Sex ára óvæntur senuþjófur í beinni útsendingu úr Glimmerhöllinni Sylvía Hall skrifar 2. febrúar 2020 22:33 Sóley Mist tók nokkur spor fyrir áhorfendur á föstudag. Skjáskot Hin sex ára gamla Sóley Mist Reeve var sannkallaður senuþjófur í Glimmerhöllinni á föstudag þegar hún fór á kostum í beinni útsendingu. Fréttamaður Stöðvar 2 var staddur í höllinni að segja frá lokaþætti Allir geta dansað þegar Sóley Mist ákvað að taka nokkur spor. „Ég hafði ekki hugmynd um þetta fyrr en eftir á. Þetta var algjörlega óvænt,“ segir Karen Reeve, dómari þáttanna og móðir Sóleyjar, í samtali við fréttastofu. Hún hafði þó gaman af atvikinu þó það hafi alls ekki verið planað. „Hún sat bara þarna hjá systur minni og mömmu og það var hálftími í að útsending byrjaði. Hún var bara eitthvað að skottast.“ Þrátt fyrir að æfa fimleika virðist Sóley einnig vera efnilegur dansari. Báðir foreldrar hennar eru fyrrum atvinnudansarar og hafa dansað saman um allan heim. Þá urðu þau heimsmeistarar í tíu dönsum í Tókýó árið 2003. „Þetta er alveg pottþétt í blóðinu,“ segir Karen og hlær. Hér að neðan má sjá Sóleyju Mist taka nokkur spor í beinni útsendingu. Allir geta dansað Tengdar fréttir Lækna-Tómas leggur til nýjan sjónvarpsþátt: „Allir geta skorið“ Tómas leggur til nýjan sjónvarpsþátt sem fjármögnunarleið fyrir Landspítalann. 2. febrúar 2020 14:46 Spennufallið eftir Allir geta dansað í beinni útsendingu á Vísi Í kvöld fer fram úrslitaþáttur Allir geta dansað þar sem fimm danspör keppa um glimmerbikarinn eftirsótta. 31. janúar 2020 11:30 „Þetta er fyrsti bikarinn sem ég nokkurn tímann vinn“ Vala og Siggi eru sigurvegarar Allir geta dansað. 31. janúar 2020 21:30 Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Hin sex ára gamla Sóley Mist Reeve var sannkallaður senuþjófur í Glimmerhöllinni á föstudag þegar hún fór á kostum í beinni útsendingu. Fréttamaður Stöðvar 2 var staddur í höllinni að segja frá lokaþætti Allir geta dansað þegar Sóley Mist ákvað að taka nokkur spor. „Ég hafði ekki hugmynd um þetta fyrr en eftir á. Þetta var algjörlega óvænt,“ segir Karen Reeve, dómari þáttanna og móðir Sóleyjar, í samtali við fréttastofu. Hún hafði þó gaman af atvikinu þó það hafi alls ekki verið planað. „Hún sat bara þarna hjá systur minni og mömmu og það var hálftími í að útsending byrjaði. Hún var bara eitthvað að skottast.“ Þrátt fyrir að æfa fimleika virðist Sóley einnig vera efnilegur dansari. Báðir foreldrar hennar eru fyrrum atvinnudansarar og hafa dansað saman um allan heim. Þá urðu þau heimsmeistarar í tíu dönsum í Tókýó árið 2003. „Þetta er alveg pottþétt í blóðinu,“ segir Karen og hlær. Hér að neðan má sjá Sóleyju Mist taka nokkur spor í beinni útsendingu.
Allir geta dansað Tengdar fréttir Lækna-Tómas leggur til nýjan sjónvarpsþátt: „Allir geta skorið“ Tómas leggur til nýjan sjónvarpsþátt sem fjármögnunarleið fyrir Landspítalann. 2. febrúar 2020 14:46 Spennufallið eftir Allir geta dansað í beinni útsendingu á Vísi Í kvöld fer fram úrslitaþáttur Allir geta dansað þar sem fimm danspör keppa um glimmerbikarinn eftirsótta. 31. janúar 2020 11:30 „Þetta er fyrsti bikarinn sem ég nokkurn tímann vinn“ Vala og Siggi eru sigurvegarar Allir geta dansað. 31. janúar 2020 21:30 Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Lækna-Tómas leggur til nýjan sjónvarpsþátt: „Allir geta skorið“ Tómas leggur til nýjan sjónvarpsþátt sem fjármögnunarleið fyrir Landspítalann. 2. febrúar 2020 14:46
Spennufallið eftir Allir geta dansað í beinni útsendingu á Vísi Í kvöld fer fram úrslitaþáttur Allir geta dansað þar sem fimm danspör keppa um glimmerbikarinn eftirsótta. 31. janúar 2020 11:30
„Þetta er fyrsti bikarinn sem ég nokkurn tímann vinn“ Vala og Siggi eru sigurvegarar Allir geta dansað. 31. janúar 2020 21:30