„Liggja nánast á hnjánum og biðja mig um að vera áfram“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. nóvember 2020 07:00 Lasse Petry fagnar marki í sumar. vísir/daníel Lasse Petry, miðjumaður Vals, segir að Íslandsmeistararnir hafa boðinn honum nýjan samning en hann gæti snúið aftur heim til Danmerkur. Lasse var mikilvægur hluti af Valsliðinu í sumar en samningur hans er nú á enda. Hann gerði tveggja ára samning við félagið við komuna í fyrra en Valsmenn hafa lagt nýtt samningstilboð á borðið. „Þetta er erfið ákvörðun. Það eru fjölskylduhlutir sem toga mig heim en íþróttalegir hlutir sem lokka mig í að vera hérna áfram,“ sagði Petry í samtali við bold.dk. „Þeir hafa boðið mér framlengingu og ég er að íhuga þetta. Félagið er ánægt með mig og einnig liðsfélagarnir. Þeir liggja nánast á hnjánum og vonast til þess að ég verði áfram,“ sagði Petry léttur. Hann gæti þó snúið aftur heim til Danmerkur. Petry tilbudt ny aftale på Island: Overvejer DK https://t.co/jpjPvJL5lD #Urvalsdeild #Valur— bold.dk (@bolddk) November 5, 2020 „Að finna félag í Danmörku væri auðvitað mjög gott en þetta er erfið staða, einnig því félögin eru á fullu í þeirra tímabili. Ég hef spilað virkilega vel á leiktíðinni og það er margt sem ég þarf að íhuga.“ Lasse hefur spilað 46 leiki eftir komuna til Vals en hann glímt við mikil meiðsli á sínum ferli áður en hann snéri til Íslands. Það er því margt að íhuga fyrir þennan fyrrum leikmann FC Nordsjælland. „Við höfum verið frábærir sem lið á þessari leiktíð og ég hef spilað flestar mínúturnar og verið mikilvægur hluti af liðinu. Ég hef verið óheppinn með meiðsli á ferlinum en nú er ég mættur aftur og nýt þess að spila. Ég er líklega í besta líkamlega forminu síðan ég var 21 árs. Að standa svo með bikar í lok mótsins er virkilega gott.“ Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Lasse Petry, miðjumaður Vals, segir að Íslandsmeistararnir hafa boðinn honum nýjan samning en hann gæti snúið aftur heim til Danmerkur. Lasse var mikilvægur hluti af Valsliðinu í sumar en samningur hans er nú á enda. Hann gerði tveggja ára samning við félagið við komuna í fyrra en Valsmenn hafa lagt nýtt samningstilboð á borðið. „Þetta er erfið ákvörðun. Það eru fjölskylduhlutir sem toga mig heim en íþróttalegir hlutir sem lokka mig í að vera hérna áfram,“ sagði Petry í samtali við bold.dk. „Þeir hafa boðið mér framlengingu og ég er að íhuga þetta. Félagið er ánægt með mig og einnig liðsfélagarnir. Þeir liggja nánast á hnjánum og vonast til þess að ég verði áfram,“ sagði Petry léttur. Hann gæti þó snúið aftur heim til Danmerkur. Petry tilbudt ny aftale på Island: Overvejer DK https://t.co/jpjPvJL5lD #Urvalsdeild #Valur— bold.dk (@bolddk) November 5, 2020 „Að finna félag í Danmörku væri auðvitað mjög gott en þetta er erfið staða, einnig því félögin eru á fullu í þeirra tímabili. Ég hef spilað virkilega vel á leiktíðinni og það er margt sem ég þarf að íhuga.“ Lasse hefur spilað 46 leiki eftir komuna til Vals en hann glímt við mikil meiðsli á sínum ferli áður en hann snéri til Íslands. Það er því margt að íhuga fyrir þennan fyrrum leikmann FC Nordsjælland. „Við höfum verið frábærir sem lið á þessari leiktíð og ég hef spilað flestar mínúturnar og verið mikilvægur hluti af liðinu. Ég hef verið óheppinn með meiðsli á ferlinum en nú er ég mættur aftur og nýt þess að spila. Ég er líklega í besta líkamlega forminu síðan ég var 21 árs. Að standa svo með bikar í lok mótsins er virkilega gott.“
Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira