Klinsmann entist bara í 76 daga hjá Herthu Berlín Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2020 09:45 Jürgen Klinsmann tapaði síðasta leiknum sínum um helgina en liðið lá þá 3-1 á heimavelli á móti Mainz. Getty/ City-Press Jürgen Klinsmann hefur sagt upp störfum hjá þýska félaginu Herthu Berlin en hann náði aðeins að stýra félaginu í tíu leikjum. Klinsmann staðfesti fréttirnar með yfirlýsingu á fésbókarsíðu sinni. Hinn 55 ára gamli Jürgen Klinsmann tók við Herthu liðinu 26. nóvember síðastliðinn og entist því bara í 76 daga. Hann vann aðeins 3 af 10 leikjum sem þjálfari liðsins. Síðasti leikurinn var heimaleikur á móti Mainz sem tapaðist 3-1. Liðið hafði nokkrum dögum áður dottið út úr þýska bikarnum eftir að hafa missti niður 2-0 forystu. BREAKING: Jurgen Klinsmann has left his role as Hertha Berlin head coach after 76 days in charge. He won just three of his 10 matches in charge. pic.twitter.com/JFC1RK6g1B— ESPN FC (@ESPNFC) February 11, 2020 Klinsmann yfirgefur Herthu Berlin þó ekki alveg því hann mun sinna áfram ráðgjafastarfi fyrir félagið. Jürgen Klinsmann var ekki búinn að vera með þjálfarastarf í þrjú ár þegar hann tók við liði Herthu Berlin eða frá því að hann hætti með bandaríska landsliðið árið 2016. Klinsmann segist vera meira enn sannfærður um að Hertha Berlin liðinu nái markmiði sínu og takist að halda sér uppi þótt að hann sjálfur sé ekki tilbúinn að taka slaginn. Liðið er í fjórtánda sæti þýsku deildarinnar, sex stigum fyrir ofan fallsæti. Þýskaland Þýski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Jürgen Klinsmann hefur sagt upp störfum hjá þýska félaginu Herthu Berlin en hann náði aðeins að stýra félaginu í tíu leikjum. Klinsmann staðfesti fréttirnar með yfirlýsingu á fésbókarsíðu sinni. Hinn 55 ára gamli Jürgen Klinsmann tók við Herthu liðinu 26. nóvember síðastliðinn og entist því bara í 76 daga. Hann vann aðeins 3 af 10 leikjum sem þjálfari liðsins. Síðasti leikurinn var heimaleikur á móti Mainz sem tapaðist 3-1. Liðið hafði nokkrum dögum áður dottið út úr þýska bikarnum eftir að hafa missti niður 2-0 forystu. BREAKING: Jurgen Klinsmann has left his role as Hertha Berlin head coach after 76 days in charge. He won just three of his 10 matches in charge. pic.twitter.com/JFC1RK6g1B— ESPN FC (@ESPNFC) February 11, 2020 Klinsmann yfirgefur Herthu Berlin þó ekki alveg því hann mun sinna áfram ráðgjafastarfi fyrir félagið. Jürgen Klinsmann var ekki búinn að vera með þjálfarastarf í þrjú ár þegar hann tók við liði Herthu Berlin eða frá því að hann hætti með bandaríska landsliðið árið 2016. Klinsmann segist vera meira enn sannfærður um að Hertha Berlin liðinu nái markmiði sínu og takist að halda sér uppi þótt að hann sjálfur sé ekki tilbúinn að taka slaginn. Liðið er í fjórtánda sæti þýsku deildarinnar, sex stigum fyrir ofan fallsæti.
Þýskaland Þýski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira