Sara ein af 20 bestu fótboltakonum Evrópu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. október 2020 14:00 Sara Björk Gunnarsdóttir lyftir Evrópumeistarabikarnum. vísir/getty Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins og Evrópumeistara Lyon, er ein af 20 bestu fótboltakonum Evrópu að mati fótboltatímaritsins FourFourTwo. Frá þessu er greint á mbl.is. Leitað var til sérfræðinga til að velja bestu fótboltakonu í Evrópu 2020. Búið er að velja þær 20 bestu og sérfræðingarnir velja síðan þær fimm bestu úr þeim hópi. Á lista FourFourTwo eru alls átta leikmenn sem léku með Lyon á þessu ári. Auk Söru eru það Lucy Bronze, Dzsenifer Marozsán, Eugenie Le Sommer, Wendie Renard, Amel Majri, Delphine Cascarino og Sarah Bouhaddi. Sara varð tvöfaldur meistari með Wolfsburg í Þýskalandi áður en hún gekk í raðir Lyon í sumar. Hún varð Evrópumeistari með franska liðinu og skoraði eitt marka þess í 3-1 sigri á hennar gömlu félögum í Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Sara vann einnig frönsku bikarkeppnina með Lyon. Í fyrradag sló Sara leikjamet íslenska landsliðsins þegar hún lék sinn 134. landsleik þegar Ísland tapaði fyrir Svíþjóð, 2-0, í undankeppni EM. Sara var ein þriggja sem var tilnefnd sem besti miðjumaður Meistaradeildarinnar tímabilið 2019-20. Verðlaunin féllu samherja hennar hjá Lyon, Dzsenifer Marozsán, í skaut. Tuttugu bestu fótboltakonur Evrópu að mati FourFourTwo Alexia Putellas (Barcelona) Alexandra Popp (Wolfsburg) Amel Majri (Lyon) Bethany England (Chelsea) Christiane Endler (PSG) Debinha (North Carolina Courage) Delphine Cascarino (Lyon) Denise O’Sullivan (North Carolina Courage/Brighton) Dzsenifer Marozsán (Lyon) Eugenie Le Sommer (Lyon) Ewa Pajor (Wolfsburg) Guro Reiten (Chelsea) Ji So-yun (Chelsea) Lucy Bronze (Lyon/Man. City) Marie-Antoinette Katoto (PSG) Pernille Harder (Wolfsburg/Chelsea) Sara Björk Gunnarsdottir (Wolfsburg/Lyon) Sarah Bouhaddi (Lyon) Vivianne Miedema (Arsenal) Wendie Renard (Lyon) Franski boltinn Tengdar fréttir Sara Björk: Í fyrri leiknum risum við upp en í dag fannst mér við detta niður Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, var svekkt eftir 2-0 tapið gegn Svíþjóð í Gautaborg í kvöld. Leikurinn var liður í undankeppni EM 2021. 27. október 2020 19:49 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 0-2 | Efsta sætið úr sögunni eftir tap í Gautaborg Ísland tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2022 þegar það sótti Svíþjóð heim. Lokatölur 2-0, Svíum í vil. 27. október 2020 19:37 Tíu eftirminnilegustu landsleikirnir á ferli Söru Bjarkar Vísir fer yfir helstu vörðurnar á landsliðsferli Söru Bjarkar Gunnarsdóttur sem bætir leikjamet íslenska kvennalandsliðsins gegn Svíþjóð í kvöld. 27. október 2020 12:01 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins og Evrópumeistara Lyon, er ein af 20 bestu fótboltakonum Evrópu að mati fótboltatímaritsins FourFourTwo. Frá þessu er greint á mbl.is. Leitað var til sérfræðinga til að velja bestu fótboltakonu í Evrópu 2020. Búið er að velja þær 20 bestu og sérfræðingarnir velja síðan þær fimm bestu úr þeim hópi. Á lista FourFourTwo eru alls átta leikmenn sem léku með Lyon á þessu ári. Auk Söru eru það Lucy Bronze, Dzsenifer Marozsán, Eugenie Le Sommer, Wendie Renard, Amel Majri, Delphine Cascarino og Sarah Bouhaddi. Sara varð tvöfaldur meistari með Wolfsburg í Þýskalandi áður en hún gekk í raðir Lyon í sumar. Hún varð Evrópumeistari með franska liðinu og skoraði eitt marka þess í 3-1 sigri á hennar gömlu félögum í Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Sara vann einnig frönsku bikarkeppnina með Lyon. Í fyrradag sló Sara leikjamet íslenska landsliðsins þegar hún lék sinn 134. landsleik þegar Ísland tapaði fyrir Svíþjóð, 2-0, í undankeppni EM. Sara var ein þriggja sem var tilnefnd sem besti miðjumaður Meistaradeildarinnar tímabilið 2019-20. Verðlaunin féllu samherja hennar hjá Lyon, Dzsenifer Marozsán, í skaut. Tuttugu bestu fótboltakonur Evrópu að mati FourFourTwo Alexia Putellas (Barcelona) Alexandra Popp (Wolfsburg) Amel Majri (Lyon) Bethany England (Chelsea) Christiane Endler (PSG) Debinha (North Carolina Courage) Delphine Cascarino (Lyon) Denise O’Sullivan (North Carolina Courage/Brighton) Dzsenifer Marozsán (Lyon) Eugenie Le Sommer (Lyon) Ewa Pajor (Wolfsburg) Guro Reiten (Chelsea) Ji So-yun (Chelsea) Lucy Bronze (Lyon/Man. City) Marie-Antoinette Katoto (PSG) Pernille Harder (Wolfsburg/Chelsea) Sara Björk Gunnarsdottir (Wolfsburg/Lyon) Sarah Bouhaddi (Lyon) Vivianne Miedema (Arsenal) Wendie Renard (Lyon)
Alexia Putellas (Barcelona) Alexandra Popp (Wolfsburg) Amel Majri (Lyon) Bethany England (Chelsea) Christiane Endler (PSG) Debinha (North Carolina Courage) Delphine Cascarino (Lyon) Denise O’Sullivan (North Carolina Courage/Brighton) Dzsenifer Marozsán (Lyon) Eugenie Le Sommer (Lyon) Ewa Pajor (Wolfsburg) Guro Reiten (Chelsea) Ji So-yun (Chelsea) Lucy Bronze (Lyon/Man. City) Marie-Antoinette Katoto (PSG) Pernille Harder (Wolfsburg/Chelsea) Sara Björk Gunnarsdottir (Wolfsburg/Lyon) Sarah Bouhaddi (Lyon) Vivianne Miedema (Arsenal) Wendie Renard (Lyon)
Franski boltinn Tengdar fréttir Sara Björk: Í fyrri leiknum risum við upp en í dag fannst mér við detta niður Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, var svekkt eftir 2-0 tapið gegn Svíþjóð í Gautaborg í kvöld. Leikurinn var liður í undankeppni EM 2021. 27. október 2020 19:49 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 0-2 | Efsta sætið úr sögunni eftir tap í Gautaborg Ísland tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2022 þegar það sótti Svíþjóð heim. Lokatölur 2-0, Svíum í vil. 27. október 2020 19:37 Tíu eftirminnilegustu landsleikirnir á ferli Söru Bjarkar Vísir fer yfir helstu vörðurnar á landsliðsferli Söru Bjarkar Gunnarsdóttur sem bætir leikjamet íslenska kvennalandsliðsins gegn Svíþjóð í kvöld. 27. október 2020 12:01 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Sara Björk: Í fyrri leiknum risum við upp en í dag fannst mér við detta niður Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, var svekkt eftir 2-0 tapið gegn Svíþjóð í Gautaborg í kvöld. Leikurinn var liður í undankeppni EM 2021. 27. október 2020 19:49
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 0-2 | Efsta sætið úr sögunni eftir tap í Gautaborg Ísland tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2022 þegar það sótti Svíþjóð heim. Lokatölur 2-0, Svíum í vil. 27. október 2020 19:37
Tíu eftirminnilegustu landsleikirnir á ferli Söru Bjarkar Vísir fer yfir helstu vörðurnar á landsliðsferli Söru Bjarkar Gunnarsdóttur sem bætir leikjamet íslenska kvennalandsliðsins gegn Svíþjóð í kvöld. 27. október 2020 12:01