Fjögurra marka sigur í fyrsta El Clásico kvenna Sindri Sverrisson skrifar 5. október 2020 15:31 Sænska landsliðskonan Kosovare Asllani, sem var á Íslandi fyrir skömmu, í kröppum dansi gegn Barcelona sem vann Real Madrid 4-0. vísir/getty Barcelona og Real Madrid mættust í fyrsta sinn í knattspyrnu kvenna í gær og fór Barcelona með öruggan sigur af hólmi, 4-0. Sænsku landsliðskonurnar Kosovare Asllani og Sofia Jacobsson, sem mættu Íslandi í síðasta mánuði og mæta Íslandi sjálfsagt aftur í Gautaborg 27. október, léku með Real í gær. Það var hins vegar Barcelona sem hafði yfirburði í leiknum og óð í færum. Patri Guijarro skoraði fyrsta markið á 19. mínútu, næsta mark var klaufalegt sjálfsmark á 55. mínútu, og þær Lieke Martens og Alexia Putellas skoruðu svo tvö mörk til viðbótar. Mörkin má sjá hér að neðan. BON DIA! Revivim el primer #ElClásico @patri8guijarro (18 ) Misa (pp) (55 ) @liekemartens1 (66 ) alexiaps94 (75 ) pic.twitter.com/7NwyYhPbNa— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) October 5, 2020 Barcelona er eitt af stofnliðum spænsku kvennadeildarinnar frá árinu 1988. Þá naut liðið stuðnings FC Barcelona, félagsins sem er með lið í fótbolta, handbolta, körfubolta og fleiri greinum, en hefur frá árinu 2001 verið hluti af félaginu. Real Madrid leikur hins vegar núna í fyrsta sinn í fótbolta kvenna, eftir að hafa tekið yfir félagið Club Deportivo TACÓN. Leikur Real og Barcelona í gær var í fyrstu umferð nýrrar leiktíðar á Spáni. Uppgangur hefur verið í knattspyrnu kvenna á Spáni síðasta áratuginn en spænska landsliðið er í 13. sæti á heimslista FIFA og spænsk lið hafa náð góðum árangri í Meistaradeildinni á allra síðustu árum. Atlético Madrid og Barcelona mættust til að mynda í 8-liða úrslitum keppninnar í ár, og Barcelona féll úr leik í undanúrslitum með 1-0 tapi gegn Wolfsburg. Barcelona komst í úrslitaleikinn í fyrra. Spænski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Fleiri fréttir Nottingham Forest - Manchester City | Mæta City-menn þungir til leiks? Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Sjá meira
Barcelona og Real Madrid mættust í fyrsta sinn í knattspyrnu kvenna í gær og fór Barcelona með öruggan sigur af hólmi, 4-0. Sænsku landsliðskonurnar Kosovare Asllani og Sofia Jacobsson, sem mættu Íslandi í síðasta mánuði og mæta Íslandi sjálfsagt aftur í Gautaborg 27. október, léku með Real í gær. Það var hins vegar Barcelona sem hafði yfirburði í leiknum og óð í færum. Patri Guijarro skoraði fyrsta markið á 19. mínútu, næsta mark var klaufalegt sjálfsmark á 55. mínútu, og þær Lieke Martens og Alexia Putellas skoruðu svo tvö mörk til viðbótar. Mörkin má sjá hér að neðan. BON DIA! Revivim el primer #ElClásico @patri8guijarro (18 ) Misa (pp) (55 ) @liekemartens1 (66 ) alexiaps94 (75 ) pic.twitter.com/7NwyYhPbNa— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) October 5, 2020 Barcelona er eitt af stofnliðum spænsku kvennadeildarinnar frá árinu 1988. Þá naut liðið stuðnings FC Barcelona, félagsins sem er með lið í fótbolta, handbolta, körfubolta og fleiri greinum, en hefur frá árinu 2001 verið hluti af félaginu. Real Madrid leikur hins vegar núna í fyrsta sinn í fótbolta kvenna, eftir að hafa tekið yfir félagið Club Deportivo TACÓN. Leikur Real og Barcelona í gær var í fyrstu umferð nýrrar leiktíðar á Spáni. Uppgangur hefur verið í knattspyrnu kvenna á Spáni síðasta áratuginn en spænska landsliðið er í 13. sæti á heimslista FIFA og spænsk lið hafa náð góðum árangri í Meistaradeildinni á allra síðustu árum. Atlético Madrid og Barcelona mættust til að mynda í 8-liða úrslitum keppninnar í ár, og Barcelona féll úr leik í undanúrslitum með 1-0 tapi gegn Wolfsburg. Barcelona komst í úrslitaleikinn í fyrra.
Spænski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Fleiri fréttir Nottingham Forest - Manchester City | Mæta City-menn þungir til leiks? Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Sjá meira