Sjö létust í Svíþjóð og tilfellum fjölgar Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 21. október 2020 18:01 Hvergi hafa fleiri dáið á Norðurlöndum en í Svíþjóð EPA/Jessica Gow Varnarmálaráðherra Svía frestaði ferð sinni til Brasilíu í dag vegna smits starfsmanns en staðan í Svíþjóð er afar slæm. Um níu hundruð greindust í gær og sjö létust. Hvergi á Norðurlöndunum hafa fleiri dáið af völdum kórónuveirunnar en í Svíþjóð, alls 5.929. 222 ný tilfelli greindust í Finnlandi í gær og er heildarfjöldinn því orðinn 14.071. 355 hafa látist frá upphafi faraldursins og hefur tilfellum fjölgað hratt síðustu vikur. Finnska ríkisútvarpið sagði frá því í dag að nærri fimmtíu tilfelli megi rekja til fjölskylduboðs í bænum Loviisa. Danir hertu aðgerðir í dag og mega borgarar með væg einkenni nú mæta í skimun án þess að leita fyrst til læknis. Þá þarf fólk á leið í skimun að bera grímu frá því það stígur út úr húsi og má ekki nýta almenningssamgöngur. Á Spáni eru tilfellin orðin fleiri en milljón og hefur öfgahægriflokkurinn Vox lagt fram tillögu um vantraust á forsætisráðherra vegna viðbragða stjórnvalda við faraldrinum. Ekki er búist við því að þingið samþykki tillöguna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svíþjóð Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Varnarmálaráðherra Svía frestaði ferð sinni til Brasilíu í dag vegna smits starfsmanns en staðan í Svíþjóð er afar slæm. Um níu hundruð greindust í gær og sjö létust. Hvergi á Norðurlöndunum hafa fleiri dáið af völdum kórónuveirunnar en í Svíþjóð, alls 5.929. 222 ný tilfelli greindust í Finnlandi í gær og er heildarfjöldinn því orðinn 14.071. 355 hafa látist frá upphafi faraldursins og hefur tilfellum fjölgað hratt síðustu vikur. Finnska ríkisútvarpið sagði frá því í dag að nærri fimmtíu tilfelli megi rekja til fjölskylduboðs í bænum Loviisa. Danir hertu aðgerðir í dag og mega borgarar með væg einkenni nú mæta í skimun án þess að leita fyrst til læknis. Þá þarf fólk á leið í skimun að bera grímu frá því það stígur út úr húsi og má ekki nýta almenningssamgöngur. Á Spáni eru tilfellin orðin fleiri en milljón og hefur öfgahægriflokkurinn Vox lagt fram tillögu um vantraust á forsætisráðherra vegna viðbragða stjórnvalda við faraldrinum. Ekki er búist við því að þingið samþykki tillöguna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svíþjóð Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira