Rúnar Alex gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Arsenal og Gylfi vill halda uppteknum hætti í deildabikarnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. september 2020 15:45 Rúnar Alex Rúnarsson á æfingu með Arsenal. getty/Stuart MacFarlane Rúnar Alex Rúnarsson gæti þreytt frumraun sína með Arsenal þegar liðið sækir Leicester City heim í 3. umferð enska deildabikarsins í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Rúnar var kynntur sem leikmaður Arsenal á mánudaginn. Hann kom til Lundúnaliðsins frá Dijon í Frakklandi. Rúnar skrifaði undir fimm ára samning við Arsenal. Bernd Leno er aðalmarkvörður Arsenal en gæti hvílt í leikjum í deildabikarnum og Evrópudeildinni og Rúnar fengið tækifæri í hans stað. Everton verður að öllum líkindum í byrjunarliði Everton sem sækir C-deildarlið Fleetwood Town heim. Leikurinn hefst klukkan 18:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Gylfi skoraði eitt mark og lagði upp annað í 3-0 sigri Everton á D-deildarliði Salford City í 2. umferð deildabikarsins í síðustu umferð. Everton hefur unnið báða leiki sína í ensku úrvalsdeildinni til þessa. Gylfi byrjaði á bekknum í leikjunum tveimur. Knattspyrnustjóri Fleetwood er hinn afar umdeildi Joey Barton. Hann var stuðningsmaður Everton í æsku og var í unglingaakademíu félagsins. Þá mætast Íslendingaliðin Millwall og Burnley á The Den í London. Jóhann Berg Guðmundsson er fjarri góðu gamni hjá Burnley vegna meiðsla en Jón Daði Böðvarsson gæti komið við sögu hjá Millwall. Selfyssingurinn hefur komið við sögu í einum leik með Millwall á þessu tímabili. Liðið er með fjögur stig eftir fyrstu tvær umferðirnar í ensku B-deildinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Fjármálaráðherra líst vel á skipti Rúnars Það voru margir Íslendingar sem fögnuðu því í gær að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson hafi skrifað undir samning hjá Arsenal. 22. september 2020 07:00 „Stór dagur fyrir mig og fjölskyldu mína“ Rúnar Alex Rúnarsson, sem skrifaði undir fjögurra ára samning við Arsenal í dag, segir að þetta sé stór dagur fyrir sig og fjölskyldu sína. 21. september 2020 17:02 Staðfesta komu Rúnars Alex sem verður númer þrettán Rúnar Alex Rúnarsson er genginn í raðir Arsenal. Þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni nú síðdegis en hann skrifar undir fjögurra ára samning við félagið. 21. september 2020 16:47 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira
Rúnar Alex Rúnarsson gæti þreytt frumraun sína með Arsenal þegar liðið sækir Leicester City heim í 3. umferð enska deildabikarsins í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Rúnar var kynntur sem leikmaður Arsenal á mánudaginn. Hann kom til Lundúnaliðsins frá Dijon í Frakklandi. Rúnar skrifaði undir fimm ára samning við Arsenal. Bernd Leno er aðalmarkvörður Arsenal en gæti hvílt í leikjum í deildabikarnum og Evrópudeildinni og Rúnar fengið tækifæri í hans stað. Everton verður að öllum líkindum í byrjunarliði Everton sem sækir C-deildarlið Fleetwood Town heim. Leikurinn hefst klukkan 18:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Gylfi skoraði eitt mark og lagði upp annað í 3-0 sigri Everton á D-deildarliði Salford City í 2. umferð deildabikarsins í síðustu umferð. Everton hefur unnið báða leiki sína í ensku úrvalsdeildinni til þessa. Gylfi byrjaði á bekknum í leikjunum tveimur. Knattspyrnustjóri Fleetwood er hinn afar umdeildi Joey Barton. Hann var stuðningsmaður Everton í æsku og var í unglingaakademíu félagsins. Þá mætast Íslendingaliðin Millwall og Burnley á The Den í London. Jóhann Berg Guðmundsson er fjarri góðu gamni hjá Burnley vegna meiðsla en Jón Daði Böðvarsson gæti komið við sögu hjá Millwall. Selfyssingurinn hefur komið við sögu í einum leik með Millwall á þessu tímabili. Liðið er með fjögur stig eftir fyrstu tvær umferðirnar í ensku B-deildinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fjármálaráðherra líst vel á skipti Rúnars Það voru margir Íslendingar sem fögnuðu því í gær að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson hafi skrifað undir samning hjá Arsenal. 22. september 2020 07:00 „Stór dagur fyrir mig og fjölskyldu mína“ Rúnar Alex Rúnarsson, sem skrifaði undir fjögurra ára samning við Arsenal í dag, segir að þetta sé stór dagur fyrir sig og fjölskyldu sína. 21. september 2020 17:02 Staðfesta komu Rúnars Alex sem verður númer þrettán Rúnar Alex Rúnarsson er genginn í raðir Arsenal. Þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni nú síðdegis en hann skrifar undir fjögurra ára samning við félagið. 21. september 2020 16:47 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira
Fjármálaráðherra líst vel á skipti Rúnars Það voru margir Íslendingar sem fögnuðu því í gær að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson hafi skrifað undir samning hjá Arsenal. 22. september 2020 07:00
„Stór dagur fyrir mig og fjölskyldu mína“ Rúnar Alex Rúnarsson, sem skrifaði undir fjögurra ára samning við Arsenal í dag, segir að þetta sé stór dagur fyrir sig og fjölskyldu sína. 21. september 2020 17:02
Staðfesta komu Rúnars Alex sem verður númer þrettán Rúnar Alex Rúnarsson er genginn í raðir Arsenal. Þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni nú síðdegis en hann skrifar undir fjögurra ára samning við félagið. 21. september 2020 16:47