Búa sig undir annan fellibyl Samúel Karl Ólason skrifar 14. september 2020 12:47 Sally er nú yfir Mexíkóflóa og safnar þar krafti. AP/NOAA Bandaríkjamenn sem búa við Mexíkóflóa undirbúa sig nú fyrir enn einn fellibylinn sem talið er að muni ná landi á morgun. Sally er nú skilgreind sem óveður en hún er á Mexíkóflóa að safna krafti fyrir ferðina inn á land og er áætlað að Sally nái fellibylsstyrk í kvöld. Óttast er að Sally geti valdið miklum sakaða allt frá Flórída til Louisiana en fellibylurinn Lára fór yfir svæðið í síðasta mánuði. Veðurfræðingar búast við sterkum vindhviðum og að sjór muni ná langt inn á land. Einnig er talið mögulegt að Sally geti valdið skyndiflóðum á komandi dögum. John Bel Edwards, ríkisstjóri Louisiana, hefur biðlað til íbúa um að fylgjast vel með spám og fylgja fyrirmælum þegar þau berast. „Ég veit að fyrri marga virtist þetta óveður koma úr heiðskýru lofti,“ hefur AP fréttaveitan eftir Edwards. „Við þörfnumst þess að allir fylgist vel með óveðrinu. Tökum þessu alvarlega.“ Í Mississippi hafa embættismenn varað við því að útlit er fyrir að Sally nái landi á háflóði og er því búist við miklum sjávarflóðum. Tate Reeves, ríkisstjóri Mississippi, hefur gert íbúum við strandir ríkisins og lágt liggjandi svæðum að þau þurfi að yfirgefa heimili sín fyrir morgundaginn. Veðurfræðingar segja mögulegt að allt að fimmtungur heimila við ströndina sé á svæðum sem flætt gæti á. Í tísti frá Veðurstofu Bandaríkjanna er tekið undir þessar áhyggjur og er flóðunum lýst sem „einstaklega hættulegum“ og mögulega mannskæðum. Here are the latest Key Messages on #Sally https://t.co/tW4KeFW0gB pic.twitter.com/tpdORLQFPS— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) September 14, 2020 Bandaríkin Veður Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Fleiri fréttir „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sjá meira
Bandaríkjamenn sem búa við Mexíkóflóa undirbúa sig nú fyrir enn einn fellibylinn sem talið er að muni ná landi á morgun. Sally er nú skilgreind sem óveður en hún er á Mexíkóflóa að safna krafti fyrir ferðina inn á land og er áætlað að Sally nái fellibylsstyrk í kvöld. Óttast er að Sally geti valdið miklum sakaða allt frá Flórída til Louisiana en fellibylurinn Lára fór yfir svæðið í síðasta mánuði. Veðurfræðingar búast við sterkum vindhviðum og að sjór muni ná langt inn á land. Einnig er talið mögulegt að Sally geti valdið skyndiflóðum á komandi dögum. John Bel Edwards, ríkisstjóri Louisiana, hefur biðlað til íbúa um að fylgjast vel með spám og fylgja fyrirmælum þegar þau berast. „Ég veit að fyrri marga virtist þetta óveður koma úr heiðskýru lofti,“ hefur AP fréttaveitan eftir Edwards. „Við þörfnumst þess að allir fylgist vel með óveðrinu. Tökum þessu alvarlega.“ Í Mississippi hafa embættismenn varað við því að útlit er fyrir að Sally nái landi á háflóði og er því búist við miklum sjávarflóðum. Tate Reeves, ríkisstjóri Mississippi, hefur gert íbúum við strandir ríkisins og lágt liggjandi svæðum að þau þurfi að yfirgefa heimili sín fyrir morgundaginn. Veðurfræðingar segja mögulegt að allt að fimmtungur heimila við ströndina sé á svæðum sem flætt gæti á. Í tísti frá Veðurstofu Bandaríkjanna er tekið undir þessar áhyggjur og er flóðunum lýst sem „einstaklega hættulegum“ og mögulega mannskæðum. Here are the latest Key Messages on #Sally https://t.co/tW4KeFW0gB pic.twitter.com/tpdORLQFPS— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) September 14, 2020
Bandaríkin Veður Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Fleiri fréttir „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sjá meira