ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásinni Samúel Karl Ólason skrifar 4. nóvember 2020 00:16 Fjórir eru látnir og 22 særðir eftir árásina í gær. EPA/FLORIAN WIESER Íslamska ríkið lýsti í kvöld yfir ábyrgð á skotárásinni í Vín í gærkvöldi. Hryðjuverkasamtökin birtu mynd af árásarmanninum, Kujtim Fejzulai, undir dulnefninu Abu Dujana al-Albani og segja hann hafa verið „hermann kalífadæmisins“. Það er þó óljóst hvort hryðjuverkasamtökin hafi komið að árásinni með nokkrum hætti. Minnst fjórir dóu í árásinni og 22 særðust. Þar af einhverjir sem eru í lífshættu. Mikil óreiða skapaðist í Vín og taldi lögreglan lengi að um minnst tvo árásarmenn væri að ræða. Það hefur enn ekki verið útilokað og er lögreglan að fara yfir myndir og myndbönd. Fejzulai birti í gær myndband á Instagram þar sem hann lýsti yfir hollustu við leiðtoga Íslamska ríkisins og er myndin sem ISIS birti tekin úr því myndbandi. Það myndband var svo einnig endurbirt af ISIS í kvöld í gegnum Amaq-fréttaveitu þeirra. Fejzulai var tvítugur og bæði ríkisborgari í Austurríki og Norður-Makedóníu. Honum var sleppt úr fangelsi í desember, eftir að hann hafði verið dæmdur fyrir að reyna að fara til Sýrlands og ganga til liðs við ISIS. Samkvæmt frétt BBC hefur lögreglan í Austurríki handtekið minnst fjórtán manns sem sagðir eru tengjast Fejzulai. Þar að auki hafa tveir svissneskir menn verið handteknir í bæ nærri Zurich. Austurríki Hryðjuverk í Vín Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Íslamska ríkið lýsti í kvöld yfir ábyrgð á skotárásinni í Vín í gærkvöldi. Hryðjuverkasamtökin birtu mynd af árásarmanninum, Kujtim Fejzulai, undir dulnefninu Abu Dujana al-Albani og segja hann hafa verið „hermann kalífadæmisins“. Það er þó óljóst hvort hryðjuverkasamtökin hafi komið að árásinni með nokkrum hætti. Minnst fjórir dóu í árásinni og 22 særðust. Þar af einhverjir sem eru í lífshættu. Mikil óreiða skapaðist í Vín og taldi lögreglan lengi að um minnst tvo árásarmenn væri að ræða. Það hefur enn ekki verið útilokað og er lögreglan að fara yfir myndir og myndbönd. Fejzulai birti í gær myndband á Instagram þar sem hann lýsti yfir hollustu við leiðtoga Íslamska ríkisins og er myndin sem ISIS birti tekin úr því myndbandi. Það myndband var svo einnig endurbirt af ISIS í kvöld í gegnum Amaq-fréttaveitu þeirra. Fejzulai var tvítugur og bæði ríkisborgari í Austurríki og Norður-Makedóníu. Honum var sleppt úr fangelsi í desember, eftir að hann hafði verið dæmdur fyrir að reyna að fara til Sýrlands og ganga til liðs við ISIS. Samkvæmt frétt BBC hefur lögreglan í Austurríki handtekið minnst fjórtán manns sem sagðir eru tengjast Fejzulai. Þar að auki hafa tveir svissneskir menn verið handteknir í bæ nærri Zurich.
Austurríki Hryðjuverk í Vín Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira