Mamma Cavani segir að hann hefði getað farið til Man. United, Chelsea og Inter Miami Anton Ingi Leifsson skrifar 6. febrúar 2020 14:30 Edinson Cavani, framherji PSG. vísir/getty Edinson Cavani hefði farið í Chelsea eða Manchester United ef hann væri að hugsa um peninganna. Þetta segir mamma framherjans. Þessi 32 ára framherji rennur út af samningi sínum hjá PSG í sumar og var hann þar af leiðandi orðaður við brottför frá PSG í janúarglugganum. Chelsea og United voru meðal þeirra liða sem voru orðuð við Cavani en Inter Miami, lið David Beckham í MLS-deildinni, var einnig nefnt til sögunnar. „Edinson vildi ekki peninganna því ef hann væri bara að hugsa um þá, þá hefði hann farið til Man. United, Chelsea og Inter Miami sem buðu honum stór tilboð,“ sagði Berta Gomez, móðir framherjans, við AS. Edinson Cavani's mother on the player wanting to join Atletico Madrid: "Edinson didn't want money to be the reason, because if it was about money, he would have gone to Manchester United, Chelsea or Inter Miami." pic.twitter.com/kkRhKQUg9u— Oddschanger (@Oddschanger) February 5, 2020 Atletico Madrid var nálægt því að fá Cavani í janúar en það gekk ekki upp. Enrique Cerezo, forseti Atletico Madrid, vandaði ekki Cavani kveðjurnar og kallaði hann gráðugan. „Það er ekki útilokað að Edinson fari til Atletico Madrid í sumar ef forsetinn dregur til baka orð sín. Við skiljum ekki afhverju hann sagði svona bull. Þetta særði okkur mikið.“ „Hann ætti að segja hver ástæðan var fyrir því að hann fór ekki til Atletico. Það var í fyrsta lagi því PSG vildi ekki láta hann fara og í öðru lagi lagði Atletico aldrei fram þá upphæð sem Atletico vildi.“ „Sonur minn gerði allt til þess að komast til Atletico. Hann setti pressu á PSG með því að spila ekki og sagði við bróðir sinn að hann væri tilbúinn að lækka sig í launum,“ sagði mamma. “Edinson did not want money to be a problem” The @PSG_English striker's mother has opened up on his failed move away from the French club in January! #PSG#Cavani#MUFC#Chelsea#Atletihttps://t.co/1SR8Ss813S— FOX Sports Asia (@FOXSportsAsia) February 5, 2020 Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Edinson Cavani hefði farið í Chelsea eða Manchester United ef hann væri að hugsa um peninganna. Þetta segir mamma framherjans. Þessi 32 ára framherji rennur út af samningi sínum hjá PSG í sumar og var hann þar af leiðandi orðaður við brottför frá PSG í janúarglugganum. Chelsea og United voru meðal þeirra liða sem voru orðuð við Cavani en Inter Miami, lið David Beckham í MLS-deildinni, var einnig nefnt til sögunnar. „Edinson vildi ekki peninganna því ef hann væri bara að hugsa um þá, þá hefði hann farið til Man. United, Chelsea og Inter Miami sem buðu honum stór tilboð,“ sagði Berta Gomez, móðir framherjans, við AS. Edinson Cavani's mother on the player wanting to join Atletico Madrid: "Edinson didn't want money to be the reason, because if it was about money, he would have gone to Manchester United, Chelsea or Inter Miami." pic.twitter.com/kkRhKQUg9u— Oddschanger (@Oddschanger) February 5, 2020 Atletico Madrid var nálægt því að fá Cavani í janúar en það gekk ekki upp. Enrique Cerezo, forseti Atletico Madrid, vandaði ekki Cavani kveðjurnar og kallaði hann gráðugan. „Það er ekki útilokað að Edinson fari til Atletico Madrid í sumar ef forsetinn dregur til baka orð sín. Við skiljum ekki afhverju hann sagði svona bull. Þetta særði okkur mikið.“ „Hann ætti að segja hver ástæðan var fyrir því að hann fór ekki til Atletico. Það var í fyrsta lagi því PSG vildi ekki láta hann fara og í öðru lagi lagði Atletico aldrei fram þá upphæð sem Atletico vildi.“ „Sonur minn gerði allt til þess að komast til Atletico. Hann setti pressu á PSG með því að spila ekki og sagði við bróðir sinn að hann væri tilbúinn að lækka sig í launum,“ sagði mamma. “Edinson did not want money to be a problem” The @PSG_English striker's mother has opened up on his failed move away from the French club in January! #PSG#Cavani#MUFC#Chelsea#Atletihttps://t.co/1SR8Ss813S— FOX Sports Asia (@FOXSportsAsia) February 5, 2020
Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira