Anníe Mist: Árið 2020 hefur verið róstursamt ár og líka í CrossFit-heiminum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2020 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir varð mamma á árinu 2020 en það er líka árið þar sem mikið gekk á innan CrossFit heimsins. Mynd/Instagram Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir fékk í hendurnar mikilvægt verkefni þegar hún var valin í það að tala máli íþróttamannanna innan CrossFit samtakanna. Anníe Mist var valin í sögulegt fjögurra manna ráðgjafateymi þar sem eru samankomnir miklir reynsluboltar sem hafa mikið fram að færa. Anníe Mist Þórisdóttir er samt staðráðin að snúa til baka í CrossFit eftir barnseignafrí og henni er full alvara eins og sjá má á nýrri færslu hennar á Instagram. Anníe Mist skrifar þá aðeins um þann heiður sem hún varð aðnjótandi fyrir nokkru þegar hún var ein af fjórum fyrstu meðlimunum í Athlete Advisory Counsel CrossFit samtakanna eða Íþróttamannaráði CrossFit. „Árið 2020 hefur verið róstursamt ár og líka í CrossFit heiminum,“ byrjaði Anníe Mist Þórisdóttir stuttan pistil sinn á Instagram. „Við börðumst fyrir breytingum innan okkar íþróttar og ég er spennt fyrir þeim skrefum sem höfuðstöðvarnar hafa tekið hingað til. Ég er mjög stolt af því að fá tækifæri til að móta framtíð okkar ótrúlegu íþróttar,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég er hluti af íþróttamannaráðinu (Athlete Advisory Counsel) og eftir tíu ár í íþróttinni þá vona ég að ég hafi eitthvað gott þar fram að færa. PFAA, samtök atvinnumanna í hreysti, hafa einnig verið stofnuð og mun vonandi spila stóra rullu í framtíðinni líka,“ skrifaði Anníe Mist. „Mitt fyrsta tímabil hjá AAC mun enda í árslok því ég ætla að byrja að keppa aftur á árinu 2021,“ bætti Anníe Mist síðan við í lokin en það má sjá færsluna hér fyrir neðan. View this post on Instagram 2020 has been a tumultuous year - also in the world of CrossFit We fought for change within and I am excited about the steps that HQ has taken so far and very proud to take part in shaping the future of our incredible sport. I am a part of the Athlete Advisory Counsel - after over 10 years in the sport I hope I have some good things to contribute with. PFAA, pro fitness athlete association, has been formed and will hopefully play a big role in the future as well. My first term on the AAC will be over at the end of the year 2020 as my active season starts again 2021 @crossfitgames @crossfit @pfaassociation #brightfuture #everyoneshouldhaveavoice A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Sep 7, 2020 at 7:47am PDT CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjá meira
Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir fékk í hendurnar mikilvægt verkefni þegar hún var valin í það að tala máli íþróttamannanna innan CrossFit samtakanna. Anníe Mist var valin í sögulegt fjögurra manna ráðgjafateymi þar sem eru samankomnir miklir reynsluboltar sem hafa mikið fram að færa. Anníe Mist Þórisdóttir er samt staðráðin að snúa til baka í CrossFit eftir barnseignafrí og henni er full alvara eins og sjá má á nýrri færslu hennar á Instagram. Anníe Mist skrifar þá aðeins um þann heiður sem hún varð aðnjótandi fyrir nokkru þegar hún var ein af fjórum fyrstu meðlimunum í Athlete Advisory Counsel CrossFit samtakanna eða Íþróttamannaráði CrossFit. „Árið 2020 hefur verið róstursamt ár og líka í CrossFit heiminum,“ byrjaði Anníe Mist Þórisdóttir stuttan pistil sinn á Instagram. „Við börðumst fyrir breytingum innan okkar íþróttar og ég er spennt fyrir þeim skrefum sem höfuðstöðvarnar hafa tekið hingað til. Ég er mjög stolt af því að fá tækifæri til að móta framtíð okkar ótrúlegu íþróttar,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég er hluti af íþróttamannaráðinu (Athlete Advisory Counsel) og eftir tíu ár í íþróttinni þá vona ég að ég hafi eitthvað gott þar fram að færa. PFAA, samtök atvinnumanna í hreysti, hafa einnig verið stofnuð og mun vonandi spila stóra rullu í framtíðinni líka,“ skrifaði Anníe Mist. „Mitt fyrsta tímabil hjá AAC mun enda í árslok því ég ætla að byrja að keppa aftur á árinu 2021,“ bætti Anníe Mist síðan við í lokin en það má sjá færsluna hér fyrir neðan. View this post on Instagram 2020 has been a tumultuous year - also in the world of CrossFit We fought for change within and I am excited about the steps that HQ has taken so far and very proud to take part in shaping the future of our incredible sport. I am a part of the Athlete Advisory Counsel - after over 10 years in the sport I hope I have some good things to contribute with. PFAA, pro fitness athlete association, has been formed and will hopefully play a big role in the future as well. My first term on the AAC will be over at the end of the year 2020 as my active season starts again 2021 @crossfitgames @crossfit @pfaassociation #brightfuture #everyoneshouldhaveavoice A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Sep 7, 2020 at 7:47am PDT
CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjá meira