Vesen á Greenwood sem heldur áfram að koma sér á forsíðurnar Anton Ingi Leifsson skrifar 13. september 2020 10:30 Greenwood á Laugardalsvelli. vísir/getty Mason Greenwood, framherji Manchester United og enska landsliðsins, hefur aftur komið sér á forsíður ensku dagblaðanna. Götublaðið The Sun birti í morgun myndir af Greenwood taka inn nituroxíð, hláturgas, í teiti á dögunum en það er þekkt á Englandi sem „hippy crack“. Hann lét efnið inn í blöðru og tók svo efnið í gegnum blöðruna. Framherjinn var fljótur að senda frá sér yfirlýsingu vegna myndanna en mikið fjaðrafok hefur verið í kringum Greenwood að undanförnu. Mason Greenwood filmed inhaling hippy crack weeks before England debut shamehttps://t.co/qJGasjUU2W pic.twitter.com/H6cKT6bmDD— The Sun Football (@TheSunFootball) September 12, 2020 „Ég mæli stranglega gegn því að aðrir fylgi fordæmi mínu. Ég hef nú kynnst því hversu áhættusamt er að gera þetta og bara að prufa þetta, eins og sést á þessum sögulegu myndum, var léleg ákvörðun frá minni hlið.“ „Sem átján ára piltur er ég alltaf að læra. Hins vegar hef ég lært þessa vikuna að ég er dæmdur meira útaf ferlinum mínum og ég verð að virða það í framtíðinni. Ég er ákveðinn í að sýna traust til stjórans og þjálfaranna,“ sagði Greenwood. Þetta kemur í sömu viku og upp komst upp um Greenwood og samherja hans í enska landsliðinu, Phil Foden, að þeir hafi boðið tveimur íslenskum stelpum inn á herbergi enska landsliðsins. Þeir voru síðar meir sendir úr enska hópnum og hefur málið vakið mikla athygli, bæði hérlendis og úti í Englandi, en báðir hafa beðist afsökunar á framferði sínu. Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira
Mason Greenwood, framherji Manchester United og enska landsliðsins, hefur aftur komið sér á forsíður ensku dagblaðanna. Götublaðið The Sun birti í morgun myndir af Greenwood taka inn nituroxíð, hláturgas, í teiti á dögunum en það er þekkt á Englandi sem „hippy crack“. Hann lét efnið inn í blöðru og tók svo efnið í gegnum blöðruna. Framherjinn var fljótur að senda frá sér yfirlýsingu vegna myndanna en mikið fjaðrafok hefur verið í kringum Greenwood að undanförnu. Mason Greenwood filmed inhaling hippy crack weeks before England debut shamehttps://t.co/qJGasjUU2W pic.twitter.com/H6cKT6bmDD— The Sun Football (@TheSunFootball) September 12, 2020 „Ég mæli stranglega gegn því að aðrir fylgi fordæmi mínu. Ég hef nú kynnst því hversu áhættusamt er að gera þetta og bara að prufa þetta, eins og sést á þessum sögulegu myndum, var léleg ákvörðun frá minni hlið.“ „Sem átján ára piltur er ég alltaf að læra. Hins vegar hef ég lært þessa vikuna að ég er dæmdur meira útaf ferlinum mínum og ég verð að virða það í framtíðinni. Ég er ákveðinn í að sýna traust til stjórans og þjálfaranna,“ sagði Greenwood. Þetta kemur í sömu viku og upp komst upp um Greenwood og samherja hans í enska landsliðinu, Phil Foden, að þeir hafi boðið tveimur íslenskum stelpum inn á herbergi enska landsliðsins. Þeir voru síðar meir sendir úr enska hópnum og hefur málið vakið mikla athygli, bæði hérlendis og úti í Englandi, en báðir hafa beðist afsökunar á framferði sínu.
Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira