Sveindís með þrennu gegn Sviss Sindri Sverrisson skrifar 5. mars 2020 19:30 Sveindís Jane Jónsdóttir er sannkallaður markahrókur. Vísir/Vilhelm Ísland vann í kvöld 4-1 sigur á Sviss á æfingamóti fyrir U19-landslið kvenna í fótbolta á La Manga á Spáni. Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði fyrsta markið á 9. mínútu eftir að hafa unnið boltann af markverði Sviss. Svisslendingar jöfnuðu metin tíu mínútum síðar með góðu skoti utan teigs en nánast strax í kjölfarið skoraði Barbára Sól Gísladóttir með skalla eftir hornspyrnu. Sveindís bætti við sínu öðru marki og kom Íslandi í 3-1 skömmu fyrir leikhlé, eftir ágætan sprett fyrirliðans Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur af hægri kantinum. Sveindís fullkomnaði svo þrennuna sína með skoti af stuttu færi eftir að skot Ídu Marínar Hermannsdóttur var varið. Byrjunarlið U19 ára landsliðs kvenna sem mætir Sviss kl. 17:00 að íslenskum tíma. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Youtube rás KSÍ.https://t.co/mw4jPeO1My#dottirpic.twitter.com/lQilQ8zUUS— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 5, 2020 Ísland mætir Ítalíu á laugardaginn og loks Þýskalandi næsta mánudag, en liðið undirbýr sig fyrir keppni í milliriðli EM þar sem það mætir Skotlandi, Hollandi og Rúmeníu í Hollandi í apríl. Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttur kom til móts við U19-liðið í dag eftir að hafa varið mark A-landsliðsins í fyrsta sinn í 1-0 sigrinum gegn Norður-Írlandi á Spáni í gær. Tengdar fréttir Stelpurnar léku sér að Kasakstan og eru komnar í milliriðla Íslenska kvennalandsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri er komið áfram í milliriðla eftir að hafa burstað Kasakstan, 7-0. 5. október 2019 16:41 Stórsigur U19 stelpnanna á Grikkjum Íslenska U19 landslið kvenna í fótbolta vann stórsigur á Grikklandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2020. 2. október 2019 19:23 „Æðisleg tilfinning“ | Nýliðinn hélt hreinu en kveður á morgun „Þetta var æðisleg tilfinning,“ segir Cecilía Rán Rúnarsdóttir sem 16 ára gömul lék sinn fyrsta A-landsleik í fótbolta í dag. Hún þarf hins vegar að kveðja liðsfélaga sína á morgun. 4. mars 2020 18:32 Skoraði fernu á móti Íslandsmeisturunum Keflvíkingurinn Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði öll fjögur mörk síns liðs í gær þegar Keflavík vann 4-2 sigur á Íslandsmeisturum Vals í lokaumferð Bose móts kvenna í Reykjaneshöllinni. Nú er bara stóra spurningin hvar þessi átján ára framherji spilar næsta sumar. 5. desember 2019 17:00 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Fleiri fréttir Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Sjá meira
Ísland vann í kvöld 4-1 sigur á Sviss á æfingamóti fyrir U19-landslið kvenna í fótbolta á La Manga á Spáni. Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði fyrsta markið á 9. mínútu eftir að hafa unnið boltann af markverði Sviss. Svisslendingar jöfnuðu metin tíu mínútum síðar með góðu skoti utan teigs en nánast strax í kjölfarið skoraði Barbára Sól Gísladóttir með skalla eftir hornspyrnu. Sveindís bætti við sínu öðru marki og kom Íslandi í 3-1 skömmu fyrir leikhlé, eftir ágætan sprett fyrirliðans Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur af hægri kantinum. Sveindís fullkomnaði svo þrennuna sína með skoti af stuttu færi eftir að skot Ídu Marínar Hermannsdóttur var varið. Byrjunarlið U19 ára landsliðs kvenna sem mætir Sviss kl. 17:00 að íslenskum tíma. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Youtube rás KSÍ.https://t.co/mw4jPeO1My#dottirpic.twitter.com/lQilQ8zUUS— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 5, 2020 Ísland mætir Ítalíu á laugardaginn og loks Þýskalandi næsta mánudag, en liðið undirbýr sig fyrir keppni í milliriðli EM þar sem það mætir Skotlandi, Hollandi og Rúmeníu í Hollandi í apríl. Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttur kom til móts við U19-liðið í dag eftir að hafa varið mark A-landsliðsins í fyrsta sinn í 1-0 sigrinum gegn Norður-Írlandi á Spáni í gær.
Tengdar fréttir Stelpurnar léku sér að Kasakstan og eru komnar í milliriðla Íslenska kvennalandsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri er komið áfram í milliriðla eftir að hafa burstað Kasakstan, 7-0. 5. október 2019 16:41 Stórsigur U19 stelpnanna á Grikkjum Íslenska U19 landslið kvenna í fótbolta vann stórsigur á Grikklandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2020. 2. október 2019 19:23 „Æðisleg tilfinning“ | Nýliðinn hélt hreinu en kveður á morgun „Þetta var æðisleg tilfinning,“ segir Cecilía Rán Rúnarsdóttir sem 16 ára gömul lék sinn fyrsta A-landsleik í fótbolta í dag. Hún þarf hins vegar að kveðja liðsfélaga sína á morgun. 4. mars 2020 18:32 Skoraði fernu á móti Íslandsmeisturunum Keflvíkingurinn Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði öll fjögur mörk síns liðs í gær þegar Keflavík vann 4-2 sigur á Íslandsmeisturum Vals í lokaumferð Bose móts kvenna í Reykjaneshöllinni. Nú er bara stóra spurningin hvar þessi átján ára framherji spilar næsta sumar. 5. desember 2019 17:00 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Fleiri fréttir Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Sjá meira
Stelpurnar léku sér að Kasakstan og eru komnar í milliriðla Íslenska kvennalandsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri er komið áfram í milliriðla eftir að hafa burstað Kasakstan, 7-0. 5. október 2019 16:41
Stórsigur U19 stelpnanna á Grikkjum Íslenska U19 landslið kvenna í fótbolta vann stórsigur á Grikklandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2020. 2. október 2019 19:23
„Æðisleg tilfinning“ | Nýliðinn hélt hreinu en kveður á morgun „Þetta var æðisleg tilfinning,“ segir Cecilía Rán Rúnarsdóttir sem 16 ára gömul lék sinn fyrsta A-landsleik í fótbolta í dag. Hún þarf hins vegar að kveðja liðsfélaga sína á morgun. 4. mars 2020 18:32
Skoraði fernu á móti Íslandsmeisturunum Keflvíkingurinn Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði öll fjögur mörk síns liðs í gær þegar Keflavík vann 4-2 sigur á Íslandsmeisturum Vals í lokaumferð Bose móts kvenna í Reykjaneshöllinni. Nú er bara stóra spurningin hvar þessi átján ára framherji spilar næsta sumar. 5. desember 2019 17:00