„Það sem hefur verið leiðinlegast í þessu öllu hafa verið átökin á milli liðanna“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2020 07:00 Hjörvar Hafliðason hrósaði KSÍ fyrir það hvernig sambandið kom deildarkeppnunum aftur á laggirnar en Þorkell Máni Pétursson hefði viljað sjá skýrari svör frá KSÍ í upphafi. Hjörvar og Þorkell Máni voru í settinu hjá Guðmundi Benediktssyni á fimmtudagskvöldið þar sem þeir fóru yfir víðan völl; þar á meðal ákvörðun KSÍ að halda áfram með deildarkeppnir meistaraflokka. „Ég er mjög sáttur við stjórn KSÍ. Að menn hafi leitað lausna við að klára mótið. Að þeir séu búnir að teikna upp þessa sviðsmynd að klára þetta mót með þessum hætti,“ sagði Hjörvar. „Mér finnst það skipta miklu máli að mótið sé klárað og ég er hæst ánægður með það.“ Máni segist ekki ósáttur en segir að það hafi margt mátt betur fara. „Ég er ekki ósáttur við stjórn KSÍ en ég fer ekkert ofan af því að mér hefði fundist að það hefði þurft að vera skýrt strax frá upphafi. Að menn hafi ekki þurft að fara í neinar vangaveltur um eitt né neitt.“ „Fyrir mér var þetta ofboðslega skýrt,“ bætti Hjörvar við áður en Máni tók aftur við boltanum. „Það sem hefur verið leiðinlegast í þessu hafa verið átökin milli liðanna. Það var einhver sem sagði að við þorum ekki að koma og spila leiki. Allir sem vildu ekki klára mótið höfðu vanalega einhverjum hagsmunum að gæta, í flestum tilvikum. Allir sem vildu klára mótið höfðu einnig hagsmuna að gæta.“ Umræðuna í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max Stúkan - Umræða í lok þáttar Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Hjörvar Hafliðason hrósaði KSÍ fyrir það hvernig sambandið kom deildarkeppnunum aftur á laggirnar en Þorkell Máni Pétursson hefði viljað sjá skýrari svör frá KSÍ í upphafi. Hjörvar og Þorkell Máni voru í settinu hjá Guðmundi Benediktssyni á fimmtudagskvöldið þar sem þeir fóru yfir víðan völl; þar á meðal ákvörðun KSÍ að halda áfram með deildarkeppnir meistaraflokka. „Ég er mjög sáttur við stjórn KSÍ. Að menn hafi leitað lausna við að klára mótið. Að þeir séu búnir að teikna upp þessa sviðsmynd að klára þetta mót með þessum hætti,“ sagði Hjörvar. „Mér finnst það skipta miklu máli að mótið sé klárað og ég er hæst ánægður með það.“ Máni segist ekki ósáttur en segir að það hafi margt mátt betur fara. „Ég er ekki ósáttur við stjórn KSÍ en ég fer ekkert ofan af því að mér hefði fundist að það hefði þurft að vera skýrt strax frá upphafi. Að menn hafi ekki þurft að fara í neinar vangaveltur um eitt né neitt.“ „Fyrir mér var þetta ofboðslega skýrt,“ bætti Hjörvar við áður en Máni tók aftur við boltanum. „Það sem hefur verið leiðinlegast í þessu hafa verið átökin milli liðanna. Það var einhver sem sagði að við þorum ekki að koma og spila leiki. Allir sem vildu ekki klára mótið höfðu vanalega einhverjum hagsmunum að gæta, í flestum tilvikum. Allir sem vildu klára mótið höfðu einnig hagsmuna að gæta.“ Umræðuna í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max Stúkan - Umræða í lok þáttar
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira