Æfingafélagi Sunnu fær titilbardaga hjá UFC Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. febrúar 2020 23:30 Calderwood og Sunna saman á æfingu hjá Mjölni. vísir/stefán Skoska bardagakonan Joanne Calderwood, sem hefur oft æft hjá Mjölni, mun berjast um fluguvigtarbelti UFC í sumar. Hún mun þá mæta meistaranum Valentinu Shevchenko sem hefur verið óstöðvandi og varið beltið sitt nú þegar þrisvar sinnum. Það er því fjall að klífa fyrir Jojo eins og hún er alla jafna kölluð. Bardagi þeirra fer fram þann 6. júní í Perth í Ástralíu. WE’RE HEADED BACK TO PERTH! @BulletValentina and @DRkneevil journey to Australia for #UFC251! https://t.co/UocfFo1z8hpic.twitter.com/HGWRUD4Y9Y— UFC (@ufc) February 25, 2020 Calderwood hefur unnið þrjá af síðustu fjórum bardögum sínum hjá UFC. Hún er orðin 33 ára og hefur jafnt og þétt komið sér nær toppnum. Nú er hún einu skrefi frá honum. Jojo og Sunna „Tsunami“ Davíðsdóttir eru miklar vinkonur og hafa margoft æft saman og spurning hvort þær geri það líka í aðdraganda þessa risabardaga. MMA Tengdar fréttir Calderwood: Eins og Gunni sé að berjast við sjálfan sig Íslandsvinurinn og skoska UFC-bardagakonan Joanne Calderwood er í Kaupmannahöfn og ætlar sér ekki að missa af bardaga Gunnars Nelson í kvöld. 28. september 2019 12:00 Vinkonurnar elska að berjast Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Joanne Calderwood eru fyrstu atvinnubardagakonurnar í sínum heimalöndum. Þær tala vel um hvor aðra og Calderwood telur að Sunna geti barist hjá UFC-bardagasambandinu. 10. mars 2017 06:00 Sunna æfir með UFC-stjörnu Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir æfir af krafti þessa dagana enda á hún bardaga í Kansas City í lok mánaðarins. 3. mars 2017 23:15 Calderwood: Við Sunna erum sjóðheitar Íslandsvinurinn Joanne Calderwood var eini bardagakappinn sem náði ekki að skila sér í löglegri þyngd á vigtinni í morgun. Hún var þrem pundum yfir þrátt fyrir að hafa lagt mikið á sig í niðurskurðinum. 15. júlí 2017 12:30 Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Í beinni: Real Oviedo - Barcelona | Vilja ekki missa Real of langt frá sér Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Í beinni: Fram - Haukar | Hörkuleikur á heimavelli meistaranna Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Geta dregið grannana niður í fallbaráttu Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Í beinni: Þróttur - Víkingur | Geta unnið sjötta leikinn í röð Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Sjá meira
Skoska bardagakonan Joanne Calderwood, sem hefur oft æft hjá Mjölni, mun berjast um fluguvigtarbelti UFC í sumar. Hún mun þá mæta meistaranum Valentinu Shevchenko sem hefur verið óstöðvandi og varið beltið sitt nú þegar þrisvar sinnum. Það er því fjall að klífa fyrir Jojo eins og hún er alla jafna kölluð. Bardagi þeirra fer fram þann 6. júní í Perth í Ástralíu. WE’RE HEADED BACK TO PERTH! @BulletValentina and @DRkneevil journey to Australia for #UFC251! https://t.co/UocfFo1z8hpic.twitter.com/HGWRUD4Y9Y— UFC (@ufc) February 25, 2020 Calderwood hefur unnið þrjá af síðustu fjórum bardögum sínum hjá UFC. Hún er orðin 33 ára og hefur jafnt og þétt komið sér nær toppnum. Nú er hún einu skrefi frá honum. Jojo og Sunna „Tsunami“ Davíðsdóttir eru miklar vinkonur og hafa margoft æft saman og spurning hvort þær geri það líka í aðdraganda þessa risabardaga.
MMA Tengdar fréttir Calderwood: Eins og Gunni sé að berjast við sjálfan sig Íslandsvinurinn og skoska UFC-bardagakonan Joanne Calderwood er í Kaupmannahöfn og ætlar sér ekki að missa af bardaga Gunnars Nelson í kvöld. 28. september 2019 12:00 Vinkonurnar elska að berjast Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Joanne Calderwood eru fyrstu atvinnubardagakonurnar í sínum heimalöndum. Þær tala vel um hvor aðra og Calderwood telur að Sunna geti barist hjá UFC-bardagasambandinu. 10. mars 2017 06:00 Sunna æfir með UFC-stjörnu Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir æfir af krafti þessa dagana enda á hún bardaga í Kansas City í lok mánaðarins. 3. mars 2017 23:15 Calderwood: Við Sunna erum sjóðheitar Íslandsvinurinn Joanne Calderwood var eini bardagakappinn sem náði ekki að skila sér í löglegri þyngd á vigtinni í morgun. Hún var þrem pundum yfir þrátt fyrir að hafa lagt mikið á sig í niðurskurðinum. 15. júlí 2017 12:30 Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Í beinni: Real Oviedo - Barcelona | Vilja ekki missa Real of langt frá sér Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Í beinni: Fram - Haukar | Hörkuleikur á heimavelli meistaranna Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Geta dregið grannana niður í fallbaráttu Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Í beinni: Þróttur - Víkingur | Geta unnið sjötta leikinn í röð Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Sjá meira
Calderwood: Eins og Gunni sé að berjast við sjálfan sig Íslandsvinurinn og skoska UFC-bardagakonan Joanne Calderwood er í Kaupmannahöfn og ætlar sér ekki að missa af bardaga Gunnars Nelson í kvöld. 28. september 2019 12:00
Vinkonurnar elska að berjast Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Joanne Calderwood eru fyrstu atvinnubardagakonurnar í sínum heimalöndum. Þær tala vel um hvor aðra og Calderwood telur að Sunna geti barist hjá UFC-bardagasambandinu. 10. mars 2017 06:00
Sunna æfir með UFC-stjörnu Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir æfir af krafti þessa dagana enda á hún bardaga í Kansas City í lok mánaðarins. 3. mars 2017 23:15
Calderwood: Við Sunna erum sjóðheitar Íslandsvinurinn Joanne Calderwood var eini bardagakappinn sem náði ekki að skila sér í löglegri þyngd á vigtinni í morgun. Hún var þrem pundum yfir þrátt fyrir að hafa lagt mikið á sig í niðurskurðinum. 15. júlí 2017 12:30
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn