Eldræða Benedikts: „Afhverju ættu menn að koma ef heimamennirnir vilja ekki einu sinni vera þarna?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 15. mars 2020 08:00 Benedikt Guðmundsson, einn spekinga Domino’s Körfuboltakvölds, hélt ræðu um Fjölni í Dominos Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið en Fjölnir er fallið úr deild þeirra bestu. Fjölnir fékk skell gegn Njarðvík í vikunni og er fallið úr deildinni eftir erfitt tímabil en Benedikt segir að það þurfi að taka til í hlutunum í Grafarvoginum. „Ég held að vandamál Fjölnis sé ekki bara þetta tímabil. Ég þjálfaði þarna fyrir mörgum árum, ég bjó þarna og börnin mín hafa einnig verið í þessu félagi,“ sagði Benedikt og ljós að honum er annt um félagið. „Ég segi þetta með mikilli væntumþykju og er ekki að bauna á eitt eða neitt. Ég er búinn að hafa þá skoðun að Fjölnir þarf að skoða innri strúktur. Þeir eru fastir í því að vera alltaf í uppbyggingu og enn eina uppbygginguna eftir þetta tímabil.“ Benni rifjaði upp gamlan brandara og sagði að hann ætti vel við um Fjölnisliðið „Ég held að þeir þurfi að fara skoða strúktúrinn. Það er gamall brandari; hver er munurinn á Mexíkó og Los Angeles? Svarið er að það eru fleiri Mexíkanar í Los Angeles. Munurinn á Stjörnunni og Fjölni er að það eru fleiri Fjölnismenn í Stjörnunni en í Fjölni. Þeir eru að ala upp leikmenn fyrir aðra.“ „Þeir reyndu að styrkja sig í sumar. Þeir reyndu að fá Íslendinga og enduðu á því að fá Orra. Auðvitað vilja allir fá einhverja leikmenn sem hafa nafn. Auðvitað er erfitt að fá leikmenn, því það er metnaður í Grafarvoginum, en afhverju ætti menn að koma ef heimamennirnir vilja ekki einu sinni vera þarna?“ „Þeir kjósa frekar að vera í öðrum liðum en Fjölni. Gunnar, Ægir og Addú í Stjörnunni, Hörður og Hjalti í Keflavík, einn flottasti þjálfarinn Pálmar Ragnarsson er ekki að þjálfa þarna hjá heimaklúbbnum. Það er allskonar svona sem menn þurfa að skoða og spyrja sig hvað þeir geta gert til þess að meistaraflokkurinn geti orðið meira aðlaðandi?“ Alla ræðu Benedikts má sjá hér að ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Domino's Körfuboltakvöld: Farið yfir ótrúlegan lokakafla á Akureyri Þór Akureyri vann magnaðan sigur á Grindavík í gær og er enn á lífi í botnbaráttunni í Dominos-deild karla. 14. mars 2020 16:30 Domino's Körfuboltakvöld: Er Stjarnan í veseni? Stjarnan marði sigur á Haukum á fimmtudagskvöldið og staða Stjörnunnar var til umræðu í Domino's Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi. 14. mars 2020 13:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Benedikt Guðmundsson, einn spekinga Domino’s Körfuboltakvölds, hélt ræðu um Fjölni í Dominos Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið en Fjölnir er fallið úr deild þeirra bestu. Fjölnir fékk skell gegn Njarðvík í vikunni og er fallið úr deildinni eftir erfitt tímabil en Benedikt segir að það þurfi að taka til í hlutunum í Grafarvoginum. „Ég held að vandamál Fjölnis sé ekki bara þetta tímabil. Ég þjálfaði þarna fyrir mörgum árum, ég bjó þarna og börnin mín hafa einnig verið í þessu félagi,“ sagði Benedikt og ljós að honum er annt um félagið. „Ég segi þetta með mikilli væntumþykju og er ekki að bauna á eitt eða neitt. Ég er búinn að hafa þá skoðun að Fjölnir þarf að skoða innri strúktur. Þeir eru fastir í því að vera alltaf í uppbyggingu og enn eina uppbygginguna eftir þetta tímabil.“ Benni rifjaði upp gamlan brandara og sagði að hann ætti vel við um Fjölnisliðið „Ég held að þeir þurfi að fara skoða strúktúrinn. Það er gamall brandari; hver er munurinn á Mexíkó og Los Angeles? Svarið er að það eru fleiri Mexíkanar í Los Angeles. Munurinn á Stjörnunni og Fjölni er að það eru fleiri Fjölnismenn í Stjörnunni en í Fjölni. Þeir eru að ala upp leikmenn fyrir aðra.“ „Þeir reyndu að styrkja sig í sumar. Þeir reyndu að fá Íslendinga og enduðu á því að fá Orra. Auðvitað vilja allir fá einhverja leikmenn sem hafa nafn. Auðvitað er erfitt að fá leikmenn, því það er metnaður í Grafarvoginum, en afhverju ætti menn að koma ef heimamennirnir vilja ekki einu sinni vera þarna?“ „Þeir kjósa frekar að vera í öðrum liðum en Fjölni. Gunnar, Ægir og Addú í Stjörnunni, Hörður og Hjalti í Keflavík, einn flottasti þjálfarinn Pálmar Ragnarsson er ekki að þjálfa þarna hjá heimaklúbbnum. Það er allskonar svona sem menn þurfa að skoða og spyrja sig hvað þeir geta gert til þess að meistaraflokkurinn geti orðið meira aðlaðandi?“ Alla ræðu Benedikts má sjá hér að ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Domino's Körfuboltakvöld: Farið yfir ótrúlegan lokakafla á Akureyri Þór Akureyri vann magnaðan sigur á Grindavík í gær og er enn á lífi í botnbaráttunni í Dominos-deild karla. 14. mars 2020 16:30 Domino's Körfuboltakvöld: Er Stjarnan í veseni? Stjarnan marði sigur á Haukum á fimmtudagskvöldið og staða Stjörnunnar var til umræðu í Domino's Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi. 14. mars 2020 13:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Domino's Körfuboltakvöld: Farið yfir ótrúlegan lokakafla á Akureyri Þór Akureyri vann magnaðan sigur á Grindavík í gær og er enn á lífi í botnbaráttunni í Dominos-deild karla. 14. mars 2020 16:30
Domino's Körfuboltakvöld: Er Stjarnan í veseni? Stjarnan marði sigur á Haukum á fimmtudagskvöldið og staða Stjörnunnar var til umræðu í Domino's Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi. 14. mars 2020 13:30