Hamilton nálgast með Schumacher eftir enn einn sigurinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. ágúst 2020 22:30 Hamilton var að sjálfsögðu með grímu er hann fagnaði sínum fjórða sigri í aðeins sex keppnum. EPA-EFE/Albert Gea Lewis Hamilton sýndi og sannaði yfirburði sína í Formúlu 1 í dag en hann landaði sínum fjórða sigri á tímabilinu en aðeins hefur verið keppt sex sinnum til þessa. Hamilton – sem keyrir fyrir Merecedes – var leiddi frá upphafi til enda og kom á endanum í mark töluvert á undan Max Verstappen hjá Red Bull sem var í öðru sæti. Valtteri Bottas, samherji Hamilton hjá Mercedes var svo í þriðja sæti. Hamilton er nú með 37 stiga forskot á Verstappen í stigakeppni ökumanna. Þá var þetta 88. sigur Hamilton í Formúlu 1 á ferlinum en hann nálgast met þýsku goðsagnarinnar Michael Schumacher óðfluga. Hamilton breaks an all-time record Raikkonen breaks an all-time record Plus more key stats and facts from race day in Spain #SpanishGP #F1 https://t.co/uolfFd7lEz— Formula 1 (@F1) August 16, 2020 Schumacher vann á sínum tíma 91. kappakstur í Formúlu 1. Þá setti Hamilton met en hann var að komast í 156. skipti á verðlaunapall, met sem Schumacher átti áður. Formúla Íþróttir Akstursíþróttir Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Í beinni: Lille - Brann | Íslendingar berjast í Evrópudeild Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Lewis Hamilton sýndi og sannaði yfirburði sína í Formúlu 1 í dag en hann landaði sínum fjórða sigri á tímabilinu en aðeins hefur verið keppt sex sinnum til þessa. Hamilton – sem keyrir fyrir Merecedes – var leiddi frá upphafi til enda og kom á endanum í mark töluvert á undan Max Verstappen hjá Red Bull sem var í öðru sæti. Valtteri Bottas, samherji Hamilton hjá Mercedes var svo í þriðja sæti. Hamilton er nú með 37 stiga forskot á Verstappen í stigakeppni ökumanna. Þá var þetta 88. sigur Hamilton í Formúlu 1 á ferlinum en hann nálgast met þýsku goðsagnarinnar Michael Schumacher óðfluga. Hamilton breaks an all-time record Raikkonen breaks an all-time record Plus more key stats and facts from race day in Spain #SpanishGP #F1 https://t.co/uolfFd7lEz— Formula 1 (@F1) August 16, 2020 Schumacher vann á sínum tíma 91. kappakstur í Formúlu 1. Þá setti Hamilton met en hann var að komast í 156. skipti á verðlaunapall, met sem Schumacher átti áður.
Formúla Íþróttir Akstursíþróttir Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Í beinni: Lille - Brann | Íslendingar berjast í Evrópudeild Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira