Þúsundir mótmæltu sóttvarnaaðgerðum yfirvalda Sylvía Hall skrifar 29. ágúst 2020 15:58 Frá mótmælunum í dag. Vísir/AP Mikill fjöldi fólks kom saman í mótmælagöngu í Berlín í Þýskalandi í dag. Talið er að fjöldinn hafi hlaupið á þúsundum en lögregla skyldaði mótmælendur til þess að nota andlitsgrímur í mótmælunum. Yfirvöld í Berlín höfðu reynt að koma í veg fyrir mótmælin af ótta við að sóttvarnatilmæli yrðu hundsuð. Dómstóll felldi bann við mótmælunum úr gildi og fóru þau fram líkt og áætlað var. Samkvæmt tölum lögreglu tóku átján þúsund þátt í mótmælunum. Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins voru mótmælin nokkuð friðsæl en vegna þess hversu margir neituðu að vera með grímur þurfti lögregla að skerast í leikinn og tvístra mótmælendum. Þá voru fjarlægðarmörk ekki virt þrátt fyrir tilmæli lögreglu. Talið er að átján þúsund hafi tekið þátt í mótmælunum.Vísir/AP Önnur bylgja faraldursins fór að láta á sér kræla í Þýskalandi aftur í ágúst eftir gott gengi í baráttunni við veiruna. Grímuskyldu hefur verið komið á víða og hefur bann við stórum opinberum samkomum verið framlengt til næsta árs. Lögregla greindi frá því á Twitter-síðu sinni að rætt hafði verið við skipuleggjanda mótmælanna og hann beðinn um að biðja mótmælendur að virða fjarlægðarmörk. Wir stellen fest, dass bei der Demo auf der Straße des 17. Juni die Abstände nicht ausreichend eingehalten werden. Wir fragen derzeit den Versammlungsleiter, ob er unter diesen Umständen seine Versammlung überhaupt beginnen möchte und raten vom weiteren Zuströmen ab. #b2908— Polizei Berlin Einsatz (@PolizeiBerlin_E) August 29, 2020 Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Virðist í uppsveiflu víðs vegar um Evrópu Kórónuveirufaraldurinn virðist nú í uppsveiflu víðs vegar um Evrópu og í mörgum löndum álfunnar voru staðfest smit í gær fleiri en þau hafa verið um mánaðaskeið. 20. ágúst 2020 07:52 Þjóðverjar telja bólusetningar mögulegar í byrjun næsta árs Klaus Cichutek, yfirmaður Paul Ehrlich Institut, sem heldur utan um lögsetningu varðandi bóluefni í Þýskalandi, segir útlit fyrir að einhverjir samfélagshópar geti fengið bóluefni við Covid-19, snemma á næsta ári. 19. ágúst 2020 06:57 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Sjá meira
Mikill fjöldi fólks kom saman í mótmælagöngu í Berlín í Þýskalandi í dag. Talið er að fjöldinn hafi hlaupið á þúsundum en lögregla skyldaði mótmælendur til þess að nota andlitsgrímur í mótmælunum. Yfirvöld í Berlín höfðu reynt að koma í veg fyrir mótmælin af ótta við að sóttvarnatilmæli yrðu hundsuð. Dómstóll felldi bann við mótmælunum úr gildi og fóru þau fram líkt og áætlað var. Samkvæmt tölum lögreglu tóku átján þúsund þátt í mótmælunum. Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins voru mótmælin nokkuð friðsæl en vegna þess hversu margir neituðu að vera með grímur þurfti lögregla að skerast í leikinn og tvístra mótmælendum. Þá voru fjarlægðarmörk ekki virt þrátt fyrir tilmæli lögreglu. Talið er að átján þúsund hafi tekið þátt í mótmælunum.Vísir/AP Önnur bylgja faraldursins fór að láta á sér kræla í Þýskalandi aftur í ágúst eftir gott gengi í baráttunni við veiruna. Grímuskyldu hefur verið komið á víða og hefur bann við stórum opinberum samkomum verið framlengt til næsta árs. Lögregla greindi frá því á Twitter-síðu sinni að rætt hafði verið við skipuleggjanda mótmælanna og hann beðinn um að biðja mótmælendur að virða fjarlægðarmörk. Wir stellen fest, dass bei der Demo auf der Straße des 17. Juni die Abstände nicht ausreichend eingehalten werden. Wir fragen derzeit den Versammlungsleiter, ob er unter diesen Umständen seine Versammlung überhaupt beginnen möchte und raten vom weiteren Zuströmen ab. #b2908— Polizei Berlin Einsatz (@PolizeiBerlin_E) August 29, 2020
Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Virðist í uppsveiflu víðs vegar um Evrópu Kórónuveirufaraldurinn virðist nú í uppsveiflu víðs vegar um Evrópu og í mörgum löndum álfunnar voru staðfest smit í gær fleiri en þau hafa verið um mánaðaskeið. 20. ágúst 2020 07:52 Þjóðverjar telja bólusetningar mögulegar í byrjun næsta árs Klaus Cichutek, yfirmaður Paul Ehrlich Institut, sem heldur utan um lögsetningu varðandi bóluefni í Þýskalandi, segir útlit fyrir að einhverjir samfélagshópar geti fengið bóluefni við Covid-19, snemma á næsta ári. 19. ágúst 2020 06:57 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Sjá meira
Virðist í uppsveiflu víðs vegar um Evrópu Kórónuveirufaraldurinn virðist nú í uppsveiflu víðs vegar um Evrópu og í mörgum löndum álfunnar voru staðfest smit í gær fleiri en þau hafa verið um mánaðaskeið. 20. ágúst 2020 07:52
Þjóðverjar telja bólusetningar mögulegar í byrjun næsta árs Klaus Cichutek, yfirmaður Paul Ehrlich Institut, sem heldur utan um lögsetningu varðandi bóluefni í Þýskalandi, segir útlit fyrir að einhverjir samfélagshópar geti fengið bóluefni við Covid-19, snemma á næsta ári. 19. ágúst 2020 06:57