Óeirðir brutust út í Malmö eftir kóranbrennu Sylvía Hall skrifar 29. ágúst 2020 12:53 Mikill fjöldi fólks kom saman til þess að mótmæla brennunni. Vísir/AP Þrjú hundruð manns komu saman og mótmæltu kóranbrennu sem danskur öfgaflokkur stóð fyrir í Malmö í gær. Óeirðir brutust út í Rosengård-hverfinu og steinum kastað að lögreglu. Nokkrir lögreglumenn slösuðust í óeirðunum og skemmdir urðu á bílum. Brennan var tekin upp og birt á netinu. Danski Harðlínu-flokkurinn, sem heitir á móðurmálinu Stram Kurs, er talinn hafa staðið fyrir brennunni. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að lögregla hafi meinað danska stjórnmálamanninum Rasmus Paludan að mæta á brennuna. Paludan er stofnandi flokksins og þekktur fyrir hatursfullar skoðanir í garð innflytjenda, en hann stóð til að mynda fyrir mótmælum í Kaupmannahöfn í fyrra. Paludan segist berjast gegn því sem hann kallar „íslamsvæðingu“ og hótaði að brenna helgirit múslima í mótmælum síðasta árs. Stuðningsmenn flokksins létu afskipti lögreglu ekki stoppa sig og héldu brennunni til streitu. Hún fór fram í hverfi þar sem margir innflytjendur búa en lögregla skarst í leikinn og hafa um fimmtán manns verið handteknir. Þrír voru síðar handteknir grunaðir um að kynda undir hatri eftir að hafa sparkað í kóraninn. Sænska ríkisútvarpið SVT hefur eftir Rickard Lundqvist, talsmanni lögreglunnar í Malmö, segir lögreglu fylgjast með þróun mála. Hún hefur verið gagnrýnd fyrir lítinn sýnileika í mótmælunum en hann segir lögreglu vera á staðnum þrátt fyrir að fáir verði varir við hana. Svíþjóð Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira
Þrjú hundruð manns komu saman og mótmæltu kóranbrennu sem danskur öfgaflokkur stóð fyrir í Malmö í gær. Óeirðir brutust út í Rosengård-hverfinu og steinum kastað að lögreglu. Nokkrir lögreglumenn slösuðust í óeirðunum og skemmdir urðu á bílum. Brennan var tekin upp og birt á netinu. Danski Harðlínu-flokkurinn, sem heitir á móðurmálinu Stram Kurs, er talinn hafa staðið fyrir brennunni. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að lögregla hafi meinað danska stjórnmálamanninum Rasmus Paludan að mæta á brennuna. Paludan er stofnandi flokksins og þekktur fyrir hatursfullar skoðanir í garð innflytjenda, en hann stóð til að mynda fyrir mótmælum í Kaupmannahöfn í fyrra. Paludan segist berjast gegn því sem hann kallar „íslamsvæðingu“ og hótaði að brenna helgirit múslima í mótmælum síðasta árs. Stuðningsmenn flokksins létu afskipti lögreglu ekki stoppa sig og héldu brennunni til streitu. Hún fór fram í hverfi þar sem margir innflytjendur búa en lögregla skarst í leikinn og hafa um fimmtán manns verið handteknir. Þrír voru síðar handteknir grunaðir um að kynda undir hatri eftir að hafa sparkað í kóraninn. Sænska ríkisútvarpið SVT hefur eftir Rickard Lundqvist, talsmanni lögreglunnar í Malmö, segir lögreglu fylgjast með þróun mála. Hún hefur verið gagnrýnd fyrir lítinn sýnileika í mótmælunum en hann segir lögreglu vera á staðnum þrátt fyrir að fáir verði varir við hana.
Svíþjóð Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira