Valdís Steinars tilnefnd sem nýstirni ársins hjá Dezeen Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. október 2020 15:20 Valdís Steinarsdóttir hönnuður hefur hlotið verðskuldaða athygli síðustu mánuði. Aðsend mynd Hönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir er á lokalista yfir þá hönnuði sem tilnefndir eru af Dezeeen.com sem nýstirni ársins. Íslendingar geta hjálpað Valdísi að vinna með því að taka þátt í kosningunni. Valdís er tilnefnd í flokknum Emerging design studio of the year. „Það er ómetanlegt að fá þær viðurkenningar sem ég hef fengið í ár,“ segir Valdís í samtali við Vísi. Á árinu hefur hún meðal annars hlotið verðlaunin hönnuður ársins á hinum virtu Formex Nova verðlaunum. Valdís vakti líka mikla athygli á HönnunarMars í ár, með sýningunni ASMR U Ready? og með listaverkinu Torg í spegli á Lækjartorgi. ASMR U Ready?Aðsend mynd „Dezeen er einn stærsti hönnunarmiðill í heiminum í dag og þar er ótrúlega mikill heiður að vera á sama lista og hæfileikaríkustu hönnuðir heims.“ Kosningin fer fram á vef Dezeen og lokar fyrir atkvæði þann 12. október næstkomandi. „Það er fyndið að hugsa til þess að þegar ég var að taka mín fyrstu skref sem hönnuður var eitt af mínu stærstu markmiðum að fá verkefnin mín birt á Dezeen. Þannig mér finnst þetta hálf óraunverulegt og ég er í ennþá að klípa mig í höndina yfir þessum þessari viðurkenningu, því bara það að vera tilnefnd er sigur fyrir mig.“ segir Valdís um tilnefninguna. Bioplastic SkinAðsend mynd „Auk þess að dómarar munu velja sigurvegar er í fyrsta skipti í ár “Public Vote” sem þýðir að almenningur getur einnig kosið sinn hönnuð. Ég væri ofboðslega þakklát ef að fólk sæi sér fært að taka tíma úr deginum sínum til að kjósa mig.“ Hér fyrir neðan má sjá myndband þar sem Valdís sýnir hvernig hægt er að kjósa. Tíska og hönnun HönnunarMars Tengdar fréttir Valdís Steinarsdóttir hlýtur Formex Nova verðlaunin 2020 Valdís Steinarsdóttir hönnuður hlýtur Formex Nova verðlaunin í ár. Hún tekur rafrænt við verðlaununum í kvöld. 18. ágúst 2020 14:49 „Ávallt meðvituð um að við gætum þurft að hætta við allt“ „Það er ótrúlegur léttir að geta sagt að HönnunarMars í júní hafi farið fram úr björtustu vonum teymisins og við eru í skýjunum með hversu frábærlega vel til tókst með hátíðina,“ segir Þórey Einarsdóttir stjórnandi hátíðarinnar. 2. júlí 2020 20:00 Afhjúpa sex metra speglahlið á milli Bankastrætis og Austurstrætis Í dag verður hönnunarverkið Torg í spegli afhjúpað á Lækjartorgi. Hönnuðir verksins eru Arnar Ingi Viðarsson og Valdís Steinarsdóttir og er það hluti af HönnunarMars 2020. Torg í Speglun er hönnunarverk sem þjónar hlutverki almenns áningarstaðar og sem innsetningarverk sem brýtur upp sjónlínur áhorfendans. 24. júní 2020 14:00 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Hönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir er á lokalista yfir þá hönnuði sem tilnefndir eru af Dezeeen.com sem nýstirni ársins. Íslendingar geta hjálpað Valdísi að vinna með því að taka þátt í kosningunni. Valdís er tilnefnd í flokknum Emerging design studio of the year. „Það er ómetanlegt að fá þær viðurkenningar sem ég hef fengið í ár,“ segir Valdís í samtali við Vísi. Á árinu hefur hún meðal annars hlotið verðlaunin hönnuður ársins á hinum virtu Formex Nova verðlaunum. Valdís vakti líka mikla athygli á HönnunarMars í ár, með sýningunni ASMR U Ready? og með listaverkinu Torg í spegli á Lækjartorgi. ASMR U Ready?Aðsend mynd „Dezeen er einn stærsti hönnunarmiðill í heiminum í dag og þar er ótrúlega mikill heiður að vera á sama lista og hæfileikaríkustu hönnuðir heims.“ Kosningin fer fram á vef Dezeen og lokar fyrir atkvæði þann 12. október næstkomandi. „Það er fyndið að hugsa til þess að þegar ég var að taka mín fyrstu skref sem hönnuður var eitt af mínu stærstu markmiðum að fá verkefnin mín birt á Dezeen. Þannig mér finnst þetta hálf óraunverulegt og ég er í ennþá að klípa mig í höndina yfir þessum þessari viðurkenningu, því bara það að vera tilnefnd er sigur fyrir mig.“ segir Valdís um tilnefninguna. Bioplastic SkinAðsend mynd „Auk þess að dómarar munu velja sigurvegar er í fyrsta skipti í ár “Public Vote” sem þýðir að almenningur getur einnig kosið sinn hönnuð. Ég væri ofboðslega þakklát ef að fólk sæi sér fært að taka tíma úr deginum sínum til að kjósa mig.“ Hér fyrir neðan má sjá myndband þar sem Valdís sýnir hvernig hægt er að kjósa.
Tíska og hönnun HönnunarMars Tengdar fréttir Valdís Steinarsdóttir hlýtur Formex Nova verðlaunin 2020 Valdís Steinarsdóttir hönnuður hlýtur Formex Nova verðlaunin í ár. Hún tekur rafrænt við verðlaununum í kvöld. 18. ágúst 2020 14:49 „Ávallt meðvituð um að við gætum þurft að hætta við allt“ „Það er ótrúlegur léttir að geta sagt að HönnunarMars í júní hafi farið fram úr björtustu vonum teymisins og við eru í skýjunum með hversu frábærlega vel til tókst með hátíðina,“ segir Þórey Einarsdóttir stjórnandi hátíðarinnar. 2. júlí 2020 20:00 Afhjúpa sex metra speglahlið á milli Bankastrætis og Austurstrætis Í dag verður hönnunarverkið Torg í spegli afhjúpað á Lækjartorgi. Hönnuðir verksins eru Arnar Ingi Viðarsson og Valdís Steinarsdóttir og er það hluti af HönnunarMars 2020. Torg í Speglun er hönnunarverk sem þjónar hlutverki almenns áningarstaðar og sem innsetningarverk sem brýtur upp sjónlínur áhorfendans. 24. júní 2020 14:00 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Valdís Steinarsdóttir hlýtur Formex Nova verðlaunin 2020 Valdís Steinarsdóttir hönnuður hlýtur Formex Nova verðlaunin í ár. Hún tekur rafrænt við verðlaununum í kvöld. 18. ágúst 2020 14:49
„Ávallt meðvituð um að við gætum þurft að hætta við allt“ „Það er ótrúlegur léttir að geta sagt að HönnunarMars í júní hafi farið fram úr björtustu vonum teymisins og við eru í skýjunum með hversu frábærlega vel til tókst með hátíðina,“ segir Þórey Einarsdóttir stjórnandi hátíðarinnar. 2. júlí 2020 20:00
Afhjúpa sex metra speglahlið á milli Bankastrætis og Austurstrætis Í dag verður hönnunarverkið Torg í spegli afhjúpað á Lækjartorgi. Hönnuðir verksins eru Arnar Ingi Viðarsson og Valdís Steinarsdóttir og er það hluti af HönnunarMars 2020. Torg í Speglun er hönnunarverk sem þjónar hlutverki almenns áningarstaðar og sem innsetningarverk sem brýtur upp sjónlínur áhorfendans. 24. júní 2020 14:00