Mourinho uppfyllir ósk látins aðdáanda Sindri Sverrisson skrifar 23. september 2020 17:30 José Mourinho er með glæsilega ferilskrá og í miklum metum hjá sumum. vísir/getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, fékk heldur óvenjulega en afar einlæga fyrirspurn á blaðamannafundi frá norður-makedónískum blaðamanni. Blaðamaðurinn sagðist vilja uppfylla ósk látins föður síns sem vildi að ef sonur sinn fengi tækifæri til að hitta Mourinho myndi hann reyna að fá mynd af sér með portúgalska stjóranum. „Hann vildi alltaf segja mér til og ala mig upp í þínum anda. Pabbi minn bar gríðarlega virðingu fyrir þér. Ef að ég fæ mynd af mér með þér þá mun ég setja hana í ramma og koma fyrir þar sem hann hvílir,“ sagði blaðamaðurinn, og spurði hvort hann mætti fá mynd ef að næsti leikur færi vel. Here's that classy moment from Jose Mourinho after one Macedonian journalist was understandably upset at missing the chance to ask his questions. pic.twitter.com/FxiMzMMzmH— Alasdair Gold (@AlasdairGold) September 23, 2020 Mourinho var fljótur til svars: „Úrslitin ráða engu um þessa mynd. Hún verður tekin. Ef þú getur hitt okkur fyrir leikinn, kannski á hótelinu þínu ef það er auðveldara, eða eftir leikinn, þá er það bara mín ánægja. Ég er stoltur af þeirri virðingu sem faðir þinn hafði fyrir mér,“ sagði Mourinho. Enski boltinn Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, fékk heldur óvenjulega en afar einlæga fyrirspurn á blaðamannafundi frá norður-makedónískum blaðamanni. Blaðamaðurinn sagðist vilja uppfylla ósk látins föður síns sem vildi að ef sonur sinn fengi tækifæri til að hitta Mourinho myndi hann reyna að fá mynd af sér með portúgalska stjóranum. „Hann vildi alltaf segja mér til og ala mig upp í þínum anda. Pabbi minn bar gríðarlega virðingu fyrir þér. Ef að ég fæ mynd af mér með þér þá mun ég setja hana í ramma og koma fyrir þar sem hann hvílir,“ sagði blaðamaðurinn, og spurði hvort hann mætti fá mynd ef að næsti leikur færi vel. Here's that classy moment from Jose Mourinho after one Macedonian journalist was understandably upset at missing the chance to ask his questions. pic.twitter.com/FxiMzMMzmH— Alasdair Gold (@AlasdairGold) September 23, 2020 Mourinho var fljótur til svars: „Úrslitin ráða engu um þessa mynd. Hún verður tekin. Ef þú getur hitt okkur fyrir leikinn, kannski á hótelinu þínu ef það er auðveldara, eða eftir leikinn, þá er það bara mín ánægja. Ég er stoltur af þeirri virðingu sem faðir þinn hafði fyrir mér,“ sagði Mourinho.
Enski boltinn Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira