Bielsa ekki hrifinn af varnarleik Leeds og Rodgers sagði Pochettino að fara þjálfa Anton Ingi Leifsson skrifar 2. nóvember 2020 22:21 Rodgers og Bielsa taka í spaðann á hvor öðrum í kvöld. Peter Powell/Getty Images Marcelo Bielsa, stjóri Leeds, var ekki hrifinn af varnarleik liðsins í 4-1 tapinu gegn Leicester á heimavelli í kvöld er liðin mættust í sjöundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Leicester var 2-0 yfir í leikhléi og hefðu þeir hæglega getað skorað fleiri mörk í fyrri hálfleik. Varnarleikur Leeds ekki til útflutnings og Argentínumaðurinn var ekki hrifinn. „Á fyrsta hálftímanum vörðumst við illa og eftir það náðum við ekki að skapa nægilega mikið. Það er eitt af verksviðum þjálfarans,“ sagði Bielsa og virtist vera taka tapið að hluta til á sig. Svo var ekki: „Ég er ekki að taka á mig sökina fyrir tapinu. Ég er bara að segja að leikmennirnir voru ekki rétt stilltir. Þeir eru ósáttir. Hver einasti leikur er möguleiki á að koma sér aftur á rétta sporið og sérstaklega eftir tapleik.“ Það var hins vegar annar tónn yfir Brendan Rodgers, stjóra Leicester. Mauricio Pochettino, fyrrum stjóri Tottenham, var í settinu hjá Sky Sports í Monday Night Football og Rodgers skilaði kveðju á hann: „Fríið hjá Mauricio er búið. Hann þarf að fara vinna!“ sagði Rodgers léttur í bragði. Pochettino svaraði Rodgers til baka og sagði að hann væri að gera frábæra hluti. Hann vonaðist til að sjá Rodgers bráðlega. "I hope to see you soon!" Mauricio Pochettino and Brendan Rodgers catch-up post-match on tonight's #MNF! pic.twitter.com/UakAkVbrv0— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 2, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Leicester skoraði fjögur gegn Leeds og hoppaði upp í 2. sætið Leicester er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir fyrstu sjö umferðirnar. Þeir náðu í þrjú stig á Elland Road í kvöld er liðið vann 4-1 útisigur á Leeds United. 2. nóvember 2020 21:54 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Sjá meira
Marcelo Bielsa, stjóri Leeds, var ekki hrifinn af varnarleik liðsins í 4-1 tapinu gegn Leicester á heimavelli í kvöld er liðin mættust í sjöundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Leicester var 2-0 yfir í leikhléi og hefðu þeir hæglega getað skorað fleiri mörk í fyrri hálfleik. Varnarleikur Leeds ekki til útflutnings og Argentínumaðurinn var ekki hrifinn. „Á fyrsta hálftímanum vörðumst við illa og eftir það náðum við ekki að skapa nægilega mikið. Það er eitt af verksviðum þjálfarans,“ sagði Bielsa og virtist vera taka tapið að hluta til á sig. Svo var ekki: „Ég er ekki að taka á mig sökina fyrir tapinu. Ég er bara að segja að leikmennirnir voru ekki rétt stilltir. Þeir eru ósáttir. Hver einasti leikur er möguleiki á að koma sér aftur á rétta sporið og sérstaklega eftir tapleik.“ Það var hins vegar annar tónn yfir Brendan Rodgers, stjóra Leicester. Mauricio Pochettino, fyrrum stjóri Tottenham, var í settinu hjá Sky Sports í Monday Night Football og Rodgers skilaði kveðju á hann: „Fríið hjá Mauricio er búið. Hann þarf að fara vinna!“ sagði Rodgers léttur í bragði. Pochettino svaraði Rodgers til baka og sagði að hann væri að gera frábæra hluti. Hann vonaðist til að sjá Rodgers bráðlega. "I hope to see you soon!" Mauricio Pochettino and Brendan Rodgers catch-up post-match on tonight's #MNF! pic.twitter.com/UakAkVbrv0— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 2, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Leicester skoraði fjögur gegn Leeds og hoppaði upp í 2. sætið Leicester er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir fyrstu sjö umferðirnar. Þeir náðu í þrjú stig á Elland Road í kvöld er liðið vann 4-1 útisigur á Leeds United. 2. nóvember 2020 21:54 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Sjá meira
Leicester skoraði fjögur gegn Leeds og hoppaði upp í 2. sætið Leicester er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir fyrstu sjö umferðirnar. Þeir náðu í þrjú stig á Elland Road í kvöld er liðið vann 4-1 útisigur á Leeds United. 2. nóvember 2020 21:54