Hagstæð úrslit og Katrín rígheldur í annað sætið Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2020 20:54 Katrín stekkur af hjólinu og á leið í kaðlana. SKJÁSKOT YOUTUBE SÍÐA CROSSFIT Katrín Tanja Davíðsdóttir er áfram í öðru sætinu eftir áttundu greinar á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum í ár. Áttunda greinin hljóðaði þannig að keppendurnir áttu hjóla 440 metra og klifra svo upp kaðal. Þetta áttu keppendurnir að endurtaka tíu sinnum. Katrín Tanja var í öðru sætinu með 390 stig fyrir fimmtu áttundu greinina og var 40 stigum á undan Brooke Wells sem var í þriðja sætinu. Tia-Clair Toomey var í sérflokki í fyrsta sætinu með 570 stig. Katrín byrjaði vel en fataðist svo flugið er líða fór á keppnina. Hún kom í mark á 15:36,02. Hún endaði svo í fjórða sætinu í greininni en er áfram í öðru sætinu á samanlögðum fjölda stiga. Það kom fáum á óvart að Tia-Clair Toomey kom fyrst í mark og tryggði sér hundrað stig. Hún kom í mark á 14:37,51. Haley Adams var í öðru sætinu á 14:53,61 og Kari Pearce var í þriðja sætinu á 15:14,92 sem voru góðar fréttir fyrir Katrínu því hún átti mörg stig á þær fyrir áttundu greinina. Katrín Tanja er áfram í öðru sætinu með 425 stig. Toomey er á toppnum með 670 stig, Haley Adams er í þriðja sætinu með 400 stig, Kari Pearce er í 4. sætinu með 380 stig og Brooke Wells er í því fimmta með 365. Níunda og síðasta grein dagsins fer fram í kvöld og vonandi að okkar kona nái þremur efstu sætunum til þess að tryggja sér 50 eða fleiri stig fyrir morgundaginn. CrossFit Tengdar fréttir Katrín áfram í öðru sætinu Katrín Tanja Davíðsdóttir heldur í annað sætið á heimsmeistaramótinu í CrossFit sem fer fram í Bandaríkjunum. 24. október 2020 19:02 Katrín skammt á eftir Toomey og er komin upp í annað sætið Katrín Tanja Davíðsdóttir stóð sig afar vel í sjöttu greininni á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum þessa helgina. 24. október 2020 17:25 Katrín skammt á eftir Toomey og er komin upp í annað sætið Katrín Tanja Davíðsdóttir stóð sig afar vel í sjöttu greininni á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum þessa helgina. 24. október 2020 17:25 Beint: Annar dagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit halda áfram í dag og hér verður hægt að fylgjast með keppni annars keppnisdagsins. 24. október 2020 20:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir er áfram í öðru sætinu eftir áttundu greinar á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum í ár. Áttunda greinin hljóðaði þannig að keppendurnir áttu hjóla 440 metra og klifra svo upp kaðal. Þetta áttu keppendurnir að endurtaka tíu sinnum. Katrín Tanja var í öðru sætinu með 390 stig fyrir fimmtu áttundu greinina og var 40 stigum á undan Brooke Wells sem var í þriðja sætinu. Tia-Clair Toomey var í sérflokki í fyrsta sætinu með 570 stig. Katrín byrjaði vel en fataðist svo flugið er líða fór á keppnina. Hún kom í mark á 15:36,02. Hún endaði svo í fjórða sætinu í greininni en er áfram í öðru sætinu á samanlögðum fjölda stiga. Það kom fáum á óvart að Tia-Clair Toomey kom fyrst í mark og tryggði sér hundrað stig. Hún kom í mark á 14:37,51. Haley Adams var í öðru sætinu á 14:53,61 og Kari Pearce var í þriðja sætinu á 15:14,92 sem voru góðar fréttir fyrir Katrínu því hún átti mörg stig á þær fyrir áttundu greinina. Katrín Tanja er áfram í öðru sætinu með 425 stig. Toomey er á toppnum með 670 stig, Haley Adams er í þriðja sætinu með 400 stig, Kari Pearce er í 4. sætinu með 380 stig og Brooke Wells er í því fimmta með 365. Níunda og síðasta grein dagsins fer fram í kvöld og vonandi að okkar kona nái þremur efstu sætunum til þess að tryggja sér 50 eða fleiri stig fyrir morgundaginn.
CrossFit Tengdar fréttir Katrín áfram í öðru sætinu Katrín Tanja Davíðsdóttir heldur í annað sætið á heimsmeistaramótinu í CrossFit sem fer fram í Bandaríkjunum. 24. október 2020 19:02 Katrín skammt á eftir Toomey og er komin upp í annað sætið Katrín Tanja Davíðsdóttir stóð sig afar vel í sjöttu greininni á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum þessa helgina. 24. október 2020 17:25 Katrín skammt á eftir Toomey og er komin upp í annað sætið Katrín Tanja Davíðsdóttir stóð sig afar vel í sjöttu greininni á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum þessa helgina. 24. október 2020 17:25 Beint: Annar dagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit halda áfram í dag og hér verður hægt að fylgjast með keppni annars keppnisdagsins. 24. október 2020 20:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
Katrín áfram í öðru sætinu Katrín Tanja Davíðsdóttir heldur í annað sætið á heimsmeistaramótinu í CrossFit sem fer fram í Bandaríkjunum. 24. október 2020 19:02
Katrín skammt á eftir Toomey og er komin upp í annað sætið Katrín Tanja Davíðsdóttir stóð sig afar vel í sjöttu greininni á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum þessa helgina. 24. október 2020 17:25
Katrín skammt á eftir Toomey og er komin upp í annað sætið Katrín Tanja Davíðsdóttir stóð sig afar vel í sjöttu greininni á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum þessa helgina. 24. október 2020 17:25
Beint: Annar dagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit halda áfram í dag og hér verður hægt að fylgjast með keppni annars keppnisdagsins. 24. október 2020 20:00