Liverpool með augastað á tveimur varnarmönnum eftir meiðsli Van Dijk Anton Ingi Leifsson skrifar 20. október 2020 22:16 Pickford tæklar Hollendinginn um helgina. John Powell/Liverpool FC Liverpool er með augun opin varðandi varnarmenn eftir að Virgil van Dijk meiddist í grannaslagnum gegn Everton um helgina. Hann sleit krossband og verður líklega frá út leiktíðina. Menn hafa verið fljótir til í Bítlaborginni og þeir rauðklæddu hafa verið orðaðir við leikmenn eins og Dayot Upamecano hjá RB Leipzig og Antonio Rudiger hjá Chelsea. James Pearce, sparkspekingur hjá The Athletic, hefur hins vegar önnur tvö nöfn sem hann telur líklegra að Liverpool reyni að næla í. Það eru þeir Ben White hjá Brighton og Ozan Kabak hjá Schalke. White sló í gegn hjá Leeds á síðustu leiktíð en hann er samningsbundinn Brighton til ársins 2024. White er líklegri kosturinn en takist þeim ekki að ná að klófesta Englendinginn þá er Kabak næstur í röðinni. Kabak er tvítugur leikmaður frá Tyrklandi sem hefur vakið mikla athygli í Þýskalandi frá því að hann kom til Schalke frá Stuttgart. Leikur Liverpool og Ajax í Meistaradeildinni verður í beinni útsendingu annað kvöld. Upphitun hefst klukkan 18.30 og öllum leikjum dagsins verður svo gerð skil í Meistaradeildarmörkunum eftir leik. Liverpool identify two Virgil van Dijk replacements for January transfer windowhttps://t.co/C25iQCUQwY— Mirror Football (@MirrorFootball) October 20, 2020 Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira
Liverpool er með augun opin varðandi varnarmenn eftir að Virgil van Dijk meiddist í grannaslagnum gegn Everton um helgina. Hann sleit krossband og verður líklega frá út leiktíðina. Menn hafa verið fljótir til í Bítlaborginni og þeir rauðklæddu hafa verið orðaðir við leikmenn eins og Dayot Upamecano hjá RB Leipzig og Antonio Rudiger hjá Chelsea. James Pearce, sparkspekingur hjá The Athletic, hefur hins vegar önnur tvö nöfn sem hann telur líklegra að Liverpool reyni að næla í. Það eru þeir Ben White hjá Brighton og Ozan Kabak hjá Schalke. White sló í gegn hjá Leeds á síðustu leiktíð en hann er samningsbundinn Brighton til ársins 2024. White er líklegri kosturinn en takist þeim ekki að ná að klófesta Englendinginn þá er Kabak næstur í röðinni. Kabak er tvítugur leikmaður frá Tyrklandi sem hefur vakið mikla athygli í Þýskalandi frá því að hann kom til Schalke frá Stuttgart. Leikur Liverpool og Ajax í Meistaradeildinni verður í beinni útsendingu annað kvöld. Upphitun hefst klukkan 18.30 og öllum leikjum dagsins verður svo gerð skil í Meistaradeildarmörkunum eftir leik. Liverpool identify two Virgil van Dijk replacements for January transfer windowhttps://t.co/C25iQCUQwY— Mirror Football (@MirrorFootball) October 20, 2020
Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira