Ruth Bader Ginsburg látin Vésteinn Örn Pétursson skrifar 18. september 2020 23:42 Ruth Bader Ginsburg var 87 ára. Shannon Finney/Getty Ruth Bader Ginsburg, dómari við hæstarétt Bandaríkjanna, er látin. Ginsburg var 87 ára að aldri. Dánarorsökin voru eftirköst krabbameins í brisi sem hún hafði glímt við. AP-fréttaveitan greinir frá þessu og vísar í tilkynningu frá hæstarétti Bandaríkjanna. Þar kemur fram að hún hafi látist á heimili sínu í dag. Yfir ævi sína greindist Ginsburg alls fimm sinnum með krabbamein. Bader Ginsburg var fædd þann 15. mars 1933 í Brooklyn í New York. Hún var skipuð í embætti hæstaréttardómara 10. ágúst árið 1993 af Bill Clinton, þáverandi Bandaríkjaforseta og var önnur konan til að gegna embætti dómara við réttinn. Hún hafði því gegnt embætti hæstaréttardómara í rúm 27 ár þegar hún lést. Ginsburg stundaði nám við þrjá háskóla á námsferli sínum, Cornell, Harvard og Columbia. Í viðtali skömmu fyrir dauða sinn sagði Ginsburg, sem hefur verið talin til frjálslyndari dómara við hæstarétt, að það væri einlæg ósk hennar að eftirmaður hennar við réttinn yrði ekki skipaður fyrr en nýkjörinn forseti tæki við embætti. Via @NPR: Just days before her death, as her strength waned, Ginsburg dictated this statement to her granddaughter Clara Spera: "My most fervent wish is that I will not be replaced until a new president is installed." https://t.co/RpbSQ0hxRr— Ed O'Keefe (@edokeefe) September 18, 2020 Fréttin hefur verið uppfærð. Bandaríkin Andlát Forsetakosningar í Bandaríkjunum Hæstiréttur Bandaríkjanna Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Sjá meira
Ruth Bader Ginsburg, dómari við hæstarétt Bandaríkjanna, er látin. Ginsburg var 87 ára að aldri. Dánarorsökin voru eftirköst krabbameins í brisi sem hún hafði glímt við. AP-fréttaveitan greinir frá þessu og vísar í tilkynningu frá hæstarétti Bandaríkjanna. Þar kemur fram að hún hafi látist á heimili sínu í dag. Yfir ævi sína greindist Ginsburg alls fimm sinnum með krabbamein. Bader Ginsburg var fædd þann 15. mars 1933 í Brooklyn í New York. Hún var skipuð í embætti hæstaréttardómara 10. ágúst árið 1993 af Bill Clinton, þáverandi Bandaríkjaforseta og var önnur konan til að gegna embætti dómara við réttinn. Hún hafði því gegnt embætti hæstaréttardómara í rúm 27 ár þegar hún lést. Ginsburg stundaði nám við þrjá háskóla á námsferli sínum, Cornell, Harvard og Columbia. Í viðtali skömmu fyrir dauða sinn sagði Ginsburg, sem hefur verið talin til frjálslyndari dómara við hæstarétt, að það væri einlæg ósk hennar að eftirmaður hennar við réttinn yrði ekki skipaður fyrr en nýkjörinn forseti tæki við embætti. Via @NPR: Just days before her death, as her strength waned, Ginsburg dictated this statement to her granddaughter Clara Spera: "My most fervent wish is that I will not be replaced until a new president is installed." https://t.co/RpbSQ0hxRr— Ed O'Keefe (@edokeefe) September 18, 2020 Fréttin hefur verið uppfærð.
Bandaríkin Andlát Forsetakosningar í Bandaríkjunum Hæstiréttur Bandaríkjanna Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Sjá meira