Mánudagsstreymi GameTíví: Stefna á þrjá sigra í Verdansk Samúel Karl Ólason skrifar 31. ágúst 2020 19:40 Call of Duty: Warzone er einn vinsælasti leikurinn þessa dagana. Strákarnir í GameTíví munu skella sér til Verdansk í kvöld, eins og flest önnur mánudagsskvöld. Að þessu sinni setja þeir sér það markmið að ná þremur sigrum. Til stendur að reyna að svara nokkrum mikilvægum spurningum. Þeirra á meðal eru hvort Óli Jóels geti tekið eina rökrétta ákvörðun, hvort Tryggvi verði í sebra eða gulli, hvort Kristján muni halda áfram að auka viðskipti réttingarverkstæða og hvort Dói hafi látið sér vaxa hár, svo hann getið rifið það? Fylgjast má með streyminu, sem hefst klukkan átta í kvöld hér að neðan á Stöð 2 eSport eða á Twitch. Gametíví Leikjavísir Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Strákarnir í GameTíví munu skella sér til Verdansk í kvöld, eins og flest önnur mánudagsskvöld. Að þessu sinni setja þeir sér það markmið að ná þremur sigrum. Til stendur að reyna að svara nokkrum mikilvægum spurningum. Þeirra á meðal eru hvort Óli Jóels geti tekið eina rökrétta ákvörðun, hvort Tryggvi verði í sebra eða gulli, hvort Kristján muni halda áfram að auka viðskipti réttingarverkstæða og hvort Dói hafi látið sér vaxa hár, svo hann getið rifið það? Fylgjast má með streyminu, sem hefst klukkan átta í kvöld hér að neðan á Stöð 2 eSport eða á Twitch.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira