Albert byrjaður að spila aftur Sindri Sverrisson skrifar 2. mars 2020 19:00 Albert Guðmundsson er kominn á ferðina á nýjan leik eftir meiðsli. mynd/stöð 2 Albert Guðmundsson hefur jafnað sig af beinbroti í ökkla og er í byrjunarliði varaliðs AZ Alkmaar sem tekur á móti Almere City í kvöld. Albert hefur verið frá keppni í fimm mánuði eftir að hann meiddist í leik með AZ gegn Heracles í hollensku úrvalsdeildinni. Hann er hins vegar kominn á ferðina og ætti því að koma til greina í íslenska landsliðshópinn fyrir EM-umspilið sem fram fer undir lok þessa mánaðar. Welcome back on the pitch, @snjallbert!#JongAZ#jazalm#coybirpic.twitter.com/eFaGS83D3E— AZ (@AZAlkmaar) March 2, 2020 Næsti leikur aðalliðs AZ er á laugardaginn gegn ADO Den Haag en liðið er í harðri baráttu um hollenska meistaratitilinn við Ajax. Liðin eru jöfn að stigum með 53 stig, sex stigum á undan Feyenoord, þegar 24 umferðum af 34 er lokið. AZ féll hins vegar úr leik í Evrópudeild UEFA í síðustu viku, með tapi gegn LASK frá Austurríki sem mætir Manchester United í 16-liða úrslitum keppninnar. EM 2020 í fótbolta Hollenski boltinn Tengdar fréttir Albert fiskaði vítaspyrnuna sem tryggði AZ sigur Margir íslenskir landsliðsmenn og konur voru í eldlínunni víðs vegar um Evrópu í dag. 22. september 2019 16:39 Sportpakkinn: Albert í sjúkraþjálfun sex tíma á dag og vonast til að verða klár í mars Albert Guðmundsson er í endurhæfingu á Íslandi hjá sjúkraþjálfara landsliðsins. 12. nóvember 2019 17:30 Albert fór meiddur af velli eftir 28 mínútur Albert Guðmundsson fór meiddur af velli eftir 28 mínútna leik í liði AZ Alkmaar er liðið mætti Heracles í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 29. september 2019 16:41 Albert frá í 4-5 mánuði Bein í ökkla landsliðsmannsins Alberts Guðmundssonar er brotið. Hann verður frá keppni næstu mánuðina. 3. október 2019 10:11 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Sjá meira
Albert Guðmundsson hefur jafnað sig af beinbroti í ökkla og er í byrjunarliði varaliðs AZ Alkmaar sem tekur á móti Almere City í kvöld. Albert hefur verið frá keppni í fimm mánuði eftir að hann meiddist í leik með AZ gegn Heracles í hollensku úrvalsdeildinni. Hann er hins vegar kominn á ferðina og ætti því að koma til greina í íslenska landsliðshópinn fyrir EM-umspilið sem fram fer undir lok þessa mánaðar. Welcome back on the pitch, @snjallbert!#JongAZ#jazalm#coybirpic.twitter.com/eFaGS83D3E— AZ (@AZAlkmaar) March 2, 2020 Næsti leikur aðalliðs AZ er á laugardaginn gegn ADO Den Haag en liðið er í harðri baráttu um hollenska meistaratitilinn við Ajax. Liðin eru jöfn að stigum með 53 stig, sex stigum á undan Feyenoord, þegar 24 umferðum af 34 er lokið. AZ féll hins vegar úr leik í Evrópudeild UEFA í síðustu viku, með tapi gegn LASK frá Austurríki sem mætir Manchester United í 16-liða úrslitum keppninnar.
EM 2020 í fótbolta Hollenski boltinn Tengdar fréttir Albert fiskaði vítaspyrnuna sem tryggði AZ sigur Margir íslenskir landsliðsmenn og konur voru í eldlínunni víðs vegar um Evrópu í dag. 22. september 2019 16:39 Sportpakkinn: Albert í sjúkraþjálfun sex tíma á dag og vonast til að verða klár í mars Albert Guðmundsson er í endurhæfingu á Íslandi hjá sjúkraþjálfara landsliðsins. 12. nóvember 2019 17:30 Albert fór meiddur af velli eftir 28 mínútur Albert Guðmundsson fór meiddur af velli eftir 28 mínútna leik í liði AZ Alkmaar er liðið mætti Heracles í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 29. september 2019 16:41 Albert frá í 4-5 mánuði Bein í ökkla landsliðsmannsins Alberts Guðmundssonar er brotið. Hann verður frá keppni næstu mánuðina. 3. október 2019 10:11 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Sjá meira
Albert fiskaði vítaspyrnuna sem tryggði AZ sigur Margir íslenskir landsliðsmenn og konur voru í eldlínunni víðs vegar um Evrópu í dag. 22. september 2019 16:39
Sportpakkinn: Albert í sjúkraþjálfun sex tíma á dag og vonast til að verða klár í mars Albert Guðmundsson er í endurhæfingu á Íslandi hjá sjúkraþjálfara landsliðsins. 12. nóvember 2019 17:30
Albert fór meiddur af velli eftir 28 mínútur Albert Guðmundsson fór meiddur af velli eftir 28 mínútna leik í liði AZ Alkmaar er liðið mætti Heracles í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 29. september 2019 16:41
Albert frá í 4-5 mánuði Bein í ökkla landsliðsmannsins Alberts Guðmundssonar er brotið. Hann verður frá keppni næstu mánuðina. 3. október 2019 10:11