Sara er enn með forystu á Tiu á peningalistanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2020 09:30 Sara Sigmundsdóttir hefur átt frábært tímabil og það sést á verðlaunafénu. Mynd/Instagram/sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur unnið sér inn mestan pening til þessa á keppnistímabilinu af öllu CrossFit fólki heimsins. Skiptir þar engu hvort um er að ræða karla eða konur. Sara varð að sætta sig við annað sætið á eftir Ástralanum Tiu-Clair Toomey á Wodapalooza CrossFit-mótinu í Miami sem lauk um síðustu helgi. Sigur Tiu-Clair Toomey á Wodapalooza dugði henni þó ekki til að komast á toppinn á peningalistanum. Sara situr þar áfram í efsta sætið og er líka búin að vinna sér meira en hæsti karlinn sem er Patrick Vellner. Sara hefur þegar unnið sér inn rétt rúmlega 119 þúsund Bandaríkjadali á tímabilinu eða um 15,3 milljónir íslenskra króna. Hún hefur tæplega fjórtán þúsund dala forskot á Patrick Vellner, efsta karlinn, og hefur síðan unnið sér tæplega 46 þúsund dölum meira en næstefsta konan sem er umrædd Tia-Clair Toomey. Björgvin Karl Guðmundsson er eini annar Íslendingurinn sem kemst inn á topp tíu listana en hann er í tíunda sætinu hjá körlunum með verðlaunafé upp á 12 þúsund og fimm hundruð Bandaríkjadali. Sara getur vonandi bætt við þessa upphæð á þessu tímabili en næst á dagskrá hjá henni er Rogue Invitational CrossFit mótið þar sem sigurvegarinn fær 50 þúsund dali. Hér fyrir má sjá báða topp tíu listana í samantekt Morning Chalk Up. View this post on Instagram With Wodapalooza over we’re about a third of the way through the 2019-2020 Sanctional season. Though we don’t have a full picture of all future payouts, the available prize money has increased significantly from last year due in large part to the contribution from Loud and Live’s five Sanctionals, awarding nearly $1.3 million — a majority of which will go to elite individuals. (LINK IN BIO) - #crossfit #cfgames2020 #sanctionals #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Feb 26, 2020 at 9:31am PST CrossFit Tengdar fréttir Sara eftir Wodapalooza: Veit nákvæmlega hvað ég þarf að gera núna Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir þurfti að sætta sig við annað sætið á eftir heimsmeistaranum Tiu-Clair Toomey á Wodapalooza CrossFit mótinu um helgina en það virðist hafa aðeins verið bensín á tankinn að tapa fyrir Ástralanum öfluga. 25. febrúar 2020 10:00 Sara nálgast heimsmeistarann en það var ekki ekki nóg á Wodapalooza í þetta skiptið Sara Sigmundsdóttir endaði í öðru sæti á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami sem lauk í nótt. Enginn náði að stoppa heimsmeistarann Tiu-Clair Toomey. 24. febrúar 2020 08:15 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Sjá meira
Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur unnið sér inn mestan pening til þessa á keppnistímabilinu af öllu CrossFit fólki heimsins. Skiptir þar engu hvort um er að ræða karla eða konur. Sara varð að sætta sig við annað sætið á eftir Ástralanum Tiu-Clair Toomey á Wodapalooza CrossFit-mótinu í Miami sem lauk um síðustu helgi. Sigur Tiu-Clair Toomey á Wodapalooza dugði henni þó ekki til að komast á toppinn á peningalistanum. Sara situr þar áfram í efsta sætið og er líka búin að vinna sér meira en hæsti karlinn sem er Patrick Vellner. Sara hefur þegar unnið sér inn rétt rúmlega 119 þúsund Bandaríkjadali á tímabilinu eða um 15,3 milljónir íslenskra króna. Hún hefur tæplega fjórtán þúsund dala forskot á Patrick Vellner, efsta karlinn, og hefur síðan unnið sér tæplega 46 þúsund dölum meira en næstefsta konan sem er umrædd Tia-Clair Toomey. Björgvin Karl Guðmundsson er eini annar Íslendingurinn sem kemst inn á topp tíu listana en hann er í tíunda sætinu hjá körlunum með verðlaunafé upp á 12 þúsund og fimm hundruð Bandaríkjadali. Sara getur vonandi bætt við þessa upphæð á þessu tímabili en næst á dagskrá hjá henni er Rogue Invitational CrossFit mótið þar sem sigurvegarinn fær 50 þúsund dali. Hér fyrir má sjá báða topp tíu listana í samantekt Morning Chalk Up. View this post on Instagram With Wodapalooza over we’re about a third of the way through the 2019-2020 Sanctional season. Though we don’t have a full picture of all future payouts, the available prize money has increased significantly from last year due in large part to the contribution from Loud and Live’s five Sanctionals, awarding nearly $1.3 million — a majority of which will go to elite individuals. (LINK IN BIO) - #crossfit #cfgames2020 #sanctionals #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Feb 26, 2020 at 9:31am PST
CrossFit Tengdar fréttir Sara eftir Wodapalooza: Veit nákvæmlega hvað ég þarf að gera núna Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir þurfti að sætta sig við annað sætið á eftir heimsmeistaranum Tiu-Clair Toomey á Wodapalooza CrossFit mótinu um helgina en það virðist hafa aðeins verið bensín á tankinn að tapa fyrir Ástralanum öfluga. 25. febrúar 2020 10:00 Sara nálgast heimsmeistarann en það var ekki ekki nóg á Wodapalooza í þetta skiptið Sara Sigmundsdóttir endaði í öðru sæti á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami sem lauk í nótt. Enginn náði að stoppa heimsmeistarann Tiu-Clair Toomey. 24. febrúar 2020 08:15 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Sjá meira
Sara eftir Wodapalooza: Veit nákvæmlega hvað ég þarf að gera núna Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir þurfti að sætta sig við annað sætið á eftir heimsmeistaranum Tiu-Clair Toomey á Wodapalooza CrossFit mótinu um helgina en það virðist hafa aðeins verið bensín á tankinn að tapa fyrir Ástralanum öfluga. 25. febrúar 2020 10:00
Sara nálgast heimsmeistarann en það var ekki ekki nóg á Wodapalooza í þetta skiptið Sara Sigmundsdóttir endaði í öðru sæti á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami sem lauk í nótt. Enginn náði að stoppa heimsmeistarann Tiu-Clair Toomey. 24. febrúar 2020 08:15