Þrír NFL-þjálfarar fengu þrettán milljóna króna sekt hver fyrir að nota ekki grímu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. september 2020 16:31 Jon Gruden, þjálfari Las Vegas Raiders í leiknum á mánudagskvöldið. AP/Isaac Brekken NFL-deildin tekur hart á því ef þjálfarar deildarinnar nota ekki grímur í leikjum á þessu tímabili og það sést vel á nýjum sektum sem þrír þeirra fengu eftir helgina. NFL ákvað að sekta þrjá þjálfara um hundrað þúsund Bandaríkjadali hver fyrir að nota ekki grímur í leikjum helgarinnar. Það gera 13,8 milljónir íslenskra króna. Þjálfararnir eru Vic Fangio hjá Denver Broncos, Pete Carroll hjá Seattle Seahawks og Kyle Shanahan hjá San Fransico 49ers. NFL fined three head coaches - - Denver s Vic Fangio, Seattle s Pete Carroll and SF s Kyle Shanahan - $100,000 each for not wearing masks Sunday, and each of their teams another $250,000, sources told ESPN.So that s $1.05 million dollars in fines for not wearing masks.— Adam Schefter (@AdamSchefter) September 22, 2020 Að auki fá félög þeirra 250 þúsund dollara sekt fyrir að nota ekki grímur á hliðarlínunni. Sektirnar til eru samtals meira en milljón dollarar í sektir eða samtala 145 milljónir króna. Þetta var önnur vika tímabilsins og ástæðan fyrir þessum hörðu refsingum er sú að fyrir leiki síðustu umferðar þá fengu öll liðin skilaboð um að hart yrði tekið á brotum á grímureglunum. Það er líka von á frekari sektum. Bill Belichick, þjálfari New England Patriots og báðir þjálfararnir í mánudagsleiknum, Jon Gruden hjá Las Vegas Raiders og Sean Payton hjá New Orleans Saints, brutu líka reglurnar. Jon Gruden, sem hefur fengið kórónuveiruna, var með grímuna á hökunnu og Sean Payton var með grímuna um hálsinn. NFL Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Körfubolti Fleiri fréttir Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Sjá meira
NFL-deildin tekur hart á því ef þjálfarar deildarinnar nota ekki grímur í leikjum á þessu tímabili og það sést vel á nýjum sektum sem þrír þeirra fengu eftir helgina. NFL ákvað að sekta þrjá þjálfara um hundrað þúsund Bandaríkjadali hver fyrir að nota ekki grímur í leikjum helgarinnar. Það gera 13,8 milljónir íslenskra króna. Þjálfararnir eru Vic Fangio hjá Denver Broncos, Pete Carroll hjá Seattle Seahawks og Kyle Shanahan hjá San Fransico 49ers. NFL fined three head coaches - - Denver s Vic Fangio, Seattle s Pete Carroll and SF s Kyle Shanahan - $100,000 each for not wearing masks Sunday, and each of their teams another $250,000, sources told ESPN.So that s $1.05 million dollars in fines for not wearing masks.— Adam Schefter (@AdamSchefter) September 22, 2020 Að auki fá félög þeirra 250 þúsund dollara sekt fyrir að nota ekki grímur á hliðarlínunni. Sektirnar til eru samtals meira en milljón dollarar í sektir eða samtala 145 milljónir króna. Þetta var önnur vika tímabilsins og ástæðan fyrir þessum hörðu refsingum er sú að fyrir leiki síðustu umferðar þá fengu öll liðin skilaboð um að hart yrði tekið á brotum á grímureglunum. Það er líka von á frekari sektum. Bill Belichick, þjálfari New England Patriots og báðir þjálfararnir í mánudagsleiknum, Jon Gruden hjá Las Vegas Raiders og Sean Payton hjá New Orleans Saints, brutu líka reglurnar. Jon Gruden, sem hefur fengið kórónuveiruna, var með grímuna á hökunnu og Sean Payton var með grímuna um hálsinn.
NFL Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Körfubolti Fleiri fréttir Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Sjá meira