„Ég bíð og bíð eftir þessum leik“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2020 15:00 Sveindís Jane Jónsdóttir fór á kostum í fyrri leik Breiðabliks og Vals. Vísir/Daníel Þór Annað árið í röð keppa Breiðablik og Valur um sigurinn en hafa í raun skipt um hlutverk. Í fyrrasumar skoruðu Valskonur miklu fleiri mörk en í ár eru það Blikarkonur sem skora miklu meira. Það er orðið nokkuð klárt að úrslit Íslandsmótsins munu ráðast í seinni leik Vals og Breiðabliks sem fer fram á heimavelli ríkjandi Íslandsmeistara á Hlíðarenda. „Ég er svolítið að bíða eftir leiknum á Valsvelli,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónvarmaður Pepsi Max marka kvenna, þegar þær tóku fyrir gíðarlega mikinn mun á markatölum liðanna. Blikkonur hafa skora 21 marki meira en Valur og það þrátt fyrir að vera búnar að spila leik færra. „Ég bíð og bíð af því að þetta verður mjög líklega úrslitaleikurinn,“ sagði Kristín Ýr Bjarnadóttir, sérfræðingur í Pepsi Max mörkum kvenna. Leikurinn á að fara fram 30. september næstkomandi. „Þá skiptir þessi markatala bara engu,“ sagði Helena Ólafsdóttir og beindi orðum sínum til Báru Kristbjargar Rúnarsdóttur. „Bara ekki einu einasta. Breiðablik hefur það samt með sér að það dugar þeim að gera jafntefli ef við miðum að þetta sé úrslitaleikur,“ sagði Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur í Pepsi Max mörkum kvenna. „Það gæti verið gott fyrir Breiðablik því það fór þannig í fyrra þegar báðir innbyrðis leikirnir enduðu með jafntefli. Þessi markatala gefur þeim ekki neitt er að þær klári ekki þann leik,“ sagði Bára. Helena spurði sérfræðinga sína hvort Blikaliðið væri besta sóknarliðið sem við eigum í dag. „Hundrað prósent,“ var Bára snögg að svara. „Sóknarleikurinn er skipulagðari og virkar betur,“ sagði Bára. „Það eru kannski einn, tveir, þrír í Val sem eru góðir sóknarmenn líka en liðið Breiðablik miklu betra í heildina,“ sagði Kristín Ýr Bjarnadóttir. Það má sjá þær ræða markatöluna og sóknarleik liðanna í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna: Umfjöllun um sóknarleik Blika Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max stúkan Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Annað árið í röð keppa Breiðablik og Valur um sigurinn en hafa í raun skipt um hlutverk. Í fyrrasumar skoruðu Valskonur miklu fleiri mörk en í ár eru það Blikarkonur sem skora miklu meira. Það er orðið nokkuð klárt að úrslit Íslandsmótsins munu ráðast í seinni leik Vals og Breiðabliks sem fer fram á heimavelli ríkjandi Íslandsmeistara á Hlíðarenda. „Ég er svolítið að bíða eftir leiknum á Valsvelli,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónvarmaður Pepsi Max marka kvenna, þegar þær tóku fyrir gíðarlega mikinn mun á markatölum liðanna. Blikkonur hafa skora 21 marki meira en Valur og það þrátt fyrir að vera búnar að spila leik færra. „Ég bíð og bíð af því að þetta verður mjög líklega úrslitaleikurinn,“ sagði Kristín Ýr Bjarnadóttir, sérfræðingur í Pepsi Max mörkum kvenna. Leikurinn á að fara fram 30. september næstkomandi. „Þá skiptir þessi markatala bara engu,“ sagði Helena Ólafsdóttir og beindi orðum sínum til Báru Kristbjargar Rúnarsdóttur. „Bara ekki einu einasta. Breiðablik hefur það samt með sér að það dugar þeim að gera jafntefli ef við miðum að þetta sé úrslitaleikur,“ sagði Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur í Pepsi Max mörkum kvenna. „Það gæti verið gott fyrir Breiðablik því það fór þannig í fyrra þegar báðir innbyrðis leikirnir enduðu með jafntefli. Þessi markatala gefur þeim ekki neitt er að þær klári ekki þann leik,“ sagði Bára. Helena spurði sérfræðinga sína hvort Blikaliðið væri besta sóknarliðið sem við eigum í dag. „Hundrað prósent,“ var Bára snögg að svara. „Sóknarleikurinn er skipulagðari og virkar betur,“ sagði Bára. „Það eru kannski einn, tveir, þrír í Val sem eru góðir sóknarmenn líka en liðið Breiðablik miklu betra í heildina,“ sagði Kristín Ýr Bjarnadóttir. Það má sjá þær ræða markatöluna og sóknarleik liðanna í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna: Umfjöllun um sóknarleik Blika
Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max stúkan Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti