Gleyma eða geyma: Myndir af fyrrverandi maka á samfélagsmiðlum Stefán Árni Pálsson skrifar 24. september 2020 07:00 Hér má sjá hamingjusamt par á Times Square í New York. Fengi þessi mynd að lifa af á Facebook eftir sambandsslit? vísir/getty Í útvarpsþættinum Brennslan á FM957 í gærmorgun skapaðist nokkuð skemmtileg umræða um hvort fólk ætti að eyða myndum af fyrrverandi maka sínum á samfélagsmiðlum. Sumir eiga það til að eyða öllum myndum af fyrrverandi maka þegar sambandinu er lokið. En aðrir halda áfram með lífið og leyfa fortíðinni að lifa. Eflaust eru margir lesendur Vísis sem þekkja þessa stöðu, að standa frammi fyrir þeirri ákvörðun að halda myndum inni eða jafnvel eyða þeim, sérstaklega þegar önnur manneskja er komin í spilin. Þáttastjórnendur ræddu ólík tilefni þess að fólk eyddi myndunum. Fólk gæti verið sárt, gæti viljað koma í veg fyrir söknuð, aðrir væru reiðir og svo enn aðrir komnir í ný sambönd og óeðlilegt að Instagram væri troðfullt af myndum af fyrrverandi. Hlustendur hringdu inn og sögðu sína skoðun. Afbrýðissemi gæti spilað stóra rullu. Einn hlustandi lýsti því að hann hefði einfaldlega falið myndirnar á Instagram þegar þau kærastan hættu saman. Byrjuðu aftur saman „En viti menn, við byrjuðum aftur saman,“ sagði hlustandinn ánægður með ákvörðunina sína. Hann skildi þó að fólk eyddi myndunum því það geti verið erfitt að hafa þær fyrir augunum allan tímann. Egill Plöder, einn þáttastjórnanda, segist horfa á þetta þannig að Instagram sýni bara lífið. Hann hafi verið með eina kærustu og annarri. Hann hafi ekki eytt neinum myndum af fyrrverandi kærustum. Hér að neðan má taka þátt í könnun þar sem spurt er hvort þú myndir eyða myndum af fyrrverandi maka á samfélagsmiðlum, færi svo að sambandinu lyki. Ástin og lífið Brennslan Samfélagsmiðlar Mest lesið Ástfangin á ný Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Lífið Fleiri fréttir Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Sjá meira
Í útvarpsþættinum Brennslan á FM957 í gærmorgun skapaðist nokkuð skemmtileg umræða um hvort fólk ætti að eyða myndum af fyrrverandi maka sínum á samfélagsmiðlum. Sumir eiga það til að eyða öllum myndum af fyrrverandi maka þegar sambandinu er lokið. En aðrir halda áfram með lífið og leyfa fortíðinni að lifa. Eflaust eru margir lesendur Vísis sem þekkja þessa stöðu, að standa frammi fyrir þeirri ákvörðun að halda myndum inni eða jafnvel eyða þeim, sérstaklega þegar önnur manneskja er komin í spilin. Þáttastjórnendur ræddu ólík tilefni þess að fólk eyddi myndunum. Fólk gæti verið sárt, gæti viljað koma í veg fyrir söknuð, aðrir væru reiðir og svo enn aðrir komnir í ný sambönd og óeðlilegt að Instagram væri troðfullt af myndum af fyrrverandi. Hlustendur hringdu inn og sögðu sína skoðun. Afbrýðissemi gæti spilað stóra rullu. Einn hlustandi lýsti því að hann hefði einfaldlega falið myndirnar á Instagram þegar þau kærastan hættu saman. Byrjuðu aftur saman „En viti menn, við byrjuðum aftur saman,“ sagði hlustandinn ánægður með ákvörðunina sína. Hann skildi þó að fólk eyddi myndunum því það geti verið erfitt að hafa þær fyrir augunum allan tímann. Egill Plöder, einn þáttastjórnanda, segist horfa á þetta þannig að Instagram sýni bara lífið. Hann hafi verið með eina kærustu og annarri. Hann hafi ekki eytt neinum myndum af fyrrverandi kærustum. Hér að neðan má taka þátt í könnun þar sem spurt er hvort þú myndir eyða myndum af fyrrverandi maka á samfélagsmiðlum, færi svo að sambandinu lyki.
Ástin og lífið Brennslan Samfélagsmiðlar Mest lesið Ástfangin á ný Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Lífið Fleiri fréttir Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Sjá meira