UEFA íhugar að spila EM í einu landi og Rússarnir eru taldir líklegastir Anton Ingi Leifsson skrifar 2. nóvember 2020 20:00 Króatíski snillingurinn Luka Modric reynir að loka á Jóhann Berg Guðmundsson í leik Íslands og Króatíu á HM 2018. Getty UEFA skoðar nú allar sviðsmyndir fyrir Evrópumótið næsta sumar. Upphaflega átti mótið að fara fram í ár, 2020, í tólf löndum en nú íhugar UEFA að spila mótið í einu landi. Tólf borgir í tólf löndum í Evrópu átti að hýsa mótið í ár en vegna kórónuveirufaraldursins var mótinu frestað um eitt ár. Úrslitaleikurinn átti að fara fram á Wembley en nú gætu þeir ensku misst úrslitaleikinn. Aleksander Čeferin, forseti UEFA, hefur staðfest að UEFA skoði nú allar sviðsmyndir en hann segir mikilvægt að mótið fari fram næsta sumar. Það gæti því verið öruggast að gera það í einu landi. Ekki hefur þó verið tekin nein ákvörðun um hvað verður með mótið en nú er talið líklegast að mótið fari fram í Rússlandi, líkt og HM 2018. Aserbaídsjan hefur einnig verið nefndur sem líklegur áfangastaður en ólíklegt er af því verði vegna stríðsins við Armeníu. Ísland mætir Ungverjalandi eftir tíu daga í úrslitaleik um sæti á mótinu en sigurvegarinn úr því einvígi mun vera í riðli með Portúgal, Þýskalandi og Frakklandi. UEFA considering moving Euro 2021 to one country - but England might not be an option | @johncrossmirror https://t.co/BwbFmRbu1i— Mirror Football (@MirrorFootball) November 2, 2020 EM 2020 í fótbolta UEFA Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Sjá meira
UEFA skoðar nú allar sviðsmyndir fyrir Evrópumótið næsta sumar. Upphaflega átti mótið að fara fram í ár, 2020, í tólf löndum en nú íhugar UEFA að spila mótið í einu landi. Tólf borgir í tólf löndum í Evrópu átti að hýsa mótið í ár en vegna kórónuveirufaraldursins var mótinu frestað um eitt ár. Úrslitaleikurinn átti að fara fram á Wembley en nú gætu þeir ensku misst úrslitaleikinn. Aleksander Čeferin, forseti UEFA, hefur staðfest að UEFA skoði nú allar sviðsmyndir en hann segir mikilvægt að mótið fari fram næsta sumar. Það gæti því verið öruggast að gera það í einu landi. Ekki hefur þó verið tekin nein ákvörðun um hvað verður með mótið en nú er talið líklegast að mótið fari fram í Rússlandi, líkt og HM 2018. Aserbaídsjan hefur einnig verið nefndur sem líklegur áfangastaður en ólíklegt er af því verði vegna stríðsins við Armeníu. Ísland mætir Ungverjalandi eftir tíu daga í úrslitaleik um sæti á mótinu en sigurvegarinn úr því einvígi mun vera í riðli með Portúgal, Þýskalandi og Frakklandi. UEFA considering moving Euro 2021 to one country - but England might not be an option | @johncrossmirror https://t.co/BwbFmRbu1i— Mirror Football (@MirrorFootball) November 2, 2020
EM 2020 í fótbolta UEFA Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Sjá meira