Messi ekki skorað eða lagt upp í El Clásico síðan Ronaldo fór frá Spáni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. mars 2020 11:30 Casemiro var með Messi í strangri gæslu í leiknum á Santiago Bernabéu í gær. vísir/getty Lionel Messi hefur ekki skorað né lagt upp mark í El Clásico, leikjum Barcelona og Real Madrid, síðan Cristiano Ronaldo fór til Juventus fyrir tæpum tveimur árum. Messi náði sér ekki á strik þegar Barcelona tapaði fyrir Real Madrid, 2-0, á Santiago Bernabéu í gær. Með sigrinum komst Real Madrid upp fyrir Barcelona á topp spænsku úrvalsdeildarinnar. Messi hefur nú ekki komið með beinum hætti að marki í fimm leikjum gegn Real Madrid í röð, eða síðan Ronaldo fór til Juventus 2018. Í síðustu fimm El Clásico þar á undan skoraði Messi fimm mörk og gaf eina stoðsendingu. Messi has played five 'clasicos' since Cristiano Ronaldo left Real Madrid and has not scored or assisted in any of them. In the five 'clasicos' prior to Cristiano's departure he had scored 5 goals, given 1 assist and thrown 1 time at the post. pic.twitter.com/XfIoDI3lnB— MisterChip (English) (@MisterChiping) March 1, 2020 Ronaldo mætti reyndar á sinn gamla heimavöll í gær og sá sína menn vinna Börsunga í fyrsta sinn í átta leikjum. Ronaldo átti frí þar sem leik Juventus og Inter í ítölsku úrvalsdeildinni var frestað vegna kórónuveirunnar. Enginn hefur skorað fleiri mörk eða gefið fleiri stoðsendingar í El Clásico en Messi. Mörkin eru 26 mörk og stoðsendingarnar 14 talsins. Real Madrid er með eins stigs forskot á Barcelona á toppi spænsku deildarinnar þegar tólf umferðum er ólokið. Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid vann El Clásico og komst á toppinn | Sjáðu mörkin Real Madrid var miklu sterkari aðilinn í seinni hálfleiknum gegn Barcelona og vann sanngjarnan sigur. 1. mars 2020 21:45 Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Fleiri fréttir Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Sjá meira
Lionel Messi hefur ekki skorað né lagt upp mark í El Clásico, leikjum Barcelona og Real Madrid, síðan Cristiano Ronaldo fór til Juventus fyrir tæpum tveimur árum. Messi náði sér ekki á strik þegar Barcelona tapaði fyrir Real Madrid, 2-0, á Santiago Bernabéu í gær. Með sigrinum komst Real Madrid upp fyrir Barcelona á topp spænsku úrvalsdeildarinnar. Messi hefur nú ekki komið með beinum hætti að marki í fimm leikjum gegn Real Madrid í röð, eða síðan Ronaldo fór til Juventus 2018. Í síðustu fimm El Clásico þar á undan skoraði Messi fimm mörk og gaf eina stoðsendingu. Messi has played five 'clasicos' since Cristiano Ronaldo left Real Madrid and has not scored or assisted in any of them. In the five 'clasicos' prior to Cristiano's departure he had scored 5 goals, given 1 assist and thrown 1 time at the post. pic.twitter.com/XfIoDI3lnB— MisterChip (English) (@MisterChiping) March 1, 2020 Ronaldo mætti reyndar á sinn gamla heimavöll í gær og sá sína menn vinna Börsunga í fyrsta sinn í átta leikjum. Ronaldo átti frí þar sem leik Juventus og Inter í ítölsku úrvalsdeildinni var frestað vegna kórónuveirunnar. Enginn hefur skorað fleiri mörk eða gefið fleiri stoðsendingar í El Clásico en Messi. Mörkin eru 26 mörk og stoðsendingarnar 14 talsins. Real Madrid er með eins stigs forskot á Barcelona á toppi spænsku deildarinnar þegar tólf umferðum er ólokið.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid vann El Clásico og komst á toppinn | Sjáðu mörkin Real Madrid var miklu sterkari aðilinn í seinni hálfleiknum gegn Barcelona og vann sanngjarnan sigur. 1. mars 2020 21:45 Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Fleiri fréttir Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Sjá meira
Real Madrid vann El Clásico og komst á toppinn | Sjáðu mörkin Real Madrid var miklu sterkari aðilinn í seinni hálfleiknum gegn Barcelona og vann sanngjarnan sigur. 1. mars 2020 21:45