Dagskráin í dag: Íslandsmeistaratitillinn undir á Hlíðarenda Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. október 2020 06:00 Valur og Breiðablik mætast í leik sem mun að öllum líkindum skera úr um hvort liðið verður Íslandsmeistari. Vísir/Bára Að venju er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum á þessum laugardegi. Við hefjum daginn snemma og sýnum beint frá leik Umeå og Kopparberg/Göteborg í sænsku úrvalsdeildinni í hádeginu. Að honum loknum förum við til Vestmannaeyja þar sem ÍBV fær Vestra í heimsókn í Lengjudeild karla. Klukkan 16:40 hefst svo upphitun fyrir hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í íslenskum kvennafótbolta. Breiðablik heimsækir Val að Hlíðarenda. Liðin eru alein á toppi deildarinnar og liðið sem vinnur leik dagsins komið með níu fingur á titilinn. Fyrri leik liðanna lauk með 4-0 sigri Breiðbliks en liðið hefur ekki unnið í síðustu fimm heimsóknum sínum á Hlíðarenda. Klukkan 19:00 er Seinni bylgjan – karla á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Spænski boltinn er allt í öllu á Stöð 2 Sport 2. Diego Costa, Luis Suarez og félagar í Atletico Madrid taka á móti Villareal í fyrri leik dagsins sem hefst klukkan 14.00. David Silva og liðsfélagar hans í Real Sociedad taka svo á móti Getafe í síðari leik dagsins sem er á dagskrá klukkan 16.20. Þaðan færum við okkur yfir í spænska körfuboltann en Morabanc Andorra fær Joventut Badalona í heimsókn klukkan 18.35. Haukur Helgi Pálsson er því miður fjarri góðu gamni og verður ekki með Andorra í leiknum. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16:50 sýnum við beint frá leik Fram og ÍR í Olís deild karla. Hvorki gengur né rekur hjá ÍR og forvitnilegt að sjá hvort liðið nái að snúa bökum saman í Safamýrinni í dag eða hvort Fram labbi einfaldlega yfir gestina. Klukkan 19.05 færum við okkur í Hafnafjörðinn þar sem Haukar taka á móti Breiðablik í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Leikur Real Valladolid og Eibar í spænsku úrvalsdeildinni er í beinni klukkan 10.50. Leikur Elche og Huesca er klukkan 16.20. Klukkan 18.35 er svo leikur Udinese og Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. Roma náði í stig gegn Juventus í síðustu umferð og til alls líklegt í kvöld. Stöð 2 ESport Frá 18.00 til 23.00 er sýnt frá Overwatch – Almenna bikarnum. Golfstöðin Frá 11.00 til 16.30 er bein útsending frá Opna skoska á Evrópumótaröðinni. Frá 17.00 til 23.00 er svo bein útsending frá Sanderson Farms Meistaramótinu í PGA-mótaröðinni. Íslenski handboltinn Íslenski boltinn Íslenski körfuboltinn Dominos-deild kvenna Olís-deild kvenna Olís-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lamine Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Junior Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sjá meira
Að venju er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum á þessum laugardegi. Við hefjum daginn snemma og sýnum beint frá leik Umeå og Kopparberg/Göteborg í sænsku úrvalsdeildinni í hádeginu. Að honum loknum förum við til Vestmannaeyja þar sem ÍBV fær Vestra í heimsókn í Lengjudeild karla. Klukkan 16:40 hefst svo upphitun fyrir hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í íslenskum kvennafótbolta. Breiðablik heimsækir Val að Hlíðarenda. Liðin eru alein á toppi deildarinnar og liðið sem vinnur leik dagsins komið með níu fingur á titilinn. Fyrri leik liðanna lauk með 4-0 sigri Breiðbliks en liðið hefur ekki unnið í síðustu fimm heimsóknum sínum á Hlíðarenda. Klukkan 19:00 er Seinni bylgjan – karla á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Spænski boltinn er allt í öllu á Stöð 2 Sport 2. Diego Costa, Luis Suarez og félagar í Atletico Madrid taka á móti Villareal í fyrri leik dagsins sem hefst klukkan 14.00. David Silva og liðsfélagar hans í Real Sociedad taka svo á móti Getafe í síðari leik dagsins sem er á dagskrá klukkan 16.20. Þaðan færum við okkur yfir í spænska körfuboltann en Morabanc Andorra fær Joventut Badalona í heimsókn klukkan 18.35. Haukur Helgi Pálsson er því miður fjarri góðu gamni og verður ekki með Andorra í leiknum. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16:50 sýnum við beint frá leik Fram og ÍR í Olís deild karla. Hvorki gengur né rekur hjá ÍR og forvitnilegt að sjá hvort liðið nái að snúa bökum saman í Safamýrinni í dag eða hvort Fram labbi einfaldlega yfir gestina. Klukkan 19.05 færum við okkur í Hafnafjörðinn þar sem Haukar taka á móti Breiðablik í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Leikur Real Valladolid og Eibar í spænsku úrvalsdeildinni er í beinni klukkan 10.50. Leikur Elche og Huesca er klukkan 16.20. Klukkan 18.35 er svo leikur Udinese og Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. Roma náði í stig gegn Juventus í síðustu umferð og til alls líklegt í kvöld. Stöð 2 ESport Frá 18.00 til 23.00 er sýnt frá Overwatch – Almenna bikarnum. Golfstöðin Frá 11.00 til 16.30 er bein útsending frá Opna skoska á Evrópumótaröðinni. Frá 17.00 til 23.00 er svo bein útsending frá Sanderson Farms Meistaramótinu í PGA-mótaröðinni.
Íslenski handboltinn Íslenski boltinn Íslenski körfuboltinn Dominos-deild kvenna Olís-deild kvenna Olís-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lamine Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Junior Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sjá meira