Lærisveinar Bielsa söfnuðu 25 þúsund pundum fyrir málefni Rashfords Anton Ingi Leifsson skrifar 25. október 2020 12:00 Leeds vann stórsigur á Aston Villa á föstudagskvöldið. Hér sjást leikmennirnir fagna eftir leikinn, þar á meðal Patrick Bamford sem skoraði þrjú mörk í leiknum. Nick Potts - Pool/Getty Images Leikmannahópur Leeds í ensku úrvalsdeildinni hefur safnað 25 þúsund pundum saman til þess að styrkja við baráttu Marcus Rashford, leikmanns Manchester United, í baráttunni við fæðuöryggi efnalítilla heima. Rashford hefur barist fyrir því að börn frá efnalitlum heimilum fái ókeypis mat í skólum Bretlands. Barátta Rashford skilaði því að bresk stjórnvöld hættu við að skera niður matarmiða fyrir grunnskólabörn. Nú er hins vegar Rashford aftur byrjaður að berjast því ríkisstjórnin hefur neitað því að framlengja matarmiðana fram yfir jólin. Rashford hefur þó ekki gefist upp og reynir að koma málinu í gegn. The Leeds United squad have pledged £25,000 towards Marcus Rashford's campaign to end child food poverty in the UK.— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 24, 2020 Liam Cooper, fyrirliði Leeds, hefur nú staðfest að hann og liðsfélagar hans hafi ákveðið að ganga til liðs við söfnunina. Þeir hafa lagt henni lið með 25 þúsund pundum eða rúmlega fjögurri og hálfri milljón. „Koma svo Leeds! Börn eiga aldrei að vera svöng. 25 þúsund klár frá Leeds. Við stöndum með þér Marcus Rashford,“ skrifaði Cooper á Twitter-síðu sína. Hann sagði svo í samtali við Sky Sports: „Ég og leikmennirnir eru mjög lánsamir og við erum í stöðu til þess að hjálpa. Því höfum við ákveðið að styðja við þetta. Ekkert barn ætti að fara sofa svangt.“ Fleiri hafa hrósað Rashford fyrir málefnið, þar á meðal Jurgen Klopp og Frank Lampard. Enski boltinn England Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Sjá meira
Leikmannahópur Leeds í ensku úrvalsdeildinni hefur safnað 25 þúsund pundum saman til þess að styrkja við baráttu Marcus Rashford, leikmanns Manchester United, í baráttunni við fæðuöryggi efnalítilla heima. Rashford hefur barist fyrir því að börn frá efnalitlum heimilum fái ókeypis mat í skólum Bretlands. Barátta Rashford skilaði því að bresk stjórnvöld hættu við að skera niður matarmiða fyrir grunnskólabörn. Nú er hins vegar Rashford aftur byrjaður að berjast því ríkisstjórnin hefur neitað því að framlengja matarmiðana fram yfir jólin. Rashford hefur þó ekki gefist upp og reynir að koma málinu í gegn. The Leeds United squad have pledged £25,000 towards Marcus Rashford's campaign to end child food poverty in the UK.— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 24, 2020 Liam Cooper, fyrirliði Leeds, hefur nú staðfest að hann og liðsfélagar hans hafi ákveðið að ganga til liðs við söfnunina. Þeir hafa lagt henni lið með 25 þúsund pundum eða rúmlega fjögurri og hálfri milljón. „Koma svo Leeds! Börn eiga aldrei að vera svöng. 25 þúsund klár frá Leeds. Við stöndum með þér Marcus Rashford,“ skrifaði Cooper á Twitter-síðu sína. Hann sagði svo í samtali við Sky Sports: „Ég og leikmennirnir eru mjög lánsamir og við erum í stöðu til þess að hjálpa. Því höfum við ákveðið að styðja við þetta. Ekkert barn ætti að fara sofa svangt.“ Fleiri hafa hrósað Rashford fyrir málefnið, þar á meðal Jurgen Klopp og Frank Lampard.
Enski boltinn England Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Sjá meira