Mánudagsstreymið: GameTíví hræðir líftóruna úr fólki Samúel Karl Ólason skrifar 5. október 2020 19:31 Í mánudagsstreymi GameTíví þessa vikuna ætla strákarnir að spila tvo leiki. Fyrri hluti kvöldsins mun snúast um Season 6 í Warzone. Þar eru ný vopn og margt annað sem þarf að skoða. Í seinni hluta streymisins verða ljósin slökkt og leikurinn Phasmophobia skoðaður. Sá leikur er einstaklega hrollvekjandi eins og þetta kostulega myndband af Dóa sýnir. Eins og alltaf þá hefst mánudagsstreymið klukkan átta. Hægt er að fylgjast með strákunum hér að neðan, á Stöð2 eSport og Twitchrás Gametíví. Leikjavísir Gametíví Mest lesið Heitustu trendin í haust Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Í mánudagsstreymi GameTíví þessa vikuna ætla strákarnir að spila tvo leiki. Fyrri hluti kvöldsins mun snúast um Season 6 í Warzone. Þar eru ný vopn og margt annað sem þarf að skoða. Í seinni hluta streymisins verða ljósin slökkt og leikurinn Phasmophobia skoðaður. Sá leikur er einstaklega hrollvekjandi eins og þetta kostulega myndband af Dóa sýnir. Eins og alltaf þá hefst mánudagsstreymið klukkan átta. Hægt er að fylgjast með strákunum hér að neðan, á Stöð2 eSport og Twitchrás Gametíví.
Leikjavísir Gametíví Mest lesið Heitustu trendin í haust Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira