Sanders líklegastur í Nevada Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 22. febrúar 2020 22:00 Bernie Sanders. Vísir/getty Demókratar í Nevada halda forval fyrir bandarísku forsetakosningarnar í dag. Bernie Sanders mælist vinsælastur í ríkinu. Nevada er fyrsta ríkið til þess að greiða atkvæði í forvalinu þar sem hlutfall hvítra íbúa er undir níutíu prósentum, er nánar tiltekið tæp sjötíu prósent og endurspeglar því betur Bandaríkin í heild en ríkin sem hafa þegar greitt atkvæði, Iowa og New Hampshire. Hingað til hafa þeir Pete Buttigieg, fyrrverandi borgarstjóri, og Bernie Sanders öldungadeildarþingmaður verið sterkastir og skipst á fyrsta og öðru sætinu með afar litlum mun. Þetta gæti hins vegar breyst í Nevada, að hluta til vegna minna hlutfalls hvítra kjósenda. Samkvæmt skoðanakönnunum hefur Buttigieg átt á brattann að sækja á meðal svartra og rómanskættaðra kjósenda en þar er Sanders öllu sterkari. Meðaltal skoðanakannana hefur sýnt þessa stöðu í ríkinu. Sanders langefstur með þrjátíu prósent en næstu fimm frambjóðendur á milli tíu og sextán prósenta. Næst verður forval í Suður-Karólínu, þann 29. febrúar, og svo í fjórtán ríkjum í einu á svokölluðum ofurþriðjudegi, 3. mars. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Sjá meira
Demókratar í Nevada halda forval fyrir bandarísku forsetakosningarnar í dag. Bernie Sanders mælist vinsælastur í ríkinu. Nevada er fyrsta ríkið til þess að greiða atkvæði í forvalinu þar sem hlutfall hvítra íbúa er undir níutíu prósentum, er nánar tiltekið tæp sjötíu prósent og endurspeglar því betur Bandaríkin í heild en ríkin sem hafa þegar greitt atkvæði, Iowa og New Hampshire. Hingað til hafa þeir Pete Buttigieg, fyrrverandi borgarstjóri, og Bernie Sanders öldungadeildarþingmaður verið sterkastir og skipst á fyrsta og öðru sætinu með afar litlum mun. Þetta gæti hins vegar breyst í Nevada, að hluta til vegna minna hlutfalls hvítra kjósenda. Samkvæmt skoðanakönnunum hefur Buttigieg átt á brattann að sækja á meðal svartra og rómanskættaðra kjósenda en þar er Sanders öllu sterkari. Meðaltal skoðanakannana hefur sýnt þessa stöðu í ríkinu. Sanders langefstur með þrjátíu prósent en næstu fimm frambjóðendur á milli tíu og sextán prósenta. Næst verður forval í Suður-Karólínu, þann 29. febrúar, og svo í fjórtán ríkjum í einu á svokölluðum ofurþriðjudegi, 3. mars.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Sjá meira