Segir Manchester United hafa náð samkomulagi við Cavani Ísak Hallmundarson skrifar 4. október 2020 10:01 Edinson Cavani gæti orðið leikmaður Manchester United í dag. getty/Jean Catuffe Manchester United hefur náð samkomulagi við Úrúgvæska framherjann Edinson Cavani. Þetta segir Fabrizio Romano, sérfræðingur í félagsskiptum hjá Sky Sports. Cavani mun þá koma á frjálsri sölu til United en hann hefur undanfarin sjö ár leikið með PSG í Frakklandi. Úrúgvæinn skoraði 200 mörk í 301 leik fyrir PSG en áður spilaði hann fyrir Napoli þar sem hann skoraði 104 mörk í 138 leikjum. Man United are closing on Edinson Cavani deal! Agreement reached on personal terms until 2022.Last details to be sorted about agents fee [huge amount - €10m asked] then the deal will be done.#MUFC see Cavani as “great opportunity”.Here we go expected soon. NO Luka Jovic 🔴 https://t.co/JCI08Gw1em— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 3, 2020 Enn á eftir að ná samkomulagi við umboðsmann Cavani um greiðslu en talið er að United gæti þurft að borga honum um 10 milljónir punda. Cavani mun fljúga til Manchester í dag og gangast undir læknisskoðun. Edinson Cavani agent also confirmed the agreement on personal terms with Manchester United. Agents fee to be agreed on next hours [#MUFC to get it sorted for bit less than €10m].Medicals pending - Edinson will fly to Manchester today.Here we go is coming 🔴 #ManUtd #Cavani— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 3, 2020 Ef af verður mun þetta auka möguleika Ole Gunnars Solskjærs fram á við þar sem fyrir eru þeir Anthony Martial, Mason Greenwood, Marcus Rashford, Juan Mata og Odion Ighalo. Enski boltinn Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira
Manchester United hefur náð samkomulagi við Úrúgvæska framherjann Edinson Cavani. Þetta segir Fabrizio Romano, sérfræðingur í félagsskiptum hjá Sky Sports. Cavani mun þá koma á frjálsri sölu til United en hann hefur undanfarin sjö ár leikið með PSG í Frakklandi. Úrúgvæinn skoraði 200 mörk í 301 leik fyrir PSG en áður spilaði hann fyrir Napoli þar sem hann skoraði 104 mörk í 138 leikjum. Man United are closing on Edinson Cavani deal! Agreement reached on personal terms until 2022.Last details to be sorted about agents fee [huge amount - €10m asked] then the deal will be done.#MUFC see Cavani as “great opportunity”.Here we go expected soon. NO Luka Jovic 🔴 https://t.co/JCI08Gw1em— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 3, 2020 Enn á eftir að ná samkomulagi við umboðsmann Cavani um greiðslu en talið er að United gæti þurft að borga honum um 10 milljónir punda. Cavani mun fljúga til Manchester í dag og gangast undir læknisskoðun. Edinson Cavani agent also confirmed the agreement on personal terms with Manchester United. Agents fee to be agreed on next hours [#MUFC to get it sorted for bit less than €10m].Medicals pending - Edinson will fly to Manchester today.Here we go is coming 🔴 #ManUtd #Cavani— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 3, 2020 Ef af verður mun þetta auka möguleika Ole Gunnars Solskjærs fram á við þar sem fyrir eru þeir Anthony Martial, Mason Greenwood, Marcus Rashford, Juan Mata og Odion Ighalo.
Enski boltinn Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira