„Ég var búin að ákveða að skora“ Sindri Sverrisson skrifar 24. ágúst 2020 21:40 Barbára fagnar sigurmarkinu. vísir/vilhelm „Ég var búin að ákveða að skora. Ég var ekki búin að skora neitt í sumar og það kom loksins í dag,“ sagði hetja Selfyssinga, Barbára Sól Gísladóttir, rétt eftir að hafa skorað glæsilegt sigurmark gegn Breiðabliki í kvöld. Selfoss vann 2-1 sigur, varð fyrsta liðið til að skora mark hjá Breiðabliki í sumar og hvað þá til að taka stig af liðinu, og kom sér í sex stiga fjarlægð frá fallsætunum. „Þetta er geggjað. Við höfum verið í svolitlu brasi undanfarið en þetta gekk loksins upp í dag. Við erum búnar að hafa góðan tíma til að æfa fyrir þennan leik en það var bara hausinn á okkur sem skilaði þessu alla leið,“ sagði Barbára. „Ég kann alveg vel á hana“ Barbára gerði sig seka um slæm mistök í aðdraganda þess að Breiðablik komst yfir í kvöld. „Já, þetta kemur fyrir bestu menn,“ sagði Barbára sem bætti heldur betur fyrir mistökin, ekki bara með marki sínu heldur með því að halda Sveindísi Jane Jónsdóttur betur í skefjum en öðrum hefur tekist í sumar. „Ég kann alveg vel á hana. Ég er búin að vera með henni í yngri landsliðum og það er mjög skemmtilegt að keppa á móti henni. Við erum vinkonur og þetta er alltaf mjög mikil barátta á milli okkar,“ sagði Barbára. Selfoss er nú með fullt sjálfstraust í 5. sæti með 13 stig, þremur stigum á eftir Fylki og ÍBV og útlitið mun bjartara en við sólarupprás. „Þetta gerir mjög mikið fyrir okkur. Núna stefnum við bara hærra upp á við. Við viljum vera á toppnum. Þetta er vonandi að smella hjá okkur núna.“ Pepsi Max-deild kvenna UMF Selfoss Íslenski boltinn Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
„Ég var búin að ákveða að skora. Ég var ekki búin að skora neitt í sumar og það kom loksins í dag,“ sagði hetja Selfyssinga, Barbára Sól Gísladóttir, rétt eftir að hafa skorað glæsilegt sigurmark gegn Breiðabliki í kvöld. Selfoss vann 2-1 sigur, varð fyrsta liðið til að skora mark hjá Breiðabliki í sumar og hvað þá til að taka stig af liðinu, og kom sér í sex stiga fjarlægð frá fallsætunum. „Þetta er geggjað. Við höfum verið í svolitlu brasi undanfarið en þetta gekk loksins upp í dag. Við erum búnar að hafa góðan tíma til að æfa fyrir þennan leik en það var bara hausinn á okkur sem skilaði þessu alla leið,“ sagði Barbára. „Ég kann alveg vel á hana“ Barbára gerði sig seka um slæm mistök í aðdraganda þess að Breiðablik komst yfir í kvöld. „Já, þetta kemur fyrir bestu menn,“ sagði Barbára sem bætti heldur betur fyrir mistökin, ekki bara með marki sínu heldur með því að halda Sveindísi Jane Jónsdóttur betur í skefjum en öðrum hefur tekist í sumar. „Ég kann alveg vel á hana. Ég er búin að vera með henni í yngri landsliðum og það er mjög skemmtilegt að keppa á móti henni. Við erum vinkonur og þetta er alltaf mjög mikil barátta á milli okkar,“ sagði Barbára. Selfoss er nú með fullt sjálfstraust í 5. sæti með 13 stig, þremur stigum á eftir Fylki og ÍBV og útlitið mun bjartara en við sólarupprás. „Þetta gerir mjög mikið fyrir okkur. Núna stefnum við bara hærra upp á við. Við viljum vera á toppnum. Þetta er vonandi að smella hjá okkur núna.“
Pepsi Max-deild kvenna UMF Selfoss Íslenski boltinn Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira