Gunnhildur: Sem betur fer þá er hún í marki 13. september 2020 21:05 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er þaulreynd landsliðskona. vísir/skjáskot Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var ánægð í leikslok með 0-3 sigur á sínum gömlu félögum í Stjörnunni á Samsung vellinum í dag. „Þetta var góður sigur. Stjarnan voru þéttar og erfitt að brjóta þær niður. Það var mikilvægt að fá mark snemma því þá gátum við slakað aðeins á. Svo þurftum við bara að vera þolinmóðar og bíða eftir öðru markinu. Mér fannst Stjarnan frábærar í dag. Við þurftum bara að einbeita okkur að okkur, spila okkar bolta og vera ekki að stressa okkur of mikið og þá kom þetta,“ sagði Gunnhildur Yrsa eftir sinn fyrsta keppnisleik gegn uppeldisfélagi sínu. Gunnhildur hrósaði sínum fyrrum félögum fyrir flottan leik. Aðspurð að því hvað það væri sem skilaði sigri gegn erfiðum andstæðingi sagði Gunnhildur. „Þolinmæði. Við vorum þolinmóðar í dag og vorum ekki að stressa okkur. Þær voru, eins og ég sagði, þéttar fyrir og erfitt að brjóta þær niður. Það var mjög mikilvægt að fá mark snemma svo við gátum aðeins slakað á. Það er oft svoleiðis ef maður skorar ekki mark strax þá fer maður að stressa sig og í svona þéttum leik þá getur það gert manni erfiðara fyrir.“ Eins og margir vita þá spilar kærasta Gunnhildar, Erin Mcleod, sem markvörður hjá Stjörnunni. Gunnhildur er ekki viss hvort að kvöldið í kvöld verði erfitt heima fyrir. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég spila á móti henni. Sem betur fer þá er hún í marki þannig ég átti ekki mikið contact á hana,“ sagði Gunnhildur og hló. „Þegar maður stígur inn á völlinn þá gleymir maður þessu. Það er líka alveg skrítið að spila á móti Stjörnunni en þegar maður stígur á völlinn þá gleymist þetta. Maður vill bara spila fótbolta og gera sitt besta. Það verður kannski erfitt kvöld í kvöld hjá okkur en maður verður bara að peppa hana upp og einbeita sér að næsta leik,“ sagði Gunnhildur Yrsa að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Valur Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 0-3 | Þægilegur Vals sigur á Samsung Valur trónir á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir öruggan sigur í Garðabæ. 13. september 2020 21:00 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var ánægð í leikslok með 0-3 sigur á sínum gömlu félögum í Stjörnunni á Samsung vellinum í dag. „Þetta var góður sigur. Stjarnan voru þéttar og erfitt að brjóta þær niður. Það var mikilvægt að fá mark snemma því þá gátum við slakað aðeins á. Svo þurftum við bara að vera þolinmóðar og bíða eftir öðru markinu. Mér fannst Stjarnan frábærar í dag. Við þurftum bara að einbeita okkur að okkur, spila okkar bolta og vera ekki að stressa okkur of mikið og þá kom þetta,“ sagði Gunnhildur Yrsa eftir sinn fyrsta keppnisleik gegn uppeldisfélagi sínu. Gunnhildur hrósaði sínum fyrrum félögum fyrir flottan leik. Aðspurð að því hvað það væri sem skilaði sigri gegn erfiðum andstæðingi sagði Gunnhildur. „Þolinmæði. Við vorum þolinmóðar í dag og vorum ekki að stressa okkur. Þær voru, eins og ég sagði, þéttar fyrir og erfitt að brjóta þær niður. Það var mjög mikilvægt að fá mark snemma svo við gátum aðeins slakað á. Það er oft svoleiðis ef maður skorar ekki mark strax þá fer maður að stressa sig og í svona þéttum leik þá getur það gert manni erfiðara fyrir.“ Eins og margir vita þá spilar kærasta Gunnhildar, Erin Mcleod, sem markvörður hjá Stjörnunni. Gunnhildur er ekki viss hvort að kvöldið í kvöld verði erfitt heima fyrir. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég spila á móti henni. Sem betur fer þá er hún í marki þannig ég átti ekki mikið contact á hana,“ sagði Gunnhildur og hló. „Þegar maður stígur inn á völlinn þá gleymir maður þessu. Það er líka alveg skrítið að spila á móti Stjörnunni en þegar maður stígur á völlinn þá gleymist þetta. Maður vill bara spila fótbolta og gera sitt besta. Það verður kannski erfitt kvöld í kvöld hjá okkur en maður verður bara að peppa hana upp og einbeita sér að næsta leik,“ sagði Gunnhildur Yrsa að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Valur Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 0-3 | Þægilegur Vals sigur á Samsung Valur trónir á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir öruggan sigur í Garðabæ. 13. september 2020 21:00 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 0-3 | Þægilegur Vals sigur á Samsung Valur trónir á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir öruggan sigur í Garðabæ. 13. september 2020 21:00
Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti