Negldi Beyoncé gólfæfingarnar sínar og sló í gegn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2020 23:00 Nia Dennis er frábær fimleikakona. Getty/Timothy Nwachukwu Bandaríska fimleikakonan Nia Dennis heillaði alla upp úr skónum með gólfæfingum sínum á dögunum en hún var þá að keppa með UCLA skólaliðinu á fimleikamóti. Nia Dennis er ein af mörgum aðdáendum tónlistarkonunnar Beyoncé og hún ákvað að útfæra gólfæfingar sínar í kringum lög og danshreyfingar Beyoncé sem eru fyrir löngu orðnar heimsfrægir. Nia Dennis hélt upp á 21 árs afmælið sitt með þessari eftirminnilegu frammistöðu sinni. Hún vakti fyrst athygli í fyrra þegar hún skrifaði nafnið sitt, „Nia“ í lausu lofti í einni æfingunni sinni. Nú var aftur á móti komið að því að heiðra drottningu tónlistarheimsins. UCLA gymnast Nia Dennis absolutely nailed this Beyoncé-inspired floor routine https://t.co/fxfQ2XvTNP— Sports Illustrated (@SInow) February 28, 2020 Nia Dennis var þarna að keppa með UCLA háskólanum á móti Utah. Hún fékk reyndar ekki 10 fyrir frammistöðu sína en það er enginn að kvarta yfir einkunn upp á 9.975. Það má sjá þessar frábæru æfingar hennar hér fyrir neðan. Það er ekkert skrýtið að þær hafi slegið í gegn og farið út um allt á samfélagsmiðlum sem og netmiðlum. A homecoming performance that would make @Beyonce proud! @DennisNia made us lose our breath with her 9.975 on floor exercise last weekend in Pauley. Who else is crazy in love with her routine? pic.twitter.com/XE4VvTrZOK— UCLA Gymnastics (@uclagymnastics) February 28, 2020 Fimleikar Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Sjá meira
Bandaríska fimleikakonan Nia Dennis heillaði alla upp úr skónum með gólfæfingum sínum á dögunum en hún var þá að keppa með UCLA skólaliðinu á fimleikamóti. Nia Dennis er ein af mörgum aðdáendum tónlistarkonunnar Beyoncé og hún ákvað að útfæra gólfæfingar sínar í kringum lög og danshreyfingar Beyoncé sem eru fyrir löngu orðnar heimsfrægir. Nia Dennis hélt upp á 21 árs afmælið sitt með þessari eftirminnilegu frammistöðu sinni. Hún vakti fyrst athygli í fyrra þegar hún skrifaði nafnið sitt, „Nia“ í lausu lofti í einni æfingunni sinni. Nú var aftur á móti komið að því að heiðra drottningu tónlistarheimsins. UCLA gymnast Nia Dennis absolutely nailed this Beyoncé-inspired floor routine https://t.co/fxfQ2XvTNP— Sports Illustrated (@SInow) February 28, 2020 Nia Dennis var þarna að keppa með UCLA háskólanum á móti Utah. Hún fékk reyndar ekki 10 fyrir frammistöðu sína en það er enginn að kvarta yfir einkunn upp á 9.975. Það má sjá þessar frábæru æfingar hennar hér fyrir neðan. Það er ekkert skrýtið að þær hafi slegið í gegn og farið út um allt á samfélagsmiðlum sem og netmiðlum. A homecoming performance that would make @Beyonce proud! @DennisNia made us lose our breath with her 9.975 on floor exercise last weekend in Pauley. Who else is crazy in love with her routine? pic.twitter.com/XE4VvTrZOK— UCLA Gymnastics (@uclagymnastics) February 28, 2020
Fimleikar Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Sjá meira