Glódís Perla: Ótrúlega skrýtið að vera ekki að fara á Algarve Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2020 11:30 Glódís Perla Viggósdóttir er orðin einn reynslumesti leikmaður íslenska liðsins. Skjámynd/@footballiceland Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar í dag fyrsta leik sinn á Pinatar æfingamótinu á Spáni en mótið kom í staðinn fyrir Algarve mótið sem íslenska liðið fékk ekki að spila á í ár. Fyrsti leikur íslenska liðsins er á móti Norður Írlandi og hefst hann klukkan tvö á íslenskum tíma. Stelpurnar komu út á sunnudaginn og fyrsti æfingadagur var á mánudaginn þar sem leikmennirnir fóru í gegnum ýmis hlaupa- og stökkpróf. KSÍ tók Glódísi Perlu Viggósdóttur í viðtal á Twitter-síðu sinni. „Það er ótrúlega skrýtið að vera ekki að fara á Algarve af því við höfum farið þangað í mörg ár og líður ótrúlega vel þar. Það er samt gaman að prófa eitthvað nýtt og það eru frábærar aðstæður hér, völlurinn geggjaður og hótelið fínt. Við erum bara sáttar,“ sagði Glódís Perla. Mótherji dagsins er Norður Írland sem er í 56. sæti á FIFA-listanum eða 38 sætum neðar en Ísland. „Við höfum ekki spilað á móti þeim síðan að ég kom inn í landsliðið þannig að það verður mjög spennandi að sjá okkur í þessum leik. Ég held að þær séu á uppleið með sitt lið. Þetta er flottur leikur fyrir okkur og minnir svolítið á leikina sem við erum að fara að spila i apríl. Þetta verður því góður undirbúningur,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir. Leikurinn er fyrsti leikur liðsins á Pinatar Cup, en Glódís segir aðstæður hér frábærar.#dottirpic.twitter.com/rGyuDK6pvB— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 4, 2020 EM 2021 í Englandi Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar í dag fyrsta leik sinn á Pinatar æfingamótinu á Spáni en mótið kom í staðinn fyrir Algarve mótið sem íslenska liðið fékk ekki að spila á í ár. Fyrsti leikur íslenska liðsins er á móti Norður Írlandi og hefst hann klukkan tvö á íslenskum tíma. Stelpurnar komu út á sunnudaginn og fyrsti æfingadagur var á mánudaginn þar sem leikmennirnir fóru í gegnum ýmis hlaupa- og stökkpróf. KSÍ tók Glódísi Perlu Viggósdóttur í viðtal á Twitter-síðu sinni. „Það er ótrúlega skrýtið að vera ekki að fara á Algarve af því við höfum farið þangað í mörg ár og líður ótrúlega vel þar. Það er samt gaman að prófa eitthvað nýtt og það eru frábærar aðstæður hér, völlurinn geggjaður og hótelið fínt. Við erum bara sáttar,“ sagði Glódís Perla. Mótherji dagsins er Norður Írland sem er í 56. sæti á FIFA-listanum eða 38 sætum neðar en Ísland. „Við höfum ekki spilað á móti þeim síðan að ég kom inn í landsliðið þannig að það verður mjög spennandi að sjá okkur í þessum leik. Ég held að þær séu á uppleið með sitt lið. Þetta er flottur leikur fyrir okkur og minnir svolítið á leikina sem við erum að fara að spila i apríl. Þetta verður því góður undirbúningur,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir. Leikurinn er fyrsti leikur liðsins á Pinatar Cup, en Glódís segir aðstæður hér frábærar.#dottirpic.twitter.com/rGyuDK6pvB— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 4, 2020
EM 2021 í Englandi Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira