Stjóri Benfica segir að Rúben Dias sé farinn til minna félags Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2020 17:00 Rúben Dias í búningi Manchester City. getty/Matt McNulty Jorge Jesus, knattspyrnustjóri Benfica, þurfti að sjá á eftir einum sínum besta leikmanni, Rúben Dias, til Manchester City. Hann gat ekki stillt sig um að skjóta aðeins á nýju vinnuveitendur Dias þegar hann kvaddi leikmanninn. „Þú ert að fara frá frábæru félagi sem er stærra en City. Það er bara ekki stærra hvað fjárhagslegu hliðina varðar. Og það er það sem skiptir máli,“ sagði Jesus. Benfica fékk 51 milljón punda og argentíska miðvörðinn Nicolás Otamendi fyrir Dias. Þessi 23 ára miðvörður skrifaði undir sex ára samning við City. Dias er þriðji leikmaðurinn sem City kaupir í sumar. Áður hafði félagið fest kaup á hollenska miðverðinum Nathan Aké frá Bournemouth og spænska kantmanninum Ferran Torres frá Valencia. Dias varð portúgalskur meistari með Benfica í fyrra auk þess sem hann var í sigurliði Portúgals í Þjóðadeildinni. Hann var valinn maður leiksins í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar þar sem Portúgalir unnu Hollendinga, 1-0. Dias hefur leikið nítján landsleiki. City mætir Burnley á Turf Moor í 4. umferð enska deildabikarsins klukkan 18:00 í kvöld. Enski boltinn Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira
Jorge Jesus, knattspyrnustjóri Benfica, þurfti að sjá á eftir einum sínum besta leikmanni, Rúben Dias, til Manchester City. Hann gat ekki stillt sig um að skjóta aðeins á nýju vinnuveitendur Dias þegar hann kvaddi leikmanninn. „Þú ert að fara frá frábæru félagi sem er stærra en City. Það er bara ekki stærra hvað fjárhagslegu hliðina varðar. Og það er það sem skiptir máli,“ sagði Jesus. Benfica fékk 51 milljón punda og argentíska miðvörðinn Nicolás Otamendi fyrir Dias. Þessi 23 ára miðvörður skrifaði undir sex ára samning við City. Dias er þriðji leikmaðurinn sem City kaupir í sumar. Áður hafði félagið fest kaup á hollenska miðverðinum Nathan Aké frá Bournemouth og spænska kantmanninum Ferran Torres frá Valencia. Dias varð portúgalskur meistari með Benfica í fyrra auk þess sem hann var í sigurliði Portúgals í Þjóðadeildinni. Hann var valinn maður leiksins í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar þar sem Portúgalir unnu Hollendinga, 1-0. Dias hefur leikið nítján landsleiki. City mætir Burnley á Turf Moor í 4. umferð enska deildabikarsins klukkan 18:00 í kvöld.
Enski boltinn Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira