Skoðar möguleikana erlendis en útilokar ekki að vera áfram hjá Val Anton Ingi Leifsson skrifar 5. nóvember 2020 19:00 Aron Bjarnason var ánægður með sumarið. Hann lék á alls oddi í Valsliðinu. STÖÐ 2 Aron Bjarnason er ánægður með sumarið í Íslandsmeistaraliði Vals í Pepsi Max deild karla. Hann ætlar að skoða möguleikana erlendis en útilokar ekki að vera áfram á Hlíðarenda. Aron mun fara til Ungverjaland í janúar en hann er samningsbundinn Újpest í Ungverjalandi. Hann var á láni hjá Íslandsmeisturunum í sumar. „Ég á von á því. Ég er á samningi hér til áramóta svo ég býst við að fara út í janúar. Ég þarf að heyra í þeim á næstu dögum hvernig staðan er,“ sagði Aron í samtali við Guðjón Guðmundsson. „Umhverfið var mjög fínt. Þetta er mjög fín aðstaða og fínustu þjálfarar. Það var ekki yfir neinu að kvarta. Það er mjög fínt að búa þarna úti.“ 21 af þeim 25 sem eru í leikmannahópi Újpest greindust á dögunum með kórónuveiruna. „Þetta er svakalegt ástand. Þeir hafa verið að leita eftir frestunum en sambandið úti hefur verið erfitt. Þeir ætla ekki að spila um helgina svo þetta er dálítið sérstakt,“ en hver var lykillinn að sigri Vals í sumar? „Við erum með mjög góða leikmenn og góða blöndu í liðinu. Það voru flestir að skila framlagi í liðinu og spiluðum okkur vel saman. Þegar við unnum nokkra leiki í röð þá var enginn að fara stoppa okkur.“ „Það var langt síðan ég spilaði þegar ég kom heim, svo ég kom inn í nýtt lið en Heimir gaf mér traustið. Ég er mjög þakklátur fyrir það og náði að spila mig í gang. Heilt yfir var ég mjög sáttur við þetta.“ Hann segir að æfingarnar hjá Heimi hafi ekki verið verri en þær í Ungverjalandi. Þar sé þá meiri atvinnumannaumhverfi. „Það er æft stíft hjá Heimi. Þær eru krefjandi og skila sér inn í leikina. Úti er þetta aðeins öðruvísi. Það er alltaf æft á morgnanna og umgjörðin meiri. Þú getur fengið meiri aðstoð með endurheimt og svoleiðis en æfingarnar hérna eru alveg tipp topp.“ „Mér líður mjög vel hérna. Ég kann vel við þjálfarana og aðstöðuna. Ég myndi alltaf skoða það en ég býst við að skoða hvaða möguleikar eru í stöðunni úti. Ég mun skoða þetta með umboðsmanninum en skoða fyrst stöðuna hjá Újpest þar sem ég er samningsbundinn og sjá hvernig staðan mín er þar. Það er búið að skipta um þjálfara og svona.“ Klippa: Sportpkakinn - Aron Bjarnason Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Aron Bjarnason er ánægður með sumarið í Íslandsmeistaraliði Vals í Pepsi Max deild karla. Hann ætlar að skoða möguleikana erlendis en útilokar ekki að vera áfram á Hlíðarenda. Aron mun fara til Ungverjaland í janúar en hann er samningsbundinn Újpest í Ungverjalandi. Hann var á láni hjá Íslandsmeisturunum í sumar. „Ég á von á því. Ég er á samningi hér til áramóta svo ég býst við að fara út í janúar. Ég þarf að heyra í þeim á næstu dögum hvernig staðan er,“ sagði Aron í samtali við Guðjón Guðmundsson. „Umhverfið var mjög fínt. Þetta er mjög fín aðstaða og fínustu þjálfarar. Það var ekki yfir neinu að kvarta. Það er mjög fínt að búa þarna úti.“ 21 af þeim 25 sem eru í leikmannahópi Újpest greindust á dögunum með kórónuveiruna. „Þetta er svakalegt ástand. Þeir hafa verið að leita eftir frestunum en sambandið úti hefur verið erfitt. Þeir ætla ekki að spila um helgina svo þetta er dálítið sérstakt,“ en hver var lykillinn að sigri Vals í sumar? „Við erum með mjög góða leikmenn og góða blöndu í liðinu. Það voru flestir að skila framlagi í liðinu og spiluðum okkur vel saman. Þegar við unnum nokkra leiki í röð þá var enginn að fara stoppa okkur.“ „Það var langt síðan ég spilaði þegar ég kom heim, svo ég kom inn í nýtt lið en Heimir gaf mér traustið. Ég er mjög þakklátur fyrir það og náði að spila mig í gang. Heilt yfir var ég mjög sáttur við þetta.“ Hann segir að æfingarnar hjá Heimi hafi ekki verið verri en þær í Ungverjalandi. Þar sé þá meiri atvinnumannaumhverfi. „Það er æft stíft hjá Heimi. Þær eru krefjandi og skila sér inn í leikina. Úti er þetta aðeins öðruvísi. Það er alltaf æft á morgnanna og umgjörðin meiri. Þú getur fengið meiri aðstoð með endurheimt og svoleiðis en æfingarnar hérna eru alveg tipp topp.“ „Mér líður mjög vel hérna. Ég kann vel við þjálfarana og aðstöðuna. Ég myndi alltaf skoða það en ég býst við að skoða hvaða möguleikar eru í stöðunni úti. Ég mun skoða þetta með umboðsmanninum en skoða fyrst stöðuna hjá Újpest þar sem ég er samningsbundinn og sjá hvernig staðan mín er þar. Það er búið að skipta um þjálfara og svona.“ Klippa: Sportpkakinn - Aron Bjarnason
Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira