Allt lekur inn hjá Árna og eggjasamlíkingin sem enginn skilur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2020 15:30 Árni Snær Ólafsson, markvörður ÍA, hefur ekki átt sitt besta tímabil í sumar. vísir/bára Árni Snær Ólafsson, markvörður ÍA, hefur verið mistækur í sumar eins og farið var yfir í Pepsi Max stúkunni í gær. „Þetta er töluvert af mistökum sem hann Árni hefur gert. Hann hefur fengið á sig mörg mörk fyrir utan teig,“ sagði Hjörvar Hafliðason. „Þetta er búið að leka inn hjá honum í sumar og hefur alls ekki verið nógu gott,“ bætti Hjörvar við. ÍA hefur fengið á sig 32 mörk í Pepsi Max-deildinni í sumar. Aðeins botnlið Fjölnis hefur fengið á sig fleiri mörk (34). Hjörvar velti því svo upp hvort það væri gott eða slæmt fyrir markverði að vera ekki með neina samkeppni. „Hannes Þór Halldórsson hefur oft talað um þetta við mig. Honum finnst betra að vera með varamarkvörð sem er langt frá honum og á ekki séns í hann. Eins og hjá Val í fyrra, þegar hann spilaði illa, var alltaf umræða af hverju Anton Ari [Einarsson] fengi ekki að spila. Mörgum líður betur ef þeir vita að þeir séu bara númer eitt,“ sagði Hjörvar og vísaði svo í stórfurðulega samlíkingu. „Einn þjálfari sagði að taka markvörð úr markinu væri eins og að harðsjóða egg sem er ömurleg samlíking. Hann vildi meina að það væri ekki hægt að linsjóða það til baka. Ég veit ekki hvort þú skilur þetta. Ég skildi þetta aldrei.“ Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um Árna Snæ Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan ÍA Tengdar fréttir Hjörvar: Endalaust af mistökum en hann er fullorðinn maður en ekki einhver krakki Hjövar Hafliðason sagði í Pepsi Max Stúkunni að markvörður Blika hafi fengið réttilega gagnrýni í sumar en að það sé smá misskilningur í gangi. 15. september 2020 14:00 „Þetta tímabil er sár vonbrigði fyrir Víkingana“ Rætt var um gengi Víkings í sumar og ný markmið Fossvogspilta í Pepsi Max stúkunni í gær. 15. september 2020 13:00 Spilað eins og kóngur síðan hann var skammaður eins og smákrakki Rætt var um frammistöðu Guðmanns Þórissonar í síðustu leikjum í Pepsi Max stúkunni. 15. september 2020 10:00 Arnar svarar ummælum Stúkunnar Arnar Grétarsson hefur tjáð sig um það sem sagt var í Pepsi Max Stúkunni fyrr í kvöld. 14. september 2020 22:50 Valgeir Lunddal orðaður við Strömsgödet Norska félagið Strømsgodset er nýbúið að festa kaup á Valdimar Þór Ingimundarsyni og stefna á að næla í annan íslenskan leikmann. Það ku vera Valgeir Lunddal Friðriksson, vinstri bakvörður Vals. 14. september 2020 22:17 Arnar Grétarsson heldur ekki áfram með KA Arnar Grétarsson mun ekki þjálfa KA næsta sumar, sama hvernig sumarið fer hjá liðinu í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. 14. september 2020 22:05 Sjáðu öll mörkin úr Pepsi Max-deild karla í gær Alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum fimm í Pepsi Max-deild karla í gær. 14. september 2020 10:49 Viktor Bjarki: Er búinn að missa röddina Aðstoðarþjálfari HK, Viktor Bjarki Arnarsson, var ánægður eftir sigurinn á ÍA í Kórnum í kvöld. 13. september 2020 22:07 Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍA 3-2 | Fjórði heimasigur HK í röð HK-ingar unnu góðan sigur á Skagamönnum, 3-2, í Kórnum í kvöld. HK hefur nú unnið fjóra leiki á heimavelli í Pepsi Max-deildinni í röð. 13. september 2020 22:00 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Árni Snær Ólafsson, markvörður ÍA, hefur verið mistækur í sumar eins og farið var yfir í Pepsi Max stúkunni í gær. „Þetta er töluvert af mistökum sem hann Árni hefur gert. Hann hefur fengið á sig mörg mörk fyrir utan teig,“ sagði Hjörvar Hafliðason. „Þetta er búið að leka inn hjá honum í sumar og hefur alls ekki verið nógu gott,“ bætti Hjörvar við. ÍA hefur fengið á sig 32 mörk í Pepsi Max-deildinni í sumar. Aðeins botnlið Fjölnis hefur fengið á sig fleiri mörk (34). Hjörvar velti því svo upp hvort það væri gott eða slæmt fyrir markverði að vera ekki með neina samkeppni. „Hannes Þór Halldórsson hefur oft talað um þetta við mig. Honum finnst betra að vera með varamarkvörð sem er langt frá honum og á ekki séns í hann. Eins og hjá Val í fyrra, þegar hann spilaði illa, var alltaf umræða af hverju Anton Ari [Einarsson] fengi ekki að spila. Mörgum líður betur ef þeir vita að þeir séu bara númer eitt,“ sagði Hjörvar og vísaði svo í stórfurðulega samlíkingu. „Einn þjálfari sagði að taka markvörð úr markinu væri eins og að harðsjóða egg sem er ömurleg samlíking. Hann vildi meina að það væri ekki hægt að linsjóða það til baka. Ég veit ekki hvort þú skilur þetta. Ég skildi þetta aldrei.“ Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um Árna Snæ
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan ÍA Tengdar fréttir Hjörvar: Endalaust af mistökum en hann er fullorðinn maður en ekki einhver krakki Hjövar Hafliðason sagði í Pepsi Max Stúkunni að markvörður Blika hafi fengið réttilega gagnrýni í sumar en að það sé smá misskilningur í gangi. 15. september 2020 14:00 „Þetta tímabil er sár vonbrigði fyrir Víkingana“ Rætt var um gengi Víkings í sumar og ný markmið Fossvogspilta í Pepsi Max stúkunni í gær. 15. september 2020 13:00 Spilað eins og kóngur síðan hann var skammaður eins og smákrakki Rætt var um frammistöðu Guðmanns Þórissonar í síðustu leikjum í Pepsi Max stúkunni. 15. september 2020 10:00 Arnar svarar ummælum Stúkunnar Arnar Grétarsson hefur tjáð sig um það sem sagt var í Pepsi Max Stúkunni fyrr í kvöld. 14. september 2020 22:50 Valgeir Lunddal orðaður við Strömsgödet Norska félagið Strømsgodset er nýbúið að festa kaup á Valdimar Þór Ingimundarsyni og stefna á að næla í annan íslenskan leikmann. Það ku vera Valgeir Lunddal Friðriksson, vinstri bakvörður Vals. 14. september 2020 22:17 Arnar Grétarsson heldur ekki áfram með KA Arnar Grétarsson mun ekki þjálfa KA næsta sumar, sama hvernig sumarið fer hjá liðinu í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. 14. september 2020 22:05 Sjáðu öll mörkin úr Pepsi Max-deild karla í gær Alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum fimm í Pepsi Max-deild karla í gær. 14. september 2020 10:49 Viktor Bjarki: Er búinn að missa röddina Aðstoðarþjálfari HK, Viktor Bjarki Arnarsson, var ánægður eftir sigurinn á ÍA í Kórnum í kvöld. 13. september 2020 22:07 Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍA 3-2 | Fjórði heimasigur HK í röð HK-ingar unnu góðan sigur á Skagamönnum, 3-2, í Kórnum í kvöld. HK hefur nú unnið fjóra leiki á heimavelli í Pepsi Max-deildinni í röð. 13. september 2020 22:00 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Hjörvar: Endalaust af mistökum en hann er fullorðinn maður en ekki einhver krakki Hjövar Hafliðason sagði í Pepsi Max Stúkunni að markvörður Blika hafi fengið réttilega gagnrýni í sumar en að það sé smá misskilningur í gangi. 15. september 2020 14:00
„Þetta tímabil er sár vonbrigði fyrir Víkingana“ Rætt var um gengi Víkings í sumar og ný markmið Fossvogspilta í Pepsi Max stúkunni í gær. 15. september 2020 13:00
Spilað eins og kóngur síðan hann var skammaður eins og smákrakki Rætt var um frammistöðu Guðmanns Þórissonar í síðustu leikjum í Pepsi Max stúkunni. 15. september 2020 10:00
Arnar svarar ummælum Stúkunnar Arnar Grétarsson hefur tjáð sig um það sem sagt var í Pepsi Max Stúkunni fyrr í kvöld. 14. september 2020 22:50
Valgeir Lunddal orðaður við Strömsgödet Norska félagið Strømsgodset er nýbúið að festa kaup á Valdimar Þór Ingimundarsyni og stefna á að næla í annan íslenskan leikmann. Það ku vera Valgeir Lunddal Friðriksson, vinstri bakvörður Vals. 14. september 2020 22:17
Arnar Grétarsson heldur ekki áfram með KA Arnar Grétarsson mun ekki þjálfa KA næsta sumar, sama hvernig sumarið fer hjá liðinu í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. 14. september 2020 22:05
Sjáðu öll mörkin úr Pepsi Max-deild karla í gær Alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum fimm í Pepsi Max-deild karla í gær. 14. september 2020 10:49
Viktor Bjarki: Er búinn að missa röddina Aðstoðarþjálfari HK, Viktor Bjarki Arnarsson, var ánægður eftir sigurinn á ÍA í Kórnum í kvöld. 13. september 2020 22:07
Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍA 3-2 | Fjórði heimasigur HK í röð HK-ingar unnu góðan sigur á Skagamönnum, 3-2, í Kórnum í kvöld. HK hefur nú unnið fjóra leiki á heimavelli í Pepsi Max-deildinni í röð. 13. september 2020 22:00
Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti