Fyrsta dauðsfallið af völdum Covid19 innan Evrópu Sylvía Hall skrifar 15. febrúar 2020 10:50 Vísindamenn vinna nú að meðferð gegn veirunni. Vísir/Getty Áttræður karlmaður frá Hubei-héraðinu í Kína lést af völdum kórónaveirunnar Covid19 í Frakklandi. Um er að ræða fyrsta dauðsfallið af völdum veirunnar innan Evrópu en hingað til hafa dauðsföll aðeins orðið í Asíu. Veiran kom fyrst upp í borginni Wuhan sem er staðsett í Hubei-héraðinu. Á vef BBC kemur fram að heilbrigðisráðherrann Agnés Buzyn hafi staðfest að andlátið megi rekja til veirunnar. Maðurinn sem um ræðir kom til Frakklands þann 16. janúar og var settur í sóttkví á spítala í París níu dögum síðar. Dóttir mannsins hefur einnig smitast að sögn ráðherrans en hún er í bataferli. Alls hafa ellefu tilfelli af veirunni verið staðfest í Frakklandi og liggja enn sex á sjúkrahúsi. Yfir 1.500 manns hafa látist og aðeins þrír utan Kína; í Hong Kong, á Filippseyjum og Japan. Vísindamenn vinna nú að meðferð gegn veirunni en alls hafa 66.492 smitast í Kína. Þa hafa yfir fimm hundruð tilfelli verið staðfest í 24 löndum.Fréttin hefur verið uppfærð. Frakkland Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Heimsins stærstu farsímasýningu aflýst vegna Covid19-veirunnar Skipuleggjendur Mobile World Congress, stærstu farsímasýningar heimsins, hafa ákveðið að aflýsa sýningunni vegna Covid19-veirunnar, nýju kórónaveirunnar sem greindist fyrst í kínversku borginni Wuhan. 12. febrúar 2020 20:30 Kínverji í sóttkví hljóp rúmt maraþon í stofunni heima Pan Shancu hafði verið í sóttkví heima hjá sér vegna útbreiðslu Covid19-veirunnar og ákvað að leggja í hlaupið eftir að hafa orðið þreyttur á kyrrsetunni. 12. febrúar 2020 08:09 Tilkynnt um 242 ný dauðsföll á einum sólarhring í Hubei Þetta er sá sólarhringur þar sem tilkynnt hefur verið um flest dauðsföll frá því að Covid19-veiran var fyrst greind. 13. febrúar 2020 06:11 Urðu af 12,7 milljarða árangurstengdri greiðslu Alls hafa tvær milljónir spilara skráð sig að nýrri farsímaútgáfu tölvuleiksins EVE Online sem gengur undir nafninu EVE Echoes. 13. febrúar 2020 06:50 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira
Áttræður karlmaður frá Hubei-héraðinu í Kína lést af völdum kórónaveirunnar Covid19 í Frakklandi. Um er að ræða fyrsta dauðsfallið af völdum veirunnar innan Evrópu en hingað til hafa dauðsföll aðeins orðið í Asíu. Veiran kom fyrst upp í borginni Wuhan sem er staðsett í Hubei-héraðinu. Á vef BBC kemur fram að heilbrigðisráðherrann Agnés Buzyn hafi staðfest að andlátið megi rekja til veirunnar. Maðurinn sem um ræðir kom til Frakklands þann 16. janúar og var settur í sóttkví á spítala í París níu dögum síðar. Dóttir mannsins hefur einnig smitast að sögn ráðherrans en hún er í bataferli. Alls hafa ellefu tilfelli af veirunni verið staðfest í Frakklandi og liggja enn sex á sjúkrahúsi. Yfir 1.500 manns hafa látist og aðeins þrír utan Kína; í Hong Kong, á Filippseyjum og Japan. Vísindamenn vinna nú að meðferð gegn veirunni en alls hafa 66.492 smitast í Kína. Þa hafa yfir fimm hundruð tilfelli verið staðfest í 24 löndum.Fréttin hefur verið uppfærð.
Frakkland Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Heimsins stærstu farsímasýningu aflýst vegna Covid19-veirunnar Skipuleggjendur Mobile World Congress, stærstu farsímasýningar heimsins, hafa ákveðið að aflýsa sýningunni vegna Covid19-veirunnar, nýju kórónaveirunnar sem greindist fyrst í kínversku borginni Wuhan. 12. febrúar 2020 20:30 Kínverji í sóttkví hljóp rúmt maraþon í stofunni heima Pan Shancu hafði verið í sóttkví heima hjá sér vegna útbreiðslu Covid19-veirunnar og ákvað að leggja í hlaupið eftir að hafa orðið þreyttur á kyrrsetunni. 12. febrúar 2020 08:09 Tilkynnt um 242 ný dauðsföll á einum sólarhring í Hubei Þetta er sá sólarhringur þar sem tilkynnt hefur verið um flest dauðsföll frá því að Covid19-veiran var fyrst greind. 13. febrúar 2020 06:11 Urðu af 12,7 milljarða árangurstengdri greiðslu Alls hafa tvær milljónir spilara skráð sig að nýrri farsímaútgáfu tölvuleiksins EVE Online sem gengur undir nafninu EVE Echoes. 13. febrúar 2020 06:50 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira
Heimsins stærstu farsímasýningu aflýst vegna Covid19-veirunnar Skipuleggjendur Mobile World Congress, stærstu farsímasýningar heimsins, hafa ákveðið að aflýsa sýningunni vegna Covid19-veirunnar, nýju kórónaveirunnar sem greindist fyrst í kínversku borginni Wuhan. 12. febrúar 2020 20:30
Kínverji í sóttkví hljóp rúmt maraþon í stofunni heima Pan Shancu hafði verið í sóttkví heima hjá sér vegna útbreiðslu Covid19-veirunnar og ákvað að leggja í hlaupið eftir að hafa orðið þreyttur á kyrrsetunni. 12. febrúar 2020 08:09
Tilkynnt um 242 ný dauðsföll á einum sólarhring í Hubei Þetta er sá sólarhringur þar sem tilkynnt hefur verið um flest dauðsföll frá því að Covid19-veiran var fyrst greind. 13. febrúar 2020 06:11
Urðu af 12,7 milljarða árangurstengdri greiðslu Alls hafa tvær milljónir spilara skráð sig að nýrri farsímaútgáfu tölvuleiksins EVE Online sem gengur undir nafninu EVE Echoes. 13. febrúar 2020 06:50