„Verður eitthvað gull til úr þessu því hún er ekki búin að ná sínu þaki“ Anton Ingi Leifsson skrifar 11. september 2020 13:00 Sveindís Jane Jónsdóttir hefur verið frábær í sumar. VÍSIR/VILHELM Sveindís Jane Jónsdóttir hefur farið á kostum í liði Breiðabliks í sumar en hún er á láni hjá Kópavogsliðinu frá Keflavík. Sveindís hefur skorað tíu mörk í þeim tólf leikjum sem hún hefur spilað í Pepsi Max deildinni og tvö þeirra komu gegn Stjörnunni í fyrrakvöld. Frammistaða Sveindísar var til umræðu í Pepsi Max mörkum kvenna í gærkvöldi þar sem Helena Ólafsdóttir og spekingar hennar; Margrét Lára Viðarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir gerðu upp umferðina. „Hún er með alls konar gæði og eiginlega sem nýtast í báðum stöðum,“ sagði Mist Rúnarsdóttir en Sveindís hefur verið að spila sem hægri vængmaður eða sem framherji. „Þetta er hennar staða [framherjinn] og hún gerir það vel. Bæði skorar hún og hún er endalaust í því að leggja upp. Hvort sem það eru þessi svaka innköst eða þessir spettir.“ „Hún er þannig sóknarmaður að hún leitar mjög á bakvið bakverðina. Hún vill leita út í kantana og finna sér svæði þar. Hún vill komast á hraðann og það er hennar styrkleiki á meðan Berglind Björg er öðruvísi senter,“ sagði Margrét Lára. „Hún er meira fyrir miðju og er að batta. Það eru kostir og gallar við það en Sveindís er frábær í sínum eiginleikum.“ Mist sagði að Sveindís hafi haft mörgum hlutverkum að gegna í gegnum sinn feril, þrátt fyrir ungan aldur, og það muni hjálpa henni. „Þegar þetta smellur allt saman hjá henni og er búin að taka lærdóm úr hverju og ævintýri þá verður eitthvað gull til úr þessu því hún er ekki búin að ná sínu þaki. Þvílíkt spennandi tímar framundan hjá henni,“ bætti Mist við. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Umræða um Sveindís Jane Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Breiðablik Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Sveindís Jane Jónsdóttir hefur farið á kostum í liði Breiðabliks í sumar en hún er á láni hjá Kópavogsliðinu frá Keflavík. Sveindís hefur skorað tíu mörk í þeim tólf leikjum sem hún hefur spilað í Pepsi Max deildinni og tvö þeirra komu gegn Stjörnunni í fyrrakvöld. Frammistaða Sveindísar var til umræðu í Pepsi Max mörkum kvenna í gærkvöldi þar sem Helena Ólafsdóttir og spekingar hennar; Margrét Lára Viðarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir gerðu upp umferðina. „Hún er með alls konar gæði og eiginlega sem nýtast í báðum stöðum,“ sagði Mist Rúnarsdóttir en Sveindís hefur verið að spila sem hægri vængmaður eða sem framherji. „Þetta er hennar staða [framherjinn] og hún gerir það vel. Bæði skorar hún og hún er endalaust í því að leggja upp. Hvort sem það eru þessi svaka innköst eða þessir spettir.“ „Hún er þannig sóknarmaður að hún leitar mjög á bakvið bakverðina. Hún vill leita út í kantana og finna sér svæði þar. Hún vill komast á hraðann og það er hennar styrkleiki á meðan Berglind Björg er öðruvísi senter,“ sagði Margrét Lára. „Hún er meira fyrir miðju og er að batta. Það eru kostir og gallar við það en Sveindís er frábær í sínum eiginleikum.“ Mist sagði að Sveindís hafi haft mörgum hlutverkum að gegna í gegnum sinn feril, þrátt fyrir ungan aldur, og það muni hjálpa henni. „Þegar þetta smellur allt saman hjá henni og er búin að taka lærdóm úr hverju og ævintýri þá verður eitthvað gull til úr þessu því hún er ekki búin að ná sínu þaki. Þvílíkt spennandi tímar framundan hjá henni,“ bætti Mist við. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Umræða um Sveindís Jane
Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Breiðablik Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti