KSÍ frestar leikjum helgarinnar Sindri Sverrisson skrifar 29. október 2020 14:57 Keflvíkingar eru efstir í Lengjudeildinni og öruggir um sæti í deild þeirra bestu ef ekki verður meira spilað í deildinni. mynd/Víkurfréttir Knattspyrnusamband Íslands hefur frestað þeim tveimur leikjum sem fara áttu fram um helgina, í Lengjudeild karla og 2. deild kvenna. Í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á upplýsingafundi í dag kom fram að hann myndi mæla með því við heilbrigðisráðherra að herða sóttvarnaaðgerðir sem fyrst, vegna útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Kvaðst hann jafnframt mæla með því að aðgerðirnar næðu til alls landsins en ekki bara höfuðborgarsvæðisins. Samkvæmt þeim reglum sem nú eru í gildi hafa íþróttalið á landsbyggðinni mátt æfa og keppa í íþróttum með snertingu en ekki liðin á höfuðborgarsvæðinu. Þess vegna var ætlunin að tveir knattspyrnuleikir færu fram um helgina en þeim hefur nú verið frestað. Um er að ræða leik Keflavíkur og Grindavíkur í Lengjudeild karla, og Hamars og Grindavíkur í 2. deild kvenna. Óvíst er hvenær leikirnir fara fram og hvort að yfirhöfuð verði spilaðir fleiri fótboltaleikir á þessari leiktíð. Lengjudeildin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) KSÍ Tengdar fréttir Næstu leikjum í Domino's deild kvenna frestað Ekki verður leikið í Domino's deild kvenna um helgina né eftir viku. 29. október 2020 14:23 Sóttvarnalæknir leggur til hertar aðgerðir sem taki gildi eins fljótt og hægt er Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, boðar hertar aðgerðir vegna útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi. 29. október 2020 11:18 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Stjarnan - Valur | Tímabilið hefst í Ásgarði Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands hefur frestað þeim tveimur leikjum sem fara áttu fram um helgina, í Lengjudeild karla og 2. deild kvenna. Í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á upplýsingafundi í dag kom fram að hann myndi mæla með því við heilbrigðisráðherra að herða sóttvarnaaðgerðir sem fyrst, vegna útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Kvaðst hann jafnframt mæla með því að aðgerðirnar næðu til alls landsins en ekki bara höfuðborgarsvæðisins. Samkvæmt þeim reglum sem nú eru í gildi hafa íþróttalið á landsbyggðinni mátt æfa og keppa í íþróttum með snertingu en ekki liðin á höfuðborgarsvæðinu. Þess vegna var ætlunin að tveir knattspyrnuleikir færu fram um helgina en þeim hefur nú verið frestað. Um er að ræða leik Keflavíkur og Grindavíkur í Lengjudeild karla, og Hamars og Grindavíkur í 2. deild kvenna. Óvíst er hvenær leikirnir fara fram og hvort að yfirhöfuð verði spilaðir fleiri fótboltaleikir á þessari leiktíð.
Lengjudeildin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) KSÍ Tengdar fréttir Næstu leikjum í Domino's deild kvenna frestað Ekki verður leikið í Domino's deild kvenna um helgina né eftir viku. 29. október 2020 14:23 Sóttvarnalæknir leggur til hertar aðgerðir sem taki gildi eins fljótt og hægt er Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, boðar hertar aðgerðir vegna útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi. 29. október 2020 11:18 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Stjarnan - Valur | Tímabilið hefst í Ásgarði Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Næstu leikjum í Domino's deild kvenna frestað Ekki verður leikið í Domino's deild kvenna um helgina né eftir viku. 29. október 2020 14:23
Sóttvarnalæknir leggur til hertar aðgerðir sem taki gildi eins fljótt og hægt er Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, boðar hertar aðgerðir vegna útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi. 29. október 2020 11:18