Sverrir birtir einlæga færslu um nýfædda dóttur og Kristínu Stefán Árni Pálsson skrifar 10. febrúar 2020 13:30 Þegar Sverrir og Kristín tilkynntu að þau ættu von á barni. Mynd/instagram-síða Sverris Söngvarinn Sverrir Bergmann skrifar fallega færslu á Instagram þar sem hann segir frá því að dóttir hans og Kristínu Evu Geirsdóttur, lögfræðingi, hafi komið í heiminn 4. febrúar síðastliðinn. „Þann 4. febrúar kl.17:48 kom í heiminn gullfalleg stúlka sem vó 3222g (tæpar 13 merkur). Aldrei í lífinu hefði mig órað fyrir því hversu erfið og jafnframt mögnuð upplifun það er að fæða barn. Ég hef dýrkað og dáð hana Kristínu mínu frá því ég hitti hana fyrst en núna er hún komin á eitthvað æðra stig sem ég hef ekki orð yfir að lýsa. Barnið var í framhöfuðstöðu sem þýddi að þetta var ennþá erfiðara fyrir vikið,“ skrifar Sverrir. Hann segir að stúlkan hafið komið í heiminn klukkan 17:48. „Þá var allur sársaukinn og allt stritið vel þess virði. Þvílíka hetjan sem þessi kona er og þvílíkt undratól sem kvenlíkaminn er. Gleðin á þessum tíma var yfirgnæfandi og grétum við bæði á meðan við virtum fyrir okkur þessa fallegu manneskju sem var að koma í heiminn og fangaði hjarta okkar á augabragði. Það er ómetanlegt fyrir okkur að upplifa þetta saman og mér algerlega óskiljanlegt hvernig Kristín fór að þessu.“ Parið dvaldi í tvö daga á sængurdeild áður en þau fengu að fara heim. „Og lífið orðið breytt fyrir lífstíð. Allt er orðið eins og það á að vera. Kristínu og dóttur okkar líður vel. Litla drekkur og drekkur, kúkar, pissar og lætur í sér heyra. Yndislegt. Ég læt nokkrar myndir fylgja með og eina af fylgjunni. Í þessum belg var stúlkan okkar síðustu 9 mánuði þar sem hún nærðist, stækkaði og dafnið. Ótrúlegt. Magnað. Pabbi meyr, stoltur og þakklátur.“ Hér að neðan má sjá myndir sem Sverrir Bergmann birti. View this post on Instagram Þann 4. febrúar kl.17:48 kom í heiminn gullfalleg stúlka sem vóg 3222g (tæpar 13 merkur). Aldrei í lífinu hefði mig órað fyrir því hversu erfið og jafnframt mögnuð upplifun það er að fæða barn. Ég hef dýrkað og dáð hana Kristínu mínu frá því ég hitti hana fyrst en núna er hún komin á eitthvað æðra stig sem ég hef ekki orð yfir að lýsa. Barnið var í framhöfuðstöðu sem þýddi að þetta var ennþá erfiðara fyrir vikið. En mín fékk einhvern óútskýranlegan kraft og kl.17:48 fékk hún dóttur okkar í fangið og þá var allur sársaukinn og allt stritið vel þess virði. Þvílíka hetjan sem þessi kona er og þvílíkt undratól sem kvenlíkaminn er. Gleðin á þessum tíma var yfirgnæfandi og grétum við bæði á meðan við virtum fyrir okkur þessa fallegu manneskju sem var að koma í heiminn og fangaði hjarta okkar á augabragði. Það er ómetanlegt fyrir okkur að upplifa þetta saman og mér algerlega óskiljanlegt hvernig Kristín fór að þessu. Eftir 2 daga á sængurdeild vorum við svo komin heim og lífið orðið breytt fyrir lífstíð. Allt er orðið eins og það á að vera. Kristínu og dóttur okkar líður vel. Litla drekkur og drekkur, kúkar, pissar og lætur í sér heyra. Yndislegt. Ég læt nokkrar myndir fylgja með og eina af fylgjunni. Í þessum belg var stúlkan okkar síðustu 9 mánuði þar sem hún nærðist, stækkaði og dafnið. Ótrúlegt. Magnað. Pabbi meyr, stoltur og þakklátur. A post shared by Sverrir Bergmann (@sverrirbergmann) on Feb 8, 2020 at 9:36am PST Tímamót Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Söngvarinn Sverrir Bergmann skrifar fallega færslu á Instagram þar sem hann segir frá því að dóttir hans og Kristínu Evu Geirsdóttur, lögfræðingi, hafi komið í heiminn 4. febrúar síðastliðinn. „Þann 4. febrúar kl.17:48 kom í heiminn gullfalleg stúlka sem vó 3222g (tæpar 13 merkur). Aldrei í lífinu hefði mig órað fyrir því hversu erfið og jafnframt mögnuð upplifun það er að fæða barn. Ég hef dýrkað og dáð hana Kristínu mínu frá því ég hitti hana fyrst en núna er hún komin á eitthvað æðra stig sem ég hef ekki orð yfir að lýsa. Barnið var í framhöfuðstöðu sem þýddi að þetta var ennþá erfiðara fyrir vikið,“ skrifar Sverrir. Hann segir að stúlkan hafið komið í heiminn klukkan 17:48. „Þá var allur sársaukinn og allt stritið vel þess virði. Þvílíka hetjan sem þessi kona er og þvílíkt undratól sem kvenlíkaminn er. Gleðin á þessum tíma var yfirgnæfandi og grétum við bæði á meðan við virtum fyrir okkur þessa fallegu manneskju sem var að koma í heiminn og fangaði hjarta okkar á augabragði. Það er ómetanlegt fyrir okkur að upplifa þetta saman og mér algerlega óskiljanlegt hvernig Kristín fór að þessu.“ Parið dvaldi í tvö daga á sængurdeild áður en þau fengu að fara heim. „Og lífið orðið breytt fyrir lífstíð. Allt er orðið eins og það á að vera. Kristínu og dóttur okkar líður vel. Litla drekkur og drekkur, kúkar, pissar og lætur í sér heyra. Yndislegt. Ég læt nokkrar myndir fylgja með og eina af fylgjunni. Í þessum belg var stúlkan okkar síðustu 9 mánuði þar sem hún nærðist, stækkaði og dafnið. Ótrúlegt. Magnað. Pabbi meyr, stoltur og þakklátur.“ Hér að neðan má sjá myndir sem Sverrir Bergmann birti. View this post on Instagram Þann 4. febrúar kl.17:48 kom í heiminn gullfalleg stúlka sem vóg 3222g (tæpar 13 merkur). Aldrei í lífinu hefði mig órað fyrir því hversu erfið og jafnframt mögnuð upplifun það er að fæða barn. Ég hef dýrkað og dáð hana Kristínu mínu frá því ég hitti hana fyrst en núna er hún komin á eitthvað æðra stig sem ég hef ekki orð yfir að lýsa. Barnið var í framhöfuðstöðu sem þýddi að þetta var ennþá erfiðara fyrir vikið. En mín fékk einhvern óútskýranlegan kraft og kl.17:48 fékk hún dóttur okkar í fangið og þá var allur sársaukinn og allt stritið vel þess virði. Þvílíka hetjan sem þessi kona er og þvílíkt undratól sem kvenlíkaminn er. Gleðin á þessum tíma var yfirgnæfandi og grétum við bæði á meðan við virtum fyrir okkur þessa fallegu manneskju sem var að koma í heiminn og fangaði hjarta okkar á augabragði. Það er ómetanlegt fyrir okkur að upplifa þetta saman og mér algerlega óskiljanlegt hvernig Kristín fór að þessu. Eftir 2 daga á sængurdeild vorum við svo komin heim og lífið orðið breytt fyrir lífstíð. Allt er orðið eins og það á að vera. Kristínu og dóttur okkar líður vel. Litla drekkur og drekkur, kúkar, pissar og lætur í sér heyra. Yndislegt. Ég læt nokkrar myndir fylgja með og eina af fylgjunni. Í þessum belg var stúlkan okkar síðustu 9 mánuði þar sem hún nærðist, stækkaði og dafnið. Ótrúlegt. Magnað. Pabbi meyr, stoltur og þakklátur. A post shared by Sverrir Bergmann (@sverrirbergmann) on Feb 8, 2020 at 9:36am PST
Tímamót Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira