Segir Ronaldo hafa brotið sóttvarnareglur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. október 2020 07:31 Cristiano Ronaldo í leik gegn Frakklandi í Þjóðadeildinni um helgina. getty/Aurelien Meunier Íþróttamálaráðherra Ítalíu, Vincenzo Spadafora, segir að Cristiano Ronaldo hafi brotið sóttvarnareglur þegar hann flaug frá Lissabon til Tórínó. Ronaldo greindist með kórónuveiruna á þriðjudaginn og yfirgaf í kjölfarið herbúðir portúgalska landsliðsins og fór aftur til Ítalíu þar sem hann leikur með Juventus. Spadafora segir að Ronaldo hafi brotið sóttvarnareglur þegar hann fór aftur til Ítalíu. „Já, ég held það, ef hann hefur ekki fengið sérstakt leyfi frá heilbrigðisyfirvöldum,“ sagði Spadafora. Juventus tók til varna fyrir sinn mann og sagði að hann hefði einmitt fengið sérstakt leyfi til að ferðast aftur til Ítalíu. Ronaldo er nú í einangrun og verður fjarri góðu gamni þegar Juventus mætir Crotone í ítölsku úrvalsdeildinni um helgina. Hann missir einnig af leik gegn Dynamo Kiev í Meistaradeild Evrópu. Ronaldo þarf að vera í einangrun í tíu daga og fá neikvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi áður en hann getur byrjað að æfa með Juventus-liðinu á ný. Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ítalía Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Sjá meira
Íþróttamálaráðherra Ítalíu, Vincenzo Spadafora, segir að Cristiano Ronaldo hafi brotið sóttvarnareglur þegar hann flaug frá Lissabon til Tórínó. Ronaldo greindist með kórónuveiruna á þriðjudaginn og yfirgaf í kjölfarið herbúðir portúgalska landsliðsins og fór aftur til Ítalíu þar sem hann leikur með Juventus. Spadafora segir að Ronaldo hafi brotið sóttvarnareglur þegar hann fór aftur til Ítalíu. „Já, ég held það, ef hann hefur ekki fengið sérstakt leyfi frá heilbrigðisyfirvöldum,“ sagði Spadafora. Juventus tók til varna fyrir sinn mann og sagði að hann hefði einmitt fengið sérstakt leyfi til að ferðast aftur til Ítalíu. Ronaldo er nú í einangrun og verður fjarri góðu gamni þegar Juventus mætir Crotone í ítölsku úrvalsdeildinni um helgina. Hann missir einnig af leik gegn Dynamo Kiev í Meistaradeild Evrópu. Ronaldo þarf að vera í einangrun í tíu daga og fá neikvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi áður en hann getur byrjað að æfa með Juventus-liðinu á ný.
Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ítalía Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Sjá meira